Tvær tilkynningar um hópuppsagnir hafa borist Vinnumálastofnun í dag Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 31. júlí 2020 12:26 Færri umsóknir um atvinnuleysisbætur hafa borist þessi mánaðamótin en óttast var. Vísir/Hanna Andrésdóttir Vinnumálastofnun hafa borist tvær tilkynningar um hópuppsagnir það sem af er degi. Færri hafa sótt um atvinnuleysisbætur en óttast var að sögn Unnar Sverrisdóttur forstjóra. „Það hafa borist tvær hópuppsagnir og það 49 manns sem störfuðu hjá þessum fyrirtækjum,“ segir Unnur. „Það geta borist fleiri líka þess vegna það sem eftir lifir dags. Það kemur endanleg tala og greining á þessu eftir helgina.“ Í apríl var tilkynnt um 57 hópuppsagnir sem náðu til hátt í fimm þúsund manns. Ætla má að enn fleiri hafi misst vinnuna sem ekki var tilkynnt um í hópuppsögn. Þannig hefði uppsagnarfresti margra þeirra sem sagt var upp í vor átt að ljúka um þessi mánaðamót. „Það komu færri umsóknir í júlí en við óttuðumst. Það eru góðu fréttirnar að þetta er eiginlega sama staðan í júní og júlí sem er mjög gott,“ segir Unnur. Unnur Sverrisdóttir forstjóri VinnumálastofnunVísir/Egill Aðalsteinsson Það bendi til þess að margir hafi ýmist verið endurráðnir, uppsagnir dregnar til baka eða fólk þegar fengið aðra vinnu. „Ég vona það að það hafi eitthvað glæðst, til dæmis í ferðageiranum fólk hafi ekki misst vinnuna eins og þeir bjuggust við heldur hafi einmitt fengið framlengingu á ráðningu eða fengið nýja vinnu,“ segir Unnur. „Má segja að það er komið aftur svolítið óvissuástand í ljósi þessara nýju ráðstafana en við sjáum hvað setur. Það kemur í ljós um miðjan mánuðinn. Þetta helst allt í hendur við aðgerðir sóttvarnayfirvalda.“ Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Fleiri fréttir Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Sjá meira
Vinnumálastofnun hafa borist tvær tilkynningar um hópuppsagnir það sem af er degi. Færri hafa sótt um atvinnuleysisbætur en óttast var að sögn Unnar Sverrisdóttur forstjóra. „Það hafa borist tvær hópuppsagnir og það 49 manns sem störfuðu hjá þessum fyrirtækjum,“ segir Unnur. „Það geta borist fleiri líka þess vegna það sem eftir lifir dags. Það kemur endanleg tala og greining á þessu eftir helgina.“ Í apríl var tilkynnt um 57 hópuppsagnir sem náðu til hátt í fimm þúsund manns. Ætla má að enn fleiri hafi misst vinnuna sem ekki var tilkynnt um í hópuppsögn. Þannig hefði uppsagnarfresti margra þeirra sem sagt var upp í vor átt að ljúka um þessi mánaðamót. „Það komu færri umsóknir í júlí en við óttuðumst. Það eru góðu fréttirnar að þetta er eiginlega sama staðan í júní og júlí sem er mjög gott,“ segir Unnur. Unnur Sverrisdóttir forstjóri VinnumálastofnunVísir/Egill Aðalsteinsson Það bendi til þess að margir hafi ýmist verið endurráðnir, uppsagnir dregnar til baka eða fólk þegar fengið aðra vinnu. „Ég vona það að það hafi eitthvað glæðst, til dæmis í ferðageiranum fólk hafi ekki misst vinnuna eins og þeir bjuggust við heldur hafi einmitt fengið framlengingu á ráðningu eða fengið nýja vinnu,“ segir Unnur. „Má segja að það er komið aftur svolítið óvissuástand í ljósi þessara nýju ráðstafana en við sjáum hvað setur. Það kemur í ljós um miðjan mánuðinn. Þetta helst allt í hendur við aðgerðir sóttvarnayfirvalda.“
Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Fleiri fréttir Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Sjá meira