„Þurfum að fá smitstuðulinn undir einn“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 17. október 2020 17:00 Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir. Vísir/Vilhelm Sóttvarnalæknir segir að að þó smitstuðull hafi lækkað þurfi hann að lækka frekar svo hægt verði að slaka á sóttvarnaraðerðum. Prófessor í líftölfræði ítrekar mikilvægi þess að fólk fari að ítrustu sóttvarnarreglum svo þessi stuðull lækki á næstunni. Háskóli Íslands og Landlæknir birtu spálíkan í gær um þróun kórónuveirufaraldursins. Þar kom fram að smitstuðullinn eða hvað hver smitaður einstaklingur utan sóttkvíar smitar marga að meðaltali hefur lækkað úr þremur í einn komma fimm. Thor Aspelund, prófessor í líftölfræði við Háskóla Íslands.Vísir/Almannavarnir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir gríðarlega mikilvægt að koma stuðlinum niður í einn. Þessi R-stuðull er svona aðeins á niðurleið er um einn komma fimm utan sóttkvíar. Það þýðir að við þurfum að halda áfram í þessum aðgerðum og þurfum að fá hann undir einn svo hægt sé að slaka eitthvað á því þá er faraldurinn að minnka. Thor Aspelund prófessor í líftölfræði sem er meðal þeirra sem gerði spálíkanið ítrekaði í viðtali við fréttastofu í gær mikilvægi þess að fólk fari að ítrustu sóttvarnarreglum svo þessi stuðull lækki á næstunni. Fram hefur komið að ennþá vantar í bakvarðasveit heilbrigðisstarfsfólks en mun fleiri skráðu sig í hana í fyrstu bylgju faraldursins en nú. Fram hefur komið að ástæðuna megi m.a. rekja til þess að í fyrstu bylgju voru einkareknar lækningastofur lokaðar og því hafi heilbrigðisstarfsfólk á þeim tekið þátt í bakvarðasveitinni. „Landlæknir er í stöðugu sambandi við Landspítalann um bakvarðasveitina og þörfina fyrir frekari mannafla og menn reyna bara að standa eins vel að því og mögulegt er," segir Þórólfur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Tuttugu og sjö á sjúkrahúsi með COVID-19 Tuttugu og sjö sjúklingar liggja nú á Landspítalanum með COVID-19. Fjórir eru á gjörgæsludeild þar af tveir í öndunarvél. 17. október 2020 14:27 69 greindust innanlands í gær 26 liggja nú á sjúkrahúsi vegna kórónuveirusmits og fjórir eru á gjörgæslu. 17. október 2020 11:02 Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Sjá meira
Sóttvarnalæknir segir að að þó smitstuðull hafi lækkað þurfi hann að lækka frekar svo hægt verði að slaka á sóttvarnaraðerðum. Prófessor í líftölfræði ítrekar mikilvægi þess að fólk fari að ítrustu sóttvarnarreglum svo þessi stuðull lækki á næstunni. Háskóli Íslands og Landlæknir birtu spálíkan í gær um þróun kórónuveirufaraldursins. Þar kom fram að smitstuðullinn eða hvað hver smitaður einstaklingur utan sóttkvíar smitar marga að meðaltali hefur lækkað úr þremur í einn komma fimm. Thor Aspelund, prófessor í líftölfræði við Háskóla Íslands.Vísir/Almannavarnir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir gríðarlega mikilvægt að koma stuðlinum niður í einn. Þessi R-stuðull er svona aðeins á niðurleið er um einn komma fimm utan sóttkvíar. Það þýðir að við þurfum að halda áfram í þessum aðgerðum og þurfum að fá hann undir einn svo hægt sé að slaka eitthvað á því þá er faraldurinn að minnka. Thor Aspelund prófessor í líftölfræði sem er meðal þeirra sem gerði spálíkanið ítrekaði í viðtali við fréttastofu í gær mikilvægi þess að fólk fari að ítrustu sóttvarnarreglum svo þessi stuðull lækki á næstunni. Fram hefur komið að ennþá vantar í bakvarðasveit heilbrigðisstarfsfólks en mun fleiri skráðu sig í hana í fyrstu bylgju faraldursins en nú. Fram hefur komið að ástæðuna megi m.a. rekja til þess að í fyrstu bylgju voru einkareknar lækningastofur lokaðar og því hafi heilbrigðisstarfsfólk á þeim tekið þátt í bakvarðasveitinni. „Landlæknir er í stöðugu sambandi við Landspítalann um bakvarðasveitina og þörfina fyrir frekari mannafla og menn reyna bara að standa eins vel að því og mögulegt er," segir Þórólfur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Tuttugu og sjö á sjúkrahúsi með COVID-19 Tuttugu og sjö sjúklingar liggja nú á Landspítalanum með COVID-19. Fjórir eru á gjörgæsludeild þar af tveir í öndunarvél. 17. október 2020 14:27 69 greindust innanlands í gær 26 liggja nú á sjúkrahúsi vegna kórónuveirusmits og fjórir eru á gjörgæslu. 17. október 2020 11:02 Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Sjá meira
Tuttugu og sjö á sjúkrahúsi með COVID-19 Tuttugu og sjö sjúklingar liggja nú á Landspítalanum með COVID-19. Fjórir eru á gjörgæsludeild þar af tveir í öndunarvél. 17. október 2020 14:27
69 greindust innanlands í gær 26 liggja nú á sjúkrahúsi vegna kórónuveirusmits og fjórir eru á gjörgæslu. 17. október 2020 11:02