Hefur skipt um skoðun varðandi grímurnar Atli Ísleifsson skrifar 21. september 2020 14:42 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Vísir/Sigurjón Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir skoðun sína á grímum hafa breyst eftir því sem frekari upplýsingar hafa komið fram. Hann segir það ekkert vera óeðlilegt að breyta um skoðun eftir því sem nýjar upplýsingar koma fram. Þórólfur sagði þetta á upplýsingafundi almannavarna klukkan 14 þar sem hann var spurður út í hvort að aukin grímunotkun væri ekki ein leið til að „lifa með veirunni“. „Ég held að á þeim grunni erum við nú að mæla með notkun gríma í vissum aðstæðum. Alls ekki verið að mæla með almennri notkun, úti á götum. Það er ekki þannig. Grímurnar hafa sýnt sig og sannað að bera árangur við í akkúrat vissum aðstæðum. Það er í takt við þau tilmæli sem við komum með,“ sagði Þórólfur. Grímuskylda í starfsemi sem krefst mikillar nálægðar Heilbrigðisyfirvöld hafa komið á grímuskyldu í starfsemi sem krefst mikillar nálægðar, til dæmis í almenningssamgöngum þar sem ferðir vara í 30 mínútur eða lengur, hárgreiðslustofum og nuddstofum. Eins er mælt með grímunotkun þar sem eins metra reglu nýtur ekki við og loftgæði eru ekki góð. Til dæmis á listviðburðum, tónleikum, leikhúsum o.fl. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fólk dragi ekki of miklar ályktanir af fækkun smita Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir minnti fólk á að draga ekki og miklar ályktanir af fækkun smita innanlands milli daga. 21. september 2020 14:20 Framhaldsskólar fá um 25 þúsund grímur Mennta- og menningamálaráðuneytið hefur gefið út leiðbeiningar er varða grímunotkun í námi á framhalds- og háskólastigi. 20. september 2020 23:11 Grímuskyldu komið á í Háskólanum í Reykjavík Grímuskylda verður innan veggja Háskólans í Reykjavík frá og með morgundeginum. 20. september 2020 18:41 Mest lesið „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni Innlent Fleiri fréttir Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Þrír fluttir á sjúkrahús Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir skoðun sína á grímum hafa breyst eftir því sem frekari upplýsingar hafa komið fram. Hann segir það ekkert vera óeðlilegt að breyta um skoðun eftir því sem nýjar upplýsingar koma fram. Þórólfur sagði þetta á upplýsingafundi almannavarna klukkan 14 þar sem hann var spurður út í hvort að aukin grímunotkun væri ekki ein leið til að „lifa með veirunni“. „Ég held að á þeim grunni erum við nú að mæla með notkun gríma í vissum aðstæðum. Alls ekki verið að mæla með almennri notkun, úti á götum. Það er ekki þannig. Grímurnar hafa sýnt sig og sannað að bera árangur við í akkúrat vissum aðstæðum. Það er í takt við þau tilmæli sem við komum með,“ sagði Þórólfur. Grímuskylda í starfsemi sem krefst mikillar nálægðar Heilbrigðisyfirvöld hafa komið á grímuskyldu í starfsemi sem krefst mikillar nálægðar, til dæmis í almenningssamgöngum þar sem ferðir vara í 30 mínútur eða lengur, hárgreiðslustofum og nuddstofum. Eins er mælt með grímunotkun þar sem eins metra reglu nýtur ekki við og loftgæði eru ekki góð. Til dæmis á listviðburðum, tónleikum, leikhúsum o.fl.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fólk dragi ekki of miklar ályktanir af fækkun smita Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir minnti fólk á að draga ekki og miklar ályktanir af fækkun smita innanlands milli daga. 21. september 2020 14:20 Framhaldsskólar fá um 25 þúsund grímur Mennta- og menningamálaráðuneytið hefur gefið út leiðbeiningar er varða grímunotkun í námi á framhalds- og háskólastigi. 20. september 2020 23:11 Grímuskyldu komið á í Háskólanum í Reykjavík Grímuskylda verður innan veggja Háskólans í Reykjavík frá og með morgundeginum. 20. september 2020 18:41 Mest lesið „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni Innlent Fleiri fréttir Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Þrír fluttir á sjúkrahús Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Sjá meira
Fólk dragi ekki of miklar ályktanir af fækkun smita Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir minnti fólk á að draga ekki og miklar ályktanir af fækkun smita innanlands milli daga. 21. september 2020 14:20
Framhaldsskólar fá um 25 þúsund grímur Mennta- og menningamálaráðuneytið hefur gefið út leiðbeiningar er varða grímunotkun í námi á framhalds- og háskólastigi. 20. september 2020 23:11
Grímuskyldu komið á í Háskólanum í Reykjavík Grímuskylda verður innan veggja Háskólans í Reykjavík frá og með morgundeginum. 20. september 2020 18:41