Lítil von um loðnuveiði Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 25. janúar 2020 12:15 Hafrannsóknaskipið Árni Friðriksson lagði af stað í loðnuleit fyrir tæpum tveimur vikum. Mynd/Smári Geirsson Leiðangursstjóri hafrannsóknarskipsins Árna Friðrikssonar sem kemur í höfn í Reykjavík nú í hádeginu segir að fyrstu mælingar á loðnu bendi til þess að í ár sé aftur loðnubrestur á Íslandsmiðum. Fimm skip hafa leitað að loðnu síðustu tvær vikur og fundu þau loðnu en í litlu magni. Hafrannsóknarstofnun ráðlagði engar loðnuveiðar á síðasta ári sem var mikið högg fyrir mörg sjávarútvegsfyrirtæki. Árni Friðriksson rannsóknarskip Hafrannsóknarstofnunar lagði af stað í loðnuleit fyrir tæpum tveimur vikum og var leitað á frá Hvalbaksgrunni fyrir austan, norður með Austfjörðum, fyrir Norðurland og út af Vestfjörðum. Fjögur veiðiskip aðstoðuðu við leitina eða Bjarni Ólafsson, Ásgrímur Halldórsson, Hákon og Polar Amarok. Birkir Bárðarson leiðangursstjóri segir að veðuraðstæður hafi verið slæmar og lítil loðna hafi fundist. „Fundum einhverja loðnu já, virtist ekki vera gengin austur fyrir Kolbeinseyjarhrygg. En það fannst loðna vestan við hrygginn og aðeins út af Vestfjörðum. En þó ekki í miklu magni.” Eftir eigi að vinna úr gögnum leiðangursins. „Okkar tilfinning er að þarna hafi ekki verið mikið magn á ferðinni.“ Hann segir að loðnuveiði í ár líti ekki vel út. „Í fyrra mældist stofninn mjög lítill og við mældum hann ítrekað og endurtekið og það endaði með því að við gátum ekki mælt með veiðum og ég myndi segja að þessi fyrsta mæling okkar líti ekkert betur út.“ „Fyrsta mælingin er þá að vísa til að það verði ekki loðnuveiði í ár en verð að geta þess að loðnan getur verið brellin.“ Áætlað er að næsti leiðangur fari út þann 5. febrúar. Birkir segir afar mikilvægt að svo mörg veiðiskip hafi tekið þátt í leitinni nú og vonar að það verði áfram. „Það má nefna það að eins og tíðin var núna að þetta hafi aldrei náðst svona nema með aðkomu margra skipa og samstilltu átaki í því,“ sagði Birkir Bárðarson. Sjávarútvegur Tengdar fréttir Loðnuleiðangurinn á hraðri siglingu í átt til Vestfjarða Hléið sem loðnuleitarleiðangur Hafrannsóknastofnunar gerði á loðnuleitinni í gær vegna illviðris reyndist mun styttra en búist var við. Skipin þrjú lögðu öll úr höfn frá Akureyri á ný í kringum miðnætti. 21. janúar 2020 13:07 Enga loðnu að sjá við Hvalbak, leitarskip stefna á Langanes Engin loðna hefur enn fundist fyrir Austurlandi á fyrsta eiginlega leitardegi loðnuleitarinnar. Fimm leitarskip reyna næsta sólarhringinn að komast yfir sem stærst svæði áður en næsta illviðri skellur á. 16. janúar 2020 14:29 Loðnutorfur loksins fundnar út af Hornströndum og Húnaflóa Fyrstu loðnutorfur vetrarins eru fundnar á Íslandsmiðum, norður af Hornströndum og Húnaflóa. "Þetta er nú ekkert gríðarlegt magn sem við sáum í heildina,“ segir leiðangursstjórinn. 22. janúar 2020 16:18 Stutt hlé gert á loðnuleitinni meðan stormur gengur yfir Leiðangursstjórinn segir mjög lítið hafa sést af loðnu, aðeins hrafl eða smátorfur á stangli en hvergi neitt verulegt magn. Hann telur að loðnan sé ekki gengin austur fyrir Kolbeinseyjarhrygg. 20. janúar 2020 11:10 Mest lesið Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Sjá meira
Leiðangursstjóri hafrannsóknarskipsins Árna Friðrikssonar sem kemur í höfn í Reykjavík nú í hádeginu segir að fyrstu mælingar á loðnu bendi til þess að í ár sé aftur loðnubrestur á Íslandsmiðum. Fimm skip hafa leitað að loðnu síðustu tvær vikur og fundu þau loðnu en í litlu magni. Hafrannsóknarstofnun ráðlagði engar loðnuveiðar á síðasta ári sem var mikið högg fyrir mörg sjávarútvegsfyrirtæki. Árni Friðriksson rannsóknarskip Hafrannsóknarstofnunar lagði af stað í loðnuleit fyrir tæpum tveimur vikum og var leitað á frá Hvalbaksgrunni fyrir austan, norður með Austfjörðum, fyrir Norðurland og út af Vestfjörðum. Fjögur veiðiskip aðstoðuðu við leitina eða Bjarni Ólafsson, Ásgrímur Halldórsson, Hákon og Polar Amarok. Birkir Bárðarson leiðangursstjóri segir að veðuraðstæður hafi verið slæmar og lítil loðna hafi fundist. „Fundum einhverja loðnu já, virtist ekki vera gengin austur fyrir Kolbeinseyjarhrygg. En það fannst loðna vestan við hrygginn og aðeins út af Vestfjörðum. En þó ekki í miklu magni.” Eftir eigi að vinna úr gögnum leiðangursins. „Okkar tilfinning er að þarna hafi ekki verið mikið magn á ferðinni.“ Hann segir að loðnuveiði í ár líti ekki vel út. „Í fyrra mældist stofninn mjög lítill og við mældum hann ítrekað og endurtekið og það endaði með því að við gátum ekki mælt með veiðum og ég myndi segja að þessi fyrsta mæling okkar líti ekkert betur út.“ „Fyrsta mælingin er þá að vísa til að það verði ekki loðnuveiði í ár en verð að geta þess að loðnan getur verið brellin.“ Áætlað er að næsti leiðangur fari út þann 5. febrúar. Birkir segir afar mikilvægt að svo mörg veiðiskip hafi tekið þátt í leitinni nú og vonar að það verði áfram. „Það má nefna það að eins og tíðin var núna að þetta hafi aldrei náðst svona nema með aðkomu margra skipa og samstilltu átaki í því,“ sagði Birkir Bárðarson.
Sjávarútvegur Tengdar fréttir Loðnuleiðangurinn á hraðri siglingu í átt til Vestfjarða Hléið sem loðnuleitarleiðangur Hafrannsóknastofnunar gerði á loðnuleitinni í gær vegna illviðris reyndist mun styttra en búist var við. Skipin þrjú lögðu öll úr höfn frá Akureyri á ný í kringum miðnætti. 21. janúar 2020 13:07 Enga loðnu að sjá við Hvalbak, leitarskip stefna á Langanes Engin loðna hefur enn fundist fyrir Austurlandi á fyrsta eiginlega leitardegi loðnuleitarinnar. Fimm leitarskip reyna næsta sólarhringinn að komast yfir sem stærst svæði áður en næsta illviðri skellur á. 16. janúar 2020 14:29 Loðnutorfur loksins fundnar út af Hornströndum og Húnaflóa Fyrstu loðnutorfur vetrarins eru fundnar á Íslandsmiðum, norður af Hornströndum og Húnaflóa. "Þetta er nú ekkert gríðarlegt magn sem við sáum í heildina,“ segir leiðangursstjórinn. 22. janúar 2020 16:18 Stutt hlé gert á loðnuleitinni meðan stormur gengur yfir Leiðangursstjórinn segir mjög lítið hafa sést af loðnu, aðeins hrafl eða smátorfur á stangli en hvergi neitt verulegt magn. Hann telur að loðnan sé ekki gengin austur fyrir Kolbeinseyjarhrygg. 20. janúar 2020 11:10 Mest lesið Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Sjá meira
Loðnuleiðangurinn á hraðri siglingu í átt til Vestfjarða Hléið sem loðnuleitarleiðangur Hafrannsóknastofnunar gerði á loðnuleitinni í gær vegna illviðris reyndist mun styttra en búist var við. Skipin þrjú lögðu öll úr höfn frá Akureyri á ný í kringum miðnætti. 21. janúar 2020 13:07
Enga loðnu að sjá við Hvalbak, leitarskip stefna á Langanes Engin loðna hefur enn fundist fyrir Austurlandi á fyrsta eiginlega leitardegi loðnuleitarinnar. Fimm leitarskip reyna næsta sólarhringinn að komast yfir sem stærst svæði áður en næsta illviðri skellur á. 16. janúar 2020 14:29
Loðnutorfur loksins fundnar út af Hornströndum og Húnaflóa Fyrstu loðnutorfur vetrarins eru fundnar á Íslandsmiðum, norður af Hornströndum og Húnaflóa. "Þetta er nú ekkert gríðarlegt magn sem við sáum í heildina,“ segir leiðangursstjórinn. 22. janúar 2020 16:18
Stutt hlé gert á loðnuleitinni meðan stormur gengur yfir Leiðangursstjórinn segir mjög lítið hafa sést af loðnu, aðeins hrafl eða smátorfur á stangli en hvergi neitt verulegt magn. Hann telur að loðnan sé ekki gengin austur fyrir Kolbeinseyjarhrygg. 20. janúar 2020 11:10