„Borðum rétt“ brot á einkaleyfi Eldum rétt Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. júlí 2020 18:25 Fjölskyldurnar á bak við fyrirtækið Eldum rétt. Hrafnhildur Hermannsdóttir sem stýrir markaðsmálum, eiginmaður hennar, Kristófer Júlíus Leifsson, framkvæmdastjóri og börn þeirra Áróra og Albert. Hanna María Hermannsdóttir og Valur Hermannsson, framkvæmdastjóri ásamt börnum þeirra, Júlíu og Hermanni. Eldum rétt Álfasaga fær ekki að nota slagorðið „Máltíð í góðu jafnvægi fyrir þig borðum rétt,“ til sölu og markaðssetningar á matarpökkum og annarri tengdri vöru. Slagorðið er talið svipa of til slagorðs Eldum rétt, „Eldum rétt,“ sem fyrirtækið hefur einkaleyfi á. Að þessu komst Héraðsdómur Reykjaness og kemur fram í dómi sem féll í dag. Þá er Álfasögu einnig óheimilt að starfrækja heimasíðuna bordumrett.is. Eldum rétt hóf rekstur árið 2013 og hefur notað heitið Eldum Rétt frá þeim tíma. Í janúar 2014 hóf fyrirtækið sölu á matarpökkum sem viðskiptavinir kaupa og elda síðan sjálfir samkvæmt uppskrift og nota hráefni sem fylgir með. Eldum rétt óskaði eftir skráningu vörumerkja „Eldum rétt“ þann 7. apríl 2017 og fékk þau skráð þann 30. apríl sama ár. Um svipað leyti varð fyrirtækið þess áskynja að Álfasaga notaði auðkennið „Borðum rétt“ og sendi Álfasögu í kjölfarið bréf þar sem tekið er fram að Eldum rétt væri rétthafi vörumerkisins sem Álfasaga bryti gegn með notkun „Borðum rétt.“ Samkvæmt frásögn Eldum rétt svaraði Álfaborg því þannig að hún hygðist ekki nota „Borðum rétt“ sem vörumerki. Þann 26. október sama ár sótti Álfaborg um skráningu hjá Einkaleyfastofunni á vörumerkinu „Máltíð í góðu jafnvægi fyrir þig borðum rétt.“ Þann 21. júní síðastliðinn ákvað sýslumaður að banna notkun „Máltíð í góðu jafnvægi fyrir þig borðum rétt“ og starfrækslu heimasíðunnar bordumrett.is með lögum þar sem það bryti, vegna ruglingshættu, gegn vörumerkjarétti Eldum rétt. Þá tók Einkaleyfastofa, sem nú heitir Hugverkastofa, ákvörðun um að samþykkja ekki skráningu á vörumerkinu „Máltíð í góðu jafnvægi fyrir þig borðum rétt“ vegna ruglingshættu. Dómsmál Matur Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
Álfasaga fær ekki að nota slagorðið „Máltíð í góðu jafnvægi fyrir þig borðum rétt,“ til sölu og markaðssetningar á matarpökkum og annarri tengdri vöru. Slagorðið er talið svipa of til slagorðs Eldum rétt, „Eldum rétt,“ sem fyrirtækið hefur einkaleyfi á. Að þessu komst Héraðsdómur Reykjaness og kemur fram í dómi sem féll í dag. Þá er Álfasögu einnig óheimilt að starfrækja heimasíðuna bordumrett.is. Eldum rétt hóf rekstur árið 2013 og hefur notað heitið Eldum Rétt frá þeim tíma. Í janúar 2014 hóf fyrirtækið sölu á matarpökkum sem viðskiptavinir kaupa og elda síðan sjálfir samkvæmt uppskrift og nota hráefni sem fylgir með. Eldum rétt óskaði eftir skráningu vörumerkja „Eldum rétt“ þann 7. apríl 2017 og fékk þau skráð þann 30. apríl sama ár. Um svipað leyti varð fyrirtækið þess áskynja að Álfasaga notaði auðkennið „Borðum rétt“ og sendi Álfasögu í kjölfarið bréf þar sem tekið er fram að Eldum rétt væri rétthafi vörumerkisins sem Álfasaga bryti gegn með notkun „Borðum rétt.“ Samkvæmt frásögn Eldum rétt svaraði Álfaborg því þannig að hún hygðist ekki nota „Borðum rétt“ sem vörumerki. Þann 26. október sama ár sótti Álfaborg um skráningu hjá Einkaleyfastofunni á vörumerkinu „Máltíð í góðu jafnvægi fyrir þig borðum rétt.“ Þann 21. júní síðastliðinn ákvað sýslumaður að banna notkun „Máltíð í góðu jafnvægi fyrir þig borðum rétt“ og starfrækslu heimasíðunnar bordumrett.is með lögum þar sem það bryti, vegna ruglingshættu, gegn vörumerkjarétti Eldum rétt. Þá tók Einkaleyfastofa, sem nú heitir Hugverkastofa, ákvörðun um að samþykkja ekki skráningu á vörumerkinu „Máltíð í góðu jafnvægi fyrir þig borðum rétt“ vegna ruglingshættu.
Dómsmál Matur Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira