Variety fjallar um þáttaraðir sem Baldvin Z framleiðir með Stöð 2 Stefán Árni Pálsson skrifar 29. janúar 2020 07:00 Þórhallur Gunnarsson, framkvæmdastjóri miðla Sýnar, Baldvin Z og Jóhanna Margrét Gísladóttir, sjónvarpsstjóri Stöðvar 2. Á vefsíðunni virtu Variety er fjallað nokkuð ítarlega um leikstjórann Baldvin Z og þau verkefni sem hann er með í pípunum. Þar er fjallað um þrjár af fjórum þáttaröðum sem hann vinnur að fyrir Stöð 2. Um er að ræða þættina Svörtu sandar sem er glæpasería um dularfullt dauðsfall ferðamanns á Íslandi. Ung lögreglukona byrjar að rannsaka málið, en áttar sig ekki á því að hún er að flækjast inn í mun stærra mál sem teygir sig mörg ár aftur í tímann. Sagan eftir Ragnar Jónsson, Aldísi Hamilton, Baldvin Z og Andra Óttarsson. Serían verður leikstýrð af Baldvini Z og fara Aldís Amah Hamilton, Þorsteinn Bachmann, Þorvaldur Davíð og Steinunn Ólína meðal annars með hlutverk í þáttunum. Þættirnir Vegferðin er sex þátta sería sem verður hefur göngu sína á Stöð 2 fyrir næstu jól. Um er að ræða þætti þar sem íslensk og ensk tunga mun hljóma en Ólafur Darri Ólafsson og Víkingur Kristjánsson fara með hlutverk í þáttunum. Þeir fjalla um ferðalag þeirra tveggja um Ísland og leikstýrir Baldvin Z þáttunum. Svörtu Sandar og Magaluf.Stöð 2 Einnig er talað um þættina Eurogarðurinn sem er átta þátta gamansería sem hann framleiðir með Arnóri Pálma Arnarssyni. Þættirnir gerast í Húsdýragarðinum og verða frumsýndir í september á þessu ári. Í grein Variety vantar eina seríu sem Stöð 2 mun sýna og framleidd af Andra Ómarssyni, Herði Rúnarssyni og Abby Haflíða. Þáttaröðin er eftir Ragnar Bragason, Snjólaugu Lúðvíksdóttir og leikstýrð af Magnúsi Leifsyni. Hún heitir Magaluf og á að fara í tökur síðar á þessu ári. Þetta eru grátbroslegir þættir sem gerast í kringum 1979 þegar diskótímabilið var í hámarki, skemmtistaðurinn Hollywood var í blóma og fólk streymdi til Mallorca í þriggja vikna sumarfrí. Þættirnir fjalla um ungan diskótekara sem gerist fararstjóri í Íslendingaferð til Mallorca svo hann geti elt æskuástina þangað. Þættirnir eru allir framleiddir af fyrirtækinu Glassriver. Menning Svörtu sandar Tengdar fréttir Skrifa undir samninga um tvær leiknar þáttaraðir Stöð 2 hefur skrifað undir samninga um tvær leiknar sjónvarpsþáttaraðir í framleiðslu Glassriver. 6. september 2019 14:30 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Skellti sér á djammið Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Á vefsíðunni virtu Variety er fjallað nokkuð ítarlega um leikstjórann Baldvin Z og þau verkefni sem hann er með í pípunum. Þar er fjallað um þrjár af fjórum þáttaröðum sem hann vinnur að fyrir Stöð 2. Um er að ræða þættina Svörtu sandar sem er glæpasería um dularfullt dauðsfall ferðamanns á Íslandi. Ung lögreglukona byrjar að rannsaka málið, en áttar sig ekki á því að hún er að flækjast inn í mun stærra mál sem teygir sig mörg ár aftur í tímann. Sagan eftir Ragnar Jónsson, Aldísi Hamilton, Baldvin Z og Andra Óttarsson. Serían verður leikstýrð af Baldvini Z og fara Aldís Amah Hamilton, Þorsteinn Bachmann, Þorvaldur Davíð og Steinunn Ólína meðal annars með hlutverk í þáttunum. Þættirnir Vegferðin er sex þátta sería sem verður hefur göngu sína á Stöð 2 fyrir næstu jól. Um er að ræða þætti þar sem íslensk og ensk tunga mun hljóma en Ólafur Darri Ólafsson og Víkingur Kristjánsson fara með hlutverk í þáttunum. Þeir fjalla um ferðalag þeirra tveggja um Ísland og leikstýrir Baldvin Z þáttunum. Svörtu Sandar og Magaluf.Stöð 2 Einnig er talað um þættina Eurogarðurinn sem er átta þátta gamansería sem hann framleiðir með Arnóri Pálma Arnarssyni. Þættirnir gerast í Húsdýragarðinum og verða frumsýndir í september á þessu ári. Í grein Variety vantar eina seríu sem Stöð 2 mun sýna og framleidd af Andra Ómarssyni, Herði Rúnarssyni og Abby Haflíða. Þáttaröðin er eftir Ragnar Bragason, Snjólaugu Lúðvíksdóttir og leikstýrð af Magnúsi Leifsyni. Hún heitir Magaluf og á að fara í tökur síðar á þessu ári. Þetta eru grátbroslegir þættir sem gerast í kringum 1979 þegar diskótímabilið var í hámarki, skemmtistaðurinn Hollywood var í blóma og fólk streymdi til Mallorca í þriggja vikna sumarfrí. Þættirnir fjalla um ungan diskótekara sem gerist fararstjóri í Íslendingaferð til Mallorca svo hann geti elt æskuástina þangað. Þættirnir eru allir framleiddir af fyrirtækinu Glassriver.
Menning Svörtu sandar Tengdar fréttir Skrifa undir samninga um tvær leiknar þáttaraðir Stöð 2 hefur skrifað undir samninga um tvær leiknar sjónvarpsþáttaraðir í framleiðslu Glassriver. 6. september 2019 14:30 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Skellti sér á djammið Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Skrifa undir samninga um tvær leiknar þáttaraðir Stöð 2 hefur skrifað undir samninga um tvær leiknar sjónvarpsþáttaraðir í framleiðslu Glassriver. 6. september 2019 14:30