Ellen ávarpaði sögusagnirnar: „Í dag hefjum við nýjan kafla“ Sylvía Hall skrifar 21. september 2020 18:33 Ellen er einn vinsælasti spjallþáttastjórnandi heims. Vísir/Getty Ellen hóf fyrsta þátt 18. þáttaraðar spjallþáttar síns á því að biðjast afsökunar. Undanfarna mánuði hefur verið mikil umræða um skaðlegt vinnustaðaumhverfi á tökustað þáttanna og hefur gagnrýnin meðal annars beinst að Ellen sjálfri. Framleiðslufyrirtækið Warner Media ákvað í sumar að hefja rannsókn á starfsumhverfinu á tökustað en á meðal þess sem kom fram í lýsingum starfsmanna voru ásakanir um rasísk ummæli og kalt viðmót yfirmanna. Baðst Ellen meðal annars afsökunar í tölvupósti til starfsmanna fyrr í sumar. Í þættinum í dag boðaði hún nýtt upphaf. Hún sagðist gera sér grein fyrir því að hún væri í valdastöðu og þyrfti að axla ábyrgð. „Ég komst að því að hlutir gerðust hér sem hefðu aldrei átt að gerast. Ég tek því alvarlega og ég bið alla hlutaðeigandi afsökunar,“ sagði Ellen. „Við höfum gert nauðsynlegar breytingar og í dag hefjum við nýjan kafla.“ Þá hafnaði hún því að sú Ellen sem áhorfendur þekktu væri frábrugðin þeirri manneskju sem hún er í raun og veru. „Sannleikurinn er sá að ég er manneskjan sem þið sjáið í sjónvarpinu. Ég er líka margt annað; stundum verð ég leið, ég verð reið, ég verð kvíðin, ég verð pirruð og óþolinmóð. Ég er að vinna í því, ég er verk í vinnslu.“ Today we’re starting a new chapter. pic.twitter.com/PvpZXnXLv5— Ellen DeGeneres (@TheEllenShow) September 21, 2020 Hollywood Bíó og sjónvarp Ellen Tengdar fréttir „Og já, við munum ræða það“ Bandaríski spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres segist vera reiðubúin að ræða hið „eitraða starfsumhverfi“ við framleiðslu þáttanna þegar þættirnir snúa aftur síðar í þessum mánuði. 9. september 2020 10:38 Þrír háttsettir framleiðendur reknir frá þætti Ellen Þrír háttsettir framleiðendur spjallþáttar Ellen DeGeneres hafa verið reknir í kjölfar ásakana um ósæmilega hegðun og kynferðislega áreitni. 18. ágúst 2020 07:24 Ellen miður sín yfir neikvæðum sögusögnum um persónu sína Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres er sögð vera komin með nóg af sögusögnum um að hún sé köld og leiðinleg manneskja 21. maí 2020 18:49 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Ellen hóf fyrsta þátt 18. þáttaraðar spjallþáttar síns á því að biðjast afsökunar. Undanfarna mánuði hefur verið mikil umræða um skaðlegt vinnustaðaumhverfi á tökustað þáttanna og hefur gagnrýnin meðal annars beinst að Ellen sjálfri. Framleiðslufyrirtækið Warner Media ákvað í sumar að hefja rannsókn á starfsumhverfinu á tökustað en á meðal þess sem kom fram í lýsingum starfsmanna voru ásakanir um rasísk ummæli og kalt viðmót yfirmanna. Baðst Ellen meðal annars afsökunar í tölvupósti til starfsmanna fyrr í sumar. Í þættinum í dag boðaði hún nýtt upphaf. Hún sagðist gera sér grein fyrir því að hún væri í valdastöðu og þyrfti að axla ábyrgð. „Ég komst að því að hlutir gerðust hér sem hefðu aldrei átt að gerast. Ég tek því alvarlega og ég bið alla hlutaðeigandi afsökunar,“ sagði Ellen. „Við höfum gert nauðsynlegar breytingar og í dag hefjum við nýjan kafla.“ Þá hafnaði hún því að sú Ellen sem áhorfendur þekktu væri frábrugðin þeirri manneskju sem hún er í raun og veru. „Sannleikurinn er sá að ég er manneskjan sem þið sjáið í sjónvarpinu. Ég er líka margt annað; stundum verð ég leið, ég verð reið, ég verð kvíðin, ég verð pirruð og óþolinmóð. Ég er að vinna í því, ég er verk í vinnslu.“ Today we’re starting a new chapter. pic.twitter.com/PvpZXnXLv5— Ellen DeGeneres (@TheEllenShow) September 21, 2020
Hollywood Bíó og sjónvarp Ellen Tengdar fréttir „Og já, við munum ræða það“ Bandaríski spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres segist vera reiðubúin að ræða hið „eitraða starfsumhverfi“ við framleiðslu þáttanna þegar þættirnir snúa aftur síðar í þessum mánuði. 9. september 2020 10:38 Þrír háttsettir framleiðendur reknir frá þætti Ellen Þrír háttsettir framleiðendur spjallþáttar Ellen DeGeneres hafa verið reknir í kjölfar ásakana um ósæmilega hegðun og kynferðislega áreitni. 18. ágúst 2020 07:24 Ellen miður sín yfir neikvæðum sögusögnum um persónu sína Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres er sögð vera komin með nóg af sögusögnum um að hún sé köld og leiðinleg manneskja 21. maí 2020 18:49 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
„Og já, við munum ræða það“ Bandaríski spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres segist vera reiðubúin að ræða hið „eitraða starfsumhverfi“ við framleiðslu þáttanna þegar þættirnir snúa aftur síðar í þessum mánuði. 9. september 2020 10:38
Þrír háttsettir framleiðendur reknir frá þætti Ellen Þrír háttsettir framleiðendur spjallþáttar Ellen DeGeneres hafa verið reknir í kjölfar ásakana um ósæmilega hegðun og kynferðislega áreitni. 18. ágúst 2020 07:24
Ellen miður sín yfir neikvæðum sögusögnum um persónu sína Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres er sögð vera komin með nóg af sögusögnum um að hún sé köld og leiðinleg manneskja 21. maí 2020 18:49