Ökumenn í vandræðum á Holtavörðuheiði Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. janúar 2020 17:43 Það er ekki mikið skyggni á Holtavörðuheiðinni eins og sést á þessari mynd úr vefmyndavél Vegagerðarinnar. Ákveðið var að loka Holtavörðuheiðinni nú síðdegis en hátt í tuttugu bílar voru þá þegar á heiðinni og hafa ökumenn þeirra lent í vandræðum þar vegna ófærðar og veðurs. Björgunarsveitir voru kallaðar út til að aðstoða fólki. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir að samkvæmt fyrstu tilkynningu hafi ökumenn þriggja bíla verið í vandræðum á heiðinni en þegar hópar björgunarsveitarfólks fóru svo af stað kom í ljós að mun fleiri ökumenn væru í vandræðum. Að minnsta kosti sautján bílar hafi þannig orðið á vegi björgunarsveitarfólk sem það hafi komið til aðstoðar. Alls sinna um fimmtán björgunarsveitarmenn útkallinu á fjórum bílum og koma annars vegar úr björgunarsveitinni Húna á Hvammstanga og hins vegar úr sveitinni Heiðar í Borgarfirði. Aðspurður um önnur útköll í dag vegna veður segir Davíð að það hafi verið þokkalega rólegt hjá björgunarsveitum í dag. Klukkan fjögur var pakkað saman í aðgerðastjórninni á Suðurnesjum og í Árnessýslu en alls hafa um tíu foktilkynningar borist, meðal annars á Hellu, í Höfn og Hveragerði. Þá var veginum um Hellisheiði lokað fyrir umferð núna upp úr klukkan 18 og segir Davíð að einhverjar tilkynningar séu farnar að berast um ökumenn í vanda þar. Auk þess var veginum um Þrengsli lokað en áður var búið að loka vegunum um Bröttubrekku, Mosfellsheiði, Lyngdalsheiði, Klettháls og Víkurskarð.Fréttin var uppfærð klukkan 18:26. Samgöngur Veður Tengdar fréttir Vetrarfærð í flestum landshlutum og vegum lokað vegna veðurs Vetrarfærð er í flestum landshlutum og leiðinleg veðurspá seinni part dags um land allt. 7. janúar 2020 17:00 Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Erlent Fleiri fréttir Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Sjá meira
Ákveðið var að loka Holtavörðuheiðinni nú síðdegis en hátt í tuttugu bílar voru þá þegar á heiðinni og hafa ökumenn þeirra lent í vandræðum þar vegna ófærðar og veðurs. Björgunarsveitir voru kallaðar út til að aðstoða fólki. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir að samkvæmt fyrstu tilkynningu hafi ökumenn þriggja bíla verið í vandræðum á heiðinni en þegar hópar björgunarsveitarfólks fóru svo af stað kom í ljós að mun fleiri ökumenn væru í vandræðum. Að minnsta kosti sautján bílar hafi þannig orðið á vegi björgunarsveitarfólk sem það hafi komið til aðstoðar. Alls sinna um fimmtán björgunarsveitarmenn útkallinu á fjórum bílum og koma annars vegar úr björgunarsveitinni Húna á Hvammstanga og hins vegar úr sveitinni Heiðar í Borgarfirði. Aðspurður um önnur útköll í dag vegna veður segir Davíð að það hafi verið þokkalega rólegt hjá björgunarsveitum í dag. Klukkan fjögur var pakkað saman í aðgerðastjórninni á Suðurnesjum og í Árnessýslu en alls hafa um tíu foktilkynningar borist, meðal annars á Hellu, í Höfn og Hveragerði. Þá var veginum um Hellisheiði lokað fyrir umferð núna upp úr klukkan 18 og segir Davíð að einhverjar tilkynningar séu farnar að berast um ökumenn í vanda þar. Auk þess var veginum um Þrengsli lokað en áður var búið að loka vegunum um Bröttubrekku, Mosfellsheiði, Lyngdalsheiði, Klettháls og Víkurskarð.Fréttin var uppfærð klukkan 18:26.
Samgöngur Veður Tengdar fréttir Vetrarfærð í flestum landshlutum og vegum lokað vegna veðurs Vetrarfærð er í flestum landshlutum og leiðinleg veðurspá seinni part dags um land allt. 7. janúar 2020 17:00 Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Erlent Fleiri fréttir Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Sjá meira
Vetrarfærð í flestum landshlutum og vegum lokað vegna veðurs Vetrarfærð er í flestum landshlutum og leiðinleg veðurspá seinni part dags um land allt. 7. janúar 2020 17:00