Þitt eigið flugsæta-áklæði Rakel Sveinsdóttir skrifar 6. ágúst 2020 11:00 NiceSeats Síðustu misseri hefur mest verið um það rætt í fréttum að rekstur flugfélaga um allan heim gangi illa og að ferðaþjónustan víðast hvar eigi í vök að verjast. Nýsköpun í flugi og ferðaþjónustu er þó einnig til staðar og sem dæmi um eina nýjung má nefna flugsæta-áklæðið NiceSeats. Þau eru nýjung í Bandaríkjunum og koma í nokkrum litum og gerðum. Fyrst og fremst er þeim ætlað að koma í veg fyrir að fólk snerti mikið fleti sem eru líklegir til að vera óhreinir eða snertir af mörgum. Þar er sérstaklega nefnd svæði eins og höfuðpúði flugsæta eða sætisvasinn aftan á baki flugsæta. Flugsæta-áklæðin eru klædd yfir sætin sjálf og með sumum áklæðunum fylgir með lítill geymsluvasi sem ætlað er að nota í stað sætisvasana á baki flugsætanna. Hvoru tveggja má síðan skella í þvottavél eftir notkun. Verð áklæða er frá 58-68 dollara í bandarískum verslunum og fer verð að mestu eftir tegund og lit. Áklæðin má meðal annars panta hjá Amazon. Hugmyndasmiður áklæðanna er Angela Aaron búningahönnuður. Hún segir að enn sem komið er sé framleiðslan aðeins hafin á áklæðum fyrir flugsæti en nú þegar eru hugmyndir uppi um að bæta við áklæðum fyrir til dæmis sæti í kvikmyndahúsum og leikhúsum. Nýsköpun Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Fólki á helst að líða betur eftir vinnudaginn en þegar það mætti Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ Konurnar ofþreyttar en karlmenn vilja meiri frið til að vinna „Allir alltaf að segja að hann sé svo mjúkur“ „Frekar kvöldsvæfur heldur en morgunfúll“ Atvinnumissir: „Það var rosa skrýtið að lenda í þessu“ „En það hefur líka margt fallegt komið út úr þessu“ Sjá meira
Síðustu misseri hefur mest verið um það rætt í fréttum að rekstur flugfélaga um allan heim gangi illa og að ferðaþjónustan víðast hvar eigi í vök að verjast. Nýsköpun í flugi og ferðaþjónustu er þó einnig til staðar og sem dæmi um eina nýjung má nefna flugsæta-áklæðið NiceSeats. Þau eru nýjung í Bandaríkjunum og koma í nokkrum litum og gerðum. Fyrst og fremst er þeim ætlað að koma í veg fyrir að fólk snerti mikið fleti sem eru líklegir til að vera óhreinir eða snertir af mörgum. Þar er sérstaklega nefnd svæði eins og höfuðpúði flugsæta eða sætisvasinn aftan á baki flugsæta. Flugsæta-áklæðin eru klædd yfir sætin sjálf og með sumum áklæðunum fylgir með lítill geymsluvasi sem ætlað er að nota í stað sætisvasana á baki flugsætanna. Hvoru tveggja má síðan skella í þvottavél eftir notkun. Verð áklæða er frá 58-68 dollara í bandarískum verslunum og fer verð að mestu eftir tegund og lit. Áklæðin má meðal annars panta hjá Amazon. Hugmyndasmiður áklæðanna er Angela Aaron búningahönnuður. Hún segir að enn sem komið er sé framleiðslan aðeins hafin á áklæðum fyrir flugsæti en nú þegar eru hugmyndir uppi um að bæta við áklæðum fyrir til dæmis sæti í kvikmyndahúsum og leikhúsum.
Nýsköpun Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Fólki á helst að líða betur eftir vinnudaginn en þegar það mætti Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ Konurnar ofþreyttar en karlmenn vilja meiri frið til að vinna „Allir alltaf að segja að hann sé svo mjúkur“ „Frekar kvöldsvæfur heldur en morgunfúll“ Atvinnumissir: „Það var rosa skrýtið að lenda í þessu“ „En það hefur líka margt fallegt komið út úr þessu“ Sjá meira