Dagskráin í dag: Stórmeistaramótið í CS, Gaupi hittir Bogdan, og gamlar rimmur Liverpool og Man. Utd Sindri Sverrisson skrifar 30. maí 2020 06:00 Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Beinar útsendingar dagsins verða á Stöð 2 eSport, þar sem keppni heldur áfram á Stórmeistaramóti Vodafone-deildarinnar í Counter-Strike, og á Stöð 2 Sport 2 þar sem fremstu pílukastarar heims keppa á PDC Home Tour. Á Stöð 2 Sport í dag er meðal annars hægt að sjá þátt um það þegar Gaupi, Guðjón Guðmundsson, hitti vin sinn og einn mesta áhrifavald í íslenskum handbolta, Bogdan Kowalczyk. Hægt er að rifja upp bikarleik Manchester United og Liverpool frá árinu 1999, sem og þegar liðin mættust í bikarnum árið 2006, auk Hestalífsþáttar um Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra og ýmislegt fleira. Stöð 2 Sport 2 Á Stöð 2 Sport 2 verða sýndir þættir um Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildina, sem og viðtalsþættir með nokkrum af stjörnum spænsku 1. deildarinnar. Þar verða einnig perlur úr sögu efstu deildar karla í fótbolta áður en að pílukastmóti kvöldsins kemur. Stöð 2 Sport 3 Fleiri af bestu leikjum í sögu efstu deildar karla í fótbolta verða á Stöð 2 Sport 3 auk þátta um barnamót í fótbolta og bikarúrslitaleikja. Stöð 2 eSport Bein útsending frá seinna kvöldinu í 8-liða úrslitum Stórmeistaramóts Vodafone-deildarinnar í CS:GO hefst kl. 18 og stendur yfir langt fram eftir kvöldi. Fram að útsendingu verða sýndir leikir úr Vodafone-deildinni í vetur, í League of Legends. Stöð 2 Golf Á Stöð 2 Golf verða þættir um Einvígið á Nesinu árin 2006-2009, og forvitnilegir þættir um vísindin á bakvið golfíþróttina, ásamt fleiru. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Rafíþróttir Golf Pílukast Pepsi Max-deild karla Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - ÍR | Stiga- og þjálfaralausir ÍR-ingar mæta í Stapaskóla Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Beinar útsendingar dagsins verða á Stöð 2 eSport, þar sem keppni heldur áfram á Stórmeistaramóti Vodafone-deildarinnar í Counter-Strike, og á Stöð 2 Sport 2 þar sem fremstu pílukastarar heims keppa á PDC Home Tour. Á Stöð 2 Sport í dag er meðal annars hægt að sjá þátt um það þegar Gaupi, Guðjón Guðmundsson, hitti vin sinn og einn mesta áhrifavald í íslenskum handbolta, Bogdan Kowalczyk. Hægt er að rifja upp bikarleik Manchester United og Liverpool frá árinu 1999, sem og þegar liðin mættust í bikarnum árið 2006, auk Hestalífsþáttar um Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra og ýmislegt fleira. Stöð 2 Sport 2 Á Stöð 2 Sport 2 verða sýndir þættir um Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildina, sem og viðtalsþættir með nokkrum af stjörnum spænsku 1. deildarinnar. Þar verða einnig perlur úr sögu efstu deildar karla í fótbolta áður en að pílukastmóti kvöldsins kemur. Stöð 2 Sport 3 Fleiri af bestu leikjum í sögu efstu deildar karla í fótbolta verða á Stöð 2 Sport 3 auk þátta um barnamót í fótbolta og bikarúrslitaleikja. Stöð 2 eSport Bein útsending frá seinna kvöldinu í 8-liða úrslitum Stórmeistaramóts Vodafone-deildarinnar í CS:GO hefst kl. 18 og stendur yfir langt fram eftir kvöldi. Fram að útsendingu verða sýndir leikir úr Vodafone-deildinni í vetur, í League of Legends. Stöð 2 Golf Á Stöð 2 Golf verða þættir um Einvígið á Nesinu árin 2006-2009, og forvitnilegir þættir um vísindin á bakvið golfíþróttina, ásamt fleiru. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Rafíþróttir Golf Pílukast Pepsi Max-deild karla Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - ÍR | Stiga- og þjálfaralausir ÍR-ingar mæta í Stapaskóla Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Sjá meira