Páll á Húsafelli þarf að rífa legsteinasafnið Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. júlí 2020 13:26 Hús legsteinasafnsins sem Páll þarf að rífa. Vísir Páli Guðmundssyni, listamanni sem búsettur er á Húsafelli, er gert að fjarlægja nýreist hús sem hýsa átti legsteinasafn. Héraðsdómur Vesturlands dæmdi svo í málinu í gær en nágranni Páls, Sæmundur Ásgeirsson sem rekur gistiheimili á næstu lóð stefndi honum vegna hússins. Páll var þó sýknaður af annarri kröfu um að rífa hús sem nefnist Pakkhúsið. Sæmundur rekur gistiheimilið Gamla bæ á Húsafelli 1, sunnan Húsafellskirkju, en Páll býr að Húsafelli 2 sem er norðan kirkjunnar. Páll á einnig landið Bæjargil sem er sunnan við kirkjuna. Árið 2015 samþykkti Borgarbyggð deiliskipulag sem heimilaði að Pakkhúsið yrði fært á lóð á landi Bæjargils auk þess sem samþykkt var leyfi til að byggja hús legsteinasafnsins við Bæjargil. Sæmundur var verulega ósáttur með þetta þar sem sama heimreið lægi að Bæjargili og Húsafelli 1. Þá óskaði hann eftir því að úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála tæki ákvörðun Borgarbyggðar. Hann taldi ljóst að röng tilgreining lóðarinnar hafi verið auglýst. Nefndin komst að þeirri niðurstöðu árið 2018 að deiliskipulagið hefði ekki tekið lögformlegt gildi og væri því ógilt. Skessuhorn greinir frá því að kostnaðurinn við framkvæmdirnar hafi hlaupið á fjörutíu milljónum króna en húsið var uppbyggt að mestu og er fráengið. Ekki liggur fyrir hvort niðurstöðu dómsins verði áfrýjað. Dómsmál Borgarbyggð Skipulag Söfn Deilur um Legsteinasafnið í Húsafelli Tengdar fréttir Legsteinasafn Páls fyrir dóm Borgarbyggð og listamanninum Páli Guðmundssyni, eiganda Húsafells 2, hefur verið stefnt fyrir dóm. 19. febrúar 2019 06:00 Ógilda leyfi legsteinasafnsins í Húsafelli og skipulag sagt ógilt Byggingarleyfi fyrir legsteinasafn listamannsins Páls Guðmundssonar í Húsafelli hefur verið fellt úr gildi að kröfu nágranna. 10. desember 2018 08:00 Steinhörpur Páls vekja áhuga heimsþekktra tónlistarmanna Steinhörpur sem listamaðurinn Páll Guðmundsson á Húsafelli hefur gert úr flögusteinum hafa vakið alþjóða athygli og sækjast heimsþekktir tónlistarmenn eftir því að fá að leika á þær. 29. október 2018 21:45 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Erlent Fleiri fréttir Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Sjá meira
Páli Guðmundssyni, listamanni sem búsettur er á Húsafelli, er gert að fjarlægja nýreist hús sem hýsa átti legsteinasafn. Héraðsdómur Vesturlands dæmdi svo í málinu í gær en nágranni Páls, Sæmundur Ásgeirsson sem rekur gistiheimili á næstu lóð stefndi honum vegna hússins. Páll var þó sýknaður af annarri kröfu um að rífa hús sem nefnist Pakkhúsið. Sæmundur rekur gistiheimilið Gamla bæ á Húsafelli 1, sunnan Húsafellskirkju, en Páll býr að Húsafelli 2 sem er norðan kirkjunnar. Páll á einnig landið Bæjargil sem er sunnan við kirkjuna. Árið 2015 samþykkti Borgarbyggð deiliskipulag sem heimilaði að Pakkhúsið yrði fært á lóð á landi Bæjargils auk þess sem samþykkt var leyfi til að byggja hús legsteinasafnsins við Bæjargil. Sæmundur var verulega ósáttur með þetta þar sem sama heimreið lægi að Bæjargili og Húsafelli 1. Þá óskaði hann eftir því að úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála tæki ákvörðun Borgarbyggðar. Hann taldi ljóst að röng tilgreining lóðarinnar hafi verið auglýst. Nefndin komst að þeirri niðurstöðu árið 2018 að deiliskipulagið hefði ekki tekið lögformlegt gildi og væri því ógilt. Skessuhorn greinir frá því að kostnaðurinn við framkvæmdirnar hafi hlaupið á fjörutíu milljónum króna en húsið var uppbyggt að mestu og er fráengið. Ekki liggur fyrir hvort niðurstöðu dómsins verði áfrýjað.
Dómsmál Borgarbyggð Skipulag Söfn Deilur um Legsteinasafnið í Húsafelli Tengdar fréttir Legsteinasafn Páls fyrir dóm Borgarbyggð og listamanninum Páli Guðmundssyni, eiganda Húsafells 2, hefur verið stefnt fyrir dóm. 19. febrúar 2019 06:00 Ógilda leyfi legsteinasafnsins í Húsafelli og skipulag sagt ógilt Byggingarleyfi fyrir legsteinasafn listamannsins Páls Guðmundssonar í Húsafelli hefur verið fellt úr gildi að kröfu nágranna. 10. desember 2018 08:00 Steinhörpur Páls vekja áhuga heimsþekktra tónlistarmanna Steinhörpur sem listamaðurinn Páll Guðmundsson á Húsafelli hefur gert úr flögusteinum hafa vakið alþjóða athygli og sækjast heimsþekktir tónlistarmenn eftir því að fá að leika á þær. 29. október 2018 21:45 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Erlent Fleiri fréttir Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Sjá meira
Legsteinasafn Páls fyrir dóm Borgarbyggð og listamanninum Páli Guðmundssyni, eiganda Húsafells 2, hefur verið stefnt fyrir dóm. 19. febrúar 2019 06:00
Ógilda leyfi legsteinasafnsins í Húsafelli og skipulag sagt ógilt Byggingarleyfi fyrir legsteinasafn listamannsins Páls Guðmundssonar í Húsafelli hefur verið fellt úr gildi að kröfu nágranna. 10. desember 2018 08:00
Steinhörpur Páls vekja áhuga heimsþekktra tónlistarmanna Steinhörpur sem listamaðurinn Páll Guðmundsson á Húsafelli hefur gert úr flögusteinum hafa vakið alþjóða athygli og sækjast heimsþekktir tónlistarmenn eftir því að fá að leika á þær. 29. október 2018 21:45