Á fertugsaldri í öndunarvél Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. ágúst 2020 14:09 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir greindi frá þessu á upplýsingafundi í dag. vísir/vilhelm Einn einstaklingur á fertugsaldri er nú inniliggjandi á Landspítala með kórónuveiruna. Að sögn Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis er sjúklingurinn á gjörgæslu og styðst við öndunarvél. Þórólfur sagði jafnframt að nokkrir aðrir væru „yfirvofandi“ eins og hann orðaði það, væru til skoðunar hjá Covid-göngudeild Landspítalans. Þórólfur sagðist á upplýsingafundi almannavarna í dag jafnframt ætla að Íslendingar fari að sjá fleiri alvarleg veikindi vegna veirunnar á næstunni, rétt eins og raunin var í vor. Vangaveltur hafi verið uppi um hvort veiran væri veikari núna en þá og segist Þórólfur hafa sent fyrirspurn til Sóttvarnastofnunar Evrópu um hvort það sé til rannsóknar. Svörin voru á þá leið að rannsókn stæði ekki yfir, það teldi raunar enginn að veiran væri veikari núna en áður að sögn Þórólfs. Það virðist vera sem svo að faraldurinn sé í vexti að mati sóttvarnalæknis. Það sé jafnframt áhyggjuefni hversu mikið tilfellum hefur fjölgað, en rúmlega 100 eru nú með virkt smit í landinu. Því segir Þórólfur að það sé til alvarlegrar skoðunar að leggja til á næstu dögum að herða samkomutakmarkanir frá því sem nú er. Það verði ekki kannski fyrr en um helgina eða eftir helgi sem það verður ákveðið. Ef það verður gert segist hann hafa fulla trú á að þær takmarkanir muni standa skemur en takmarkanirnar fyrr í vetur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira
Einn einstaklingur á fertugsaldri er nú inniliggjandi á Landspítala með kórónuveiruna. Að sögn Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis er sjúklingurinn á gjörgæslu og styðst við öndunarvél. Þórólfur sagði jafnframt að nokkrir aðrir væru „yfirvofandi“ eins og hann orðaði það, væru til skoðunar hjá Covid-göngudeild Landspítalans. Þórólfur sagðist á upplýsingafundi almannavarna í dag jafnframt ætla að Íslendingar fari að sjá fleiri alvarleg veikindi vegna veirunnar á næstunni, rétt eins og raunin var í vor. Vangaveltur hafi verið uppi um hvort veiran væri veikari núna en þá og segist Þórólfur hafa sent fyrirspurn til Sóttvarnastofnunar Evrópu um hvort það sé til rannsóknar. Svörin voru á þá leið að rannsókn stæði ekki yfir, það teldi raunar enginn að veiran væri veikari núna en áður að sögn Þórólfs. Það virðist vera sem svo að faraldurinn sé í vexti að mati sóttvarnalæknis. Það sé jafnframt áhyggjuefni hversu mikið tilfellum hefur fjölgað, en rúmlega 100 eru nú með virkt smit í landinu. Því segir Þórólfur að það sé til alvarlegrar skoðunar að leggja til á næstu dögum að herða samkomutakmarkanir frá því sem nú er. Það verði ekki kannski fyrr en um helgina eða eftir helgi sem það verður ákveðið. Ef það verður gert segist hann hafa fulla trú á að þær takmarkanir muni standa skemur en takmarkanirnar fyrr í vetur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira