Nýkominn úr sóttkví vegna kórónuveirunnar en gat ekki hætt að hósta Sylvía Hall skrifar 28. febrúar 2020 23:38 Frank sagðist frekar telja hóstann vera vegna stress. Skjáskot Frank Wucinski og fjölskylda hans voru sett í sóttkví í San Diego eftir að hafa dvalið í Kína og umgengist manneskju sem lést af völdum kórónuveirunnar sem veldur COVID-19. Þegar var talið nokkuð öruggt að þau væru ekki smituð var sóttkvínni aflétt. Wucinski ræddi upplifun fjölskyldunnar í viðtali á Fox News ásamt þriggja ára dóttur sinni Annabelle. Þar lýstu þau upplifun sinni af sóttkvínni þegar þau komu aftur til Bandaríkjanna en tengdafaðir Wucinski lést úr veirunni í Kína. „Líkamlega erum við í frábæru standi,“ sagði Wucinski en tvö sýni voru tekin úr honum og reyndust þau bæði neikvæð. Hann gat þó ómögulega hætt að hósta á meðan viðtalinu stóð og hafa netverjar deilt því víða og hefur það vakið mikla athygli. „Sem betur fer, þó þetta sé smitandi, skilst mér að dánartíðnin sé frekar lág,“ sagði Wucinski á meðan hann hóstaði í lófann á sér. „Ég skil óttann.“ Þegar spyrillinn vakti athygli á hóstanum sagðist Wucinski vera fullfrískur. Hann væri líklega bara stressaður. Fox News just interviewed a Pennsylvania man who went through the coronavirus quarantine process -- but he couldn't stop coughing during the interview pic.twitter.com/kzoIYQM8x6— Aaron Rupar (@atrupar) February 28, 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Grín og gaman Samfélagsmiðlar Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira
Frank Wucinski og fjölskylda hans voru sett í sóttkví í San Diego eftir að hafa dvalið í Kína og umgengist manneskju sem lést af völdum kórónuveirunnar sem veldur COVID-19. Þegar var talið nokkuð öruggt að þau væru ekki smituð var sóttkvínni aflétt. Wucinski ræddi upplifun fjölskyldunnar í viðtali á Fox News ásamt þriggja ára dóttur sinni Annabelle. Þar lýstu þau upplifun sinni af sóttkvínni þegar þau komu aftur til Bandaríkjanna en tengdafaðir Wucinski lést úr veirunni í Kína. „Líkamlega erum við í frábæru standi,“ sagði Wucinski en tvö sýni voru tekin úr honum og reyndust þau bæði neikvæð. Hann gat þó ómögulega hætt að hósta á meðan viðtalinu stóð og hafa netverjar deilt því víða og hefur það vakið mikla athygli. „Sem betur fer, þó þetta sé smitandi, skilst mér að dánartíðnin sé frekar lág,“ sagði Wucinski á meðan hann hóstaði í lófann á sér. „Ég skil óttann.“ Þegar spyrillinn vakti athygli á hóstanum sagðist Wucinski vera fullfrískur. Hann væri líklega bara stressaður. Fox News just interviewed a Pennsylvania man who went through the coronavirus quarantine process -- but he couldn't stop coughing during the interview pic.twitter.com/kzoIYQM8x6— Aaron Rupar (@atrupar) February 28, 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Grín og gaman Samfélagsmiðlar Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira