KR gerði sér lítið fyrir og sendi Exile heim Bjarni Bjarnason skrifar 15. október 2020 20:47 Fjórtánda umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO fór fram fyrr í kvöld. Fyrsti leikur kvöldsins var stórveldið KR gegn nýliðum deildarinnar í Exile. Liðsmenn Exile mættu öflugir til leiks og leiddu leikinn framan af. KR-ingar fundu þó taktinn er leið á og sigruðu að lokum 16 – 7. KR-ingar á heimavelli í kortinu Inferno hófu leikinn af krafti og skilaði það þeim fyrstu þremur lotunum. En fljótt kom í ljós hversu vel undirbúnir Exile menn voru. Með þaulæfðum leikfléttum tóku þeir vel á pressu vörninni [counter-terrorist] sem KR voru að spila. Skilaði þétt spilamennskan þeim fimm lotum í röð og tóku þeir forustuna. Voru KR-ingar þá þvingaðir til að þétta vörnina og var það sem til þurfti til að koma mulningsvélinni í gang. En mulningsvélin komst fljótt á fullan snúning og boðaði það slæmt fyrir Exile. KR gekk vel til að sækja upplýsingar og taka bitið úr sóknum Exile með vel tímasettum fellum. Bitlaus sókn Exile var auðveld máltíð fyrir mulningsvélina sem tók þær lotur sem eftir voru. Staðan í hálfleik var KR 10 – 5 Exile. Seinni hálfleikur hófst og hefði sigur á fyrstu lotunni gert mikið fyrir Exile. En Midgard [Heiðar Flóvent Friðriksson] brá fyrir þá fæti með lúmskri leikfléttu sem skilaði honum þremur fellum og KR lotunni. Voru Exile komnir á hælana og héldu KR-ingar þeim þar með þéttum sóknarleik. Lotu eftir lotu hömruðu þeir á vörn Exile sem ekki náði festu. Lokastaðan KR 16 – 7 Exile. KR-ingar ljúka deildinni í öðru sæti með miða á stórmeistaramótið en Exile eru fallnir úr deildinni. KR Vodafone-deildin Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Fjórtánda umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO fór fram fyrr í kvöld. Fyrsti leikur kvöldsins var stórveldið KR gegn nýliðum deildarinnar í Exile. Liðsmenn Exile mættu öflugir til leiks og leiddu leikinn framan af. KR-ingar fundu þó taktinn er leið á og sigruðu að lokum 16 – 7. KR-ingar á heimavelli í kortinu Inferno hófu leikinn af krafti og skilaði það þeim fyrstu þremur lotunum. En fljótt kom í ljós hversu vel undirbúnir Exile menn voru. Með þaulæfðum leikfléttum tóku þeir vel á pressu vörninni [counter-terrorist] sem KR voru að spila. Skilaði þétt spilamennskan þeim fimm lotum í röð og tóku þeir forustuna. Voru KR-ingar þá þvingaðir til að þétta vörnina og var það sem til þurfti til að koma mulningsvélinni í gang. En mulningsvélin komst fljótt á fullan snúning og boðaði það slæmt fyrir Exile. KR gekk vel til að sækja upplýsingar og taka bitið úr sóknum Exile með vel tímasettum fellum. Bitlaus sókn Exile var auðveld máltíð fyrir mulningsvélina sem tók þær lotur sem eftir voru. Staðan í hálfleik var KR 10 – 5 Exile. Seinni hálfleikur hófst og hefði sigur á fyrstu lotunni gert mikið fyrir Exile. En Midgard [Heiðar Flóvent Friðriksson] brá fyrir þá fæti með lúmskri leikfléttu sem skilaði honum þremur fellum og KR lotunni. Voru Exile komnir á hælana og héldu KR-ingar þeim þar með þéttum sóknarleik. Lotu eftir lotu hömruðu þeir á vörn Exile sem ekki náði festu. Lokastaðan KR 16 – 7 Exile. KR-ingar ljúka deildinni í öðru sæti með miða á stórmeistaramótið en Exile eru fallnir úr deildinni.
KR Vodafone-deildin Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira