Gunnar, Hugrún og Sigrún til starfa hjá nýju sveitarfélagi Atli Ísleifsson skrifar 4. september 2020 11:16 Gunnar Valur Steindórsson, Hugrún Hjálmarsdóttir og Sigrún Hólm Þórleifsdóttir. Aðsendar Hugrún Hjálmarsdóttir, Sigrún Hólm Þórleifsdóttir og Gunnar Valur Steindórsson hafa verið ráðin til starfa hjá nýsameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi. Sveitarfélagið samanstendur af Borgarfjarðarhrepp, Djúpavogshrepp, Fljótsdalshéraði og Seyðisfjarðarkaupstað. Enn liggur ekki fyrir hvert nafn sveitarfélagsins verður, en Múlaþing hlaut flest atkvæði í ráðgefandi íbúakosningu. Það er ný sveitarstjórn sem mun taka endanlega ákvörðun um nafnið, en kosið verður til hennar 19. september næstkomandi. Í tilkynningu segir að Hugrún taki við starfi framkvæmda- og umhverfsstjóra. „Hún hefur starfað sem stjórnandi hjá verkfræðistofunni Eflu á Austurlandi síðastliðin 6 ár. Hún er jafnframt meðeigandi í Eflu og tók nýlega sæti í stjórn fyrirtækisins. Hugrún lauk meistaranámi í byggingaverkfræði frá DTU árið 2002 og BS gráðu í byggingaverkfræði frá Háskóla Íslands árið 1998. Sigrún tekur við starfi verkefnastjóra mannauðsmála í sameinuðu sveitarfélagi. Áður starfaði Sigrún sem fjármálastjóri hjá INNI fasteignasölu á Egilsstöðum. Hún var um árabil stöðvarstjóri á N1 á Egilsstöðum. Sigrún lauk meistaranámi í forystu og stjórnun frá Háskólanum á Bifröst árið 2017 og B.Sc. gráðu í viðskiptafræði með áherslu á mannauðsstjórnun frá HA árið 2008. Þar að auki hefur Sigrún lokið námi í kennslufræði til kennsluréttinda frá HA og löggildingarnámi fyrir fasteigna- og skipasala. Gunnar Valur tekur við stöðu verkefnastjóra rafrænnar þróunar og þjónustu. Undanfarin 15 ár hefur Gunnar starfað sem verkefnastjóri og sérfræðingur í tölvudeild Eimskipa. Áður starfaði hann sem vefstjóri í kynningardeild Eimskips og sem grafískur hönnuður hjá Icelandcomplete. Gunnar Valur lauk námi í Iðnhönnun frá Iðnskólanum í Reykjavík árið 2000. Hann lauk námi frá Margmiðlunarskólanum í Multimedia design árið 2003 og lagði stund á nám í verkefnastjórnun við Háskólann í Reykjavík árið 2016,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Seyðisfjörður Borgarfjörður eystri Fljótsdalshérað Djúpivogur Múlaþing Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
Hugrún Hjálmarsdóttir, Sigrún Hólm Þórleifsdóttir og Gunnar Valur Steindórsson hafa verið ráðin til starfa hjá nýsameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi. Sveitarfélagið samanstendur af Borgarfjarðarhrepp, Djúpavogshrepp, Fljótsdalshéraði og Seyðisfjarðarkaupstað. Enn liggur ekki fyrir hvert nafn sveitarfélagsins verður, en Múlaþing hlaut flest atkvæði í ráðgefandi íbúakosningu. Það er ný sveitarstjórn sem mun taka endanlega ákvörðun um nafnið, en kosið verður til hennar 19. september næstkomandi. Í tilkynningu segir að Hugrún taki við starfi framkvæmda- og umhverfsstjóra. „Hún hefur starfað sem stjórnandi hjá verkfræðistofunni Eflu á Austurlandi síðastliðin 6 ár. Hún er jafnframt meðeigandi í Eflu og tók nýlega sæti í stjórn fyrirtækisins. Hugrún lauk meistaranámi í byggingaverkfræði frá DTU árið 2002 og BS gráðu í byggingaverkfræði frá Háskóla Íslands árið 1998. Sigrún tekur við starfi verkefnastjóra mannauðsmála í sameinuðu sveitarfélagi. Áður starfaði Sigrún sem fjármálastjóri hjá INNI fasteignasölu á Egilsstöðum. Hún var um árabil stöðvarstjóri á N1 á Egilsstöðum. Sigrún lauk meistaranámi í forystu og stjórnun frá Háskólanum á Bifröst árið 2017 og B.Sc. gráðu í viðskiptafræði með áherslu á mannauðsstjórnun frá HA árið 2008. Þar að auki hefur Sigrún lokið námi í kennslufræði til kennsluréttinda frá HA og löggildingarnámi fyrir fasteigna- og skipasala. Gunnar Valur tekur við stöðu verkefnastjóra rafrænnar þróunar og þjónustu. Undanfarin 15 ár hefur Gunnar starfað sem verkefnastjóri og sérfræðingur í tölvudeild Eimskipa. Áður starfaði hann sem vefstjóri í kynningardeild Eimskips og sem grafískur hönnuður hjá Icelandcomplete. Gunnar Valur lauk námi í Iðnhönnun frá Iðnskólanum í Reykjavík árið 2000. Hann lauk námi frá Margmiðlunarskólanum í Multimedia design árið 2003 og lagði stund á nám í verkefnastjórnun við Háskólann í Reykjavík árið 2016,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Seyðisfjörður Borgarfjörður eystri Fljótsdalshérað Djúpivogur Múlaþing Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira