Húsráð: Svona losnar þú við móðuna Stefán Árni Pálsson skrifar 29. september 2020 15:31 Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Vísis náði þessari mynd af RAX á upplýsingafundi Almannavarna. Enginn móða til staðar. vísir/vilhelm Grímunotkun er sannarlega að færast í aukana hér á landi og hefur verið mikil um heim allan síðustu mánuði. Margir hafa upplifað ákveðið vandamál þegar kemur að gleraugna- og grímunotkun. Því oft myndast mikil móða á gleraugunum þegar gríman er sett upp. Ein leið til að losna við móðuna er að festa grímuna á sig í kross á eyrunum. Eins og meðfylgjandi mynd sýnir. Þar smá sjá verðlaunaljósmyndararann Ragnar Axelsson, RAX, munda vélina einmitt með grímuna festa á sig með þessari aðferð. Þetta kemur í veg fyrir að það komi móða á gleraugun og á myndavélinni. Gott húsráð á tímum eins og þessum. Á vefsíðunni The Conversation er búið að safna saman þrettán ráðum við grímunotkun og þar er einnig farið yfir þetta algenga móðuvandamál ásamt lausnum við öðrum vandamálum tengdum grímum. Til að mynda virkar einnig að þvo gleraugun með sápu og vatni og þá ætti enginn móða að myndast eins og sést hér á þessu myndbandi. Einnig má bera raksápu á glerið að innanverðu og strjúka síðan sápuna af með klúti. Það ætti að koma í veg fyrir móðu. Sumir ganga svo langt að festa límband á grímuna að ofan til að það myndist ekki móða. Glasses fogging with mask? Get a roll of micropore tape - $2 at any chemist.Tape the mask along the bridge of your nose and cheeks. Then glasses on top. Other way is put a folded tissue across the bridge of your nose. Long time surgical tricks. Can’t operate with fogged lenses. pic.twitter.com/DqlnOw40fm— Dr Julie Miller (@DrJulieAMiller) July 19, 2020 Húsráð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Sjá meira
Grímunotkun er sannarlega að færast í aukana hér á landi og hefur verið mikil um heim allan síðustu mánuði. Margir hafa upplifað ákveðið vandamál þegar kemur að gleraugna- og grímunotkun. Því oft myndast mikil móða á gleraugunum þegar gríman er sett upp. Ein leið til að losna við móðuna er að festa grímuna á sig í kross á eyrunum. Eins og meðfylgjandi mynd sýnir. Þar smá sjá verðlaunaljósmyndararann Ragnar Axelsson, RAX, munda vélina einmitt með grímuna festa á sig með þessari aðferð. Þetta kemur í veg fyrir að það komi móða á gleraugun og á myndavélinni. Gott húsráð á tímum eins og þessum. Á vefsíðunni The Conversation er búið að safna saman þrettán ráðum við grímunotkun og þar er einnig farið yfir þetta algenga móðuvandamál ásamt lausnum við öðrum vandamálum tengdum grímum. Til að mynda virkar einnig að þvo gleraugun með sápu og vatni og þá ætti enginn móða að myndast eins og sést hér á þessu myndbandi. Einnig má bera raksápu á glerið að innanverðu og strjúka síðan sápuna af með klúti. Það ætti að koma í veg fyrir móðu. Sumir ganga svo langt að festa límband á grímuna að ofan til að það myndist ekki móða. Glasses fogging with mask? Get a roll of micropore tape - $2 at any chemist.Tape the mask along the bridge of your nose and cheeks. Then glasses on top. Other way is put a folded tissue across the bridge of your nose. Long time surgical tricks. Can’t operate with fogged lenses. pic.twitter.com/DqlnOw40fm— Dr Julie Miller (@DrJulieAMiller) July 19, 2020
Húsráð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Sjá meira