Árni Oddur sæmdur riddarakrossi Sylvía Hall skrifar 1. janúar 2020 15:02 Árni Oddur Þórðarson var á meðal þeirra fjórtán sem hlutu heiðursmerki íslensku fálkaorðunnar í dag. Vísir Fjórtán Íslendingar voru sæmdir heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag.Hér að neðan má sjá lista yfir þá sem hlutu fálkaorðuna:Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, hlaut riddarakross fyrir framlag til íslensks atvinnulífs og útflutnings á sviði hátækni og nýsköpunar. Daníel Bjarnason tónskáld og hljómsveitarstjóri hlaut riddarakross fyrir framlag til íslenskrar og alþjóðlegrar tónlistar. Gestur Pálsson barnalæknir hlaut riddarakross fyrir störf í þágu heilbrigðis barna. Guðni Kjartansson fyrrverandi íþróttakennari og þjálfari hlaut riddarakross fyrir störf á vettvangi íþrótta og skóla. Guðrún Hildur Bjarnadóttir ljósmóðir hlaut riddarakross fyrir framlag til heilbrigðisþjónustu í heimabyggð. Guðríður Helgadóttir forstöðumaður starfs- og endurmenntunardeilda Landbúnaðarháskóla Íslands hlaut riddarakross fyrir störf á vettvangi íslenskrar garðyrkju og miðlun þekkingar. Jóhanna Gunnlaugsdóttir prófessor við Háskóla Íslands hlaut riddarakross fyrir kennslu og rannsóknir á sviði upplýsingafræði og skjalastjórnunar. Margrét Bjarnadóttir fyrrverandi formaður fimleikafélagsins Gerplu og Fimleikasambands Íslands, hlaut riddarakross fyrir störf á vettvangi íþrótta og æskulýðsmála. Ólafur Haukur Símonarson rithöfundur, hlaut riddarakross fyrir framlag til íslenskrar leikritunar og bókmennta. Ólöf Hallgrímsdóttir bóndi, hlaut riddarakross fyrir framlag til ferðaþjónustu og atvinnulífs í heimabyggð. Sigurborg Daðadóttir yfirdýralæknir, hlaut riddarakross fyrir framlag til velferðar dýra, og störf á vettvangi dýralækninga og sjúkdómavarna. Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, hlaut riddarakross fyrir atbeina undir merkjum samtakanna Indefence og framlag til íslensks atvinnulífs. Sigurður Reynir Gíslason rannsóknaprófessor, hlaut riddarakross fyrir framlag til íslenskra jarðvísinda og kolefnisbindingar. Valgerður Stefánsdóttir fyrrverandi forstöðumaður Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra, Hafnarfirði, riddarakross fyrir störf í þágu íslensks táknmáls og jafnréttisbaráttu döff fólks. Fálkaorðan Forseti Íslands Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira
Fjórtán Íslendingar voru sæmdir heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag.Hér að neðan má sjá lista yfir þá sem hlutu fálkaorðuna:Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, hlaut riddarakross fyrir framlag til íslensks atvinnulífs og útflutnings á sviði hátækni og nýsköpunar. Daníel Bjarnason tónskáld og hljómsveitarstjóri hlaut riddarakross fyrir framlag til íslenskrar og alþjóðlegrar tónlistar. Gestur Pálsson barnalæknir hlaut riddarakross fyrir störf í þágu heilbrigðis barna. Guðni Kjartansson fyrrverandi íþróttakennari og þjálfari hlaut riddarakross fyrir störf á vettvangi íþrótta og skóla. Guðrún Hildur Bjarnadóttir ljósmóðir hlaut riddarakross fyrir framlag til heilbrigðisþjónustu í heimabyggð. Guðríður Helgadóttir forstöðumaður starfs- og endurmenntunardeilda Landbúnaðarháskóla Íslands hlaut riddarakross fyrir störf á vettvangi íslenskrar garðyrkju og miðlun þekkingar. Jóhanna Gunnlaugsdóttir prófessor við Háskóla Íslands hlaut riddarakross fyrir kennslu og rannsóknir á sviði upplýsingafræði og skjalastjórnunar. Margrét Bjarnadóttir fyrrverandi formaður fimleikafélagsins Gerplu og Fimleikasambands Íslands, hlaut riddarakross fyrir störf á vettvangi íþrótta og æskulýðsmála. Ólafur Haukur Símonarson rithöfundur, hlaut riddarakross fyrir framlag til íslenskrar leikritunar og bókmennta. Ólöf Hallgrímsdóttir bóndi, hlaut riddarakross fyrir framlag til ferðaþjónustu og atvinnulífs í heimabyggð. Sigurborg Daðadóttir yfirdýralæknir, hlaut riddarakross fyrir framlag til velferðar dýra, og störf á vettvangi dýralækninga og sjúkdómavarna. Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, hlaut riddarakross fyrir atbeina undir merkjum samtakanna Indefence og framlag til íslensks atvinnulífs. Sigurður Reynir Gíslason rannsóknaprófessor, hlaut riddarakross fyrir framlag til íslenskra jarðvísinda og kolefnisbindingar. Valgerður Stefánsdóttir fyrrverandi forstöðumaður Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra, Hafnarfirði, riddarakross fyrir störf í þágu íslensks táknmáls og jafnréttisbaráttu döff fólks.
Fálkaorðan Forseti Íslands Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira