Átta þúsund hafa kosið utan kjörfundar Sylvía Hall skrifar 10. júní 2020 18:53 Ríflega átta þúsund manns hafa nú þegar mætt á kjörstaði um land allt og þykir það nokkuð gott miðað við síðustu kosningar. Bergþóra Sigmundsdóttir kjörstjóri segir mun fleiri hafa kosið á höfuðborgarsvæðinu nú miðað við síðustu kosningar. „Þetta eru um 3,2 prósent af þeim sem eru á kjörskrá sem hafa komið og eru þegar búnir að kjósa,“ segir Bergþóra. Það sé mun hærra hlutfall en árið 2016. „Til dæmis á höfuðborgarsvæðinu fyrir fjórum árum voru um 2200 tæplega sem höfðu mætt en núna eru það um 6500.“ Hún segir vel hafa gengið hingað til og fólk sé ánægð með að geta kosið í Smáralindinni. Margir eigi leið þar um og ákveði að nýta ferðina í að kjósa og klára það af. Á mánudag munu tveir kjörstaðir til viðbótar opna, annar í Smáralind og einnig undir stúkunni á Laugardalsvelli. Guðrún segir það hafa skipt miklu máli varðandi kjörsókn að utankjörfundaratkvæðagreiðsla hafi verið á svo fjölförnum stað og það geti skýrt hvers vegna svo margir hafi nú þegar kosið. „Við byrjuðum hér. Við vorum aldrei á skrifstofu embættisins eins og við vorum 2016 fyrstu dagana. Það munar dálítið miklu því þegar við förum út frá skrifstofunni hefur fjölgað verulega.“ Forsetakosningar 2020 Tengdar fréttir Yfir 2.500 manns kosið utan kjörfundar Yfir 2.500 manns hafa greitt atkvæði í forsetakosningunum utan kjörfundar samkvæmt upplýsingum frá sýslumannsembættinu á höfuðborgarsvæðinu 2. júní 2020 14:00 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst á morgun Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakjörs sem fer fram 27. júní næstkomandi hefst við embætti Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu mánudaginn 25. maí. 24. maí 2020 15:48 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Erlent Fleiri fréttir Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Sjá meira
Ríflega átta þúsund manns hafa nú þegar mætt á kjörstaði um land allt og þykir það nokkuð gott miðað við síðustu kosningar. Bergþóra Sigmundsdóttir kjörstjóri segir mun fleiri hafa kosið á höfuðborgarsvæðinu nú miðað við síðustu kosningar. „Þetta eru um 3,2 prósent af þeim sem eru á kjörskrá sem hafa komið og eru þegar búnir að kjósa,“ segir Bergþóra. Það sé mun hærra hlutfall en árið 2016. „Til dæmis á höfuðborgarsvæðinu fyrir fjórum árum voru um 2200 tæplega sem höfðu mætt en núna eru það um 6500.“ Hún segir vel hafa gengið hingað til og fólk sé ánægð með að geta kosið í Smáralindinni. Margir eigi leið þar um og ákveði að nýta ferðina í að kjósa og klára það af. Á mánudag munu tveir kjörstaðir til viðbótar opna, annar í Smáralind og einnig undir stúkunni á Laugardalsvelli. Guðrún segir það hafa skipt miklu máli varðandi kjörsókn að utankjörfundaratkvæðagreiðsla hafi verið á svo fjölförnum stað og það geti skýrt hvers vegna svo margir hafi nú þegar kosið. „Við byrjuðum hér. Við vorum aldrei á skrifstofu embættisins eins og við vorum 2016 fyrstu dagana. Það munar dálítið miklu því þegar við förum út frá skrifstofunni hefur fjölgað verulega.“
Forsetakosningar 2020 Tengdar fréttir Yfir 2.500 manns kosið utan kjörfundar Yfir 2.500 manns hafa greitt atkvæði í forsetakosningunum utan kjörfundar samkvæmt upplýsingum frá sýslumannsembættinu á höfuðborgarsvæðinu 2. júní 2020 14:00 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst á morgun Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakjörs sem fer fram 27. júní næstkomandi hefst við embætti Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu mánudaginn 25. maí. 24. maí 2020 15:48 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Erlent Fleiri fréttir Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Sjá meira
Yfir 2.500 manns kosið utan kjörfundar Yfir 2.500 manns hafa greitt atkvæði í forsetakosningunum utan kjörfundar samkvæmt upplýsingum frá sýslumannsembættinu á höfuðborgarsvæðinu 2. júní 2020 14:00
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst á morgun Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakjörs sem fer fram 27. júní næstkomandi hefst við embætti Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu mánudaginn 25. maí. 24. maí 2020 15:48