Spurning vikunnar: Hefur þú stundað net-kynlíf? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 29. maí 2020 10:19 Stefnumótaforrit af greint frá mikilli aukningu í notkun myndbandssamskipta á tímum samkomubanns. Getty Með hraðri þróun í samskiptum á samfélagsmiðlum undanfarin ár hafa stefnumót og daður færst að miklu leiti yfir á netið. En hvað með kynlíf? Er hægt að stunda kynlíf með einhverri manneskju án þessa að hitta hana? Samkvæmt skilgreiningunni á enska hugtakinu Cyber Sex er átt við öll kynferðisleg samskipti á netinu, milli tveggja eða fleiri aðila, þar sem fólk skiptist á myndum, orðum eða myndböndum í þeim tilgangi að upplifa kynferðislega örvun. Á tímum samkomubanns hefur verið mikil aukning í samskiptum á netinu og einkum mynd/myndbandssamskipti. Stefnumótaforrit sem bjóða upp á myndbandssamskipti hafa greint frá allt að 30-40% aukningu í notkun. Spurning vikunnar er hugsuð út frá þessum pælingum og þegar talað er um net-kynlíf er átt við öll kynferðisleg samskipti sem fara fram á netinu. Hægt er að svara spurningunni hér fyrir neðan. Spurning vikunnar Tengdar fréttir Meirhluti segir samkomubann hafa styrkt ástarsambandið Aðeins 13% lesenda segja samkomubannið hafa haft slæm eða mjög slæm áhrif á sambandið og rúmlega helmingur segir áhrifin góð eða mjög góð í könnun Makamála. 22. maí 2020 20:10 Bréfið: „Yngri strákarnir þora að daðra meðan hinir segja mér ævisöguna sína“ „Ég hef oft pælt í því afhverju þessi plönuðu Tinder-stefnumót séu svona erfið því að ég er viss um að margir af þessum mönnum sem ég hef hitt hafi bæði skemmtilegri og öruggari mann að geyma“. 25. maí 2020 20:57 Föðurland: „Fáránlegt að snuða unga foreldra um fæðingarorlof, feður ættu að fá lengri tíma“ „Það er nauðsynlegt fyrir feður að taka sér fæðingarorlof. Ég hef náð að tengjast börnunum mínum ótrúlega vel og ég tel að það sé að miklu leyti fæðingarorlofinu að þakka,“ segir Arnaldur Grétarsson í viðtalsliðnum Föðurland. 26. maí 2020 08:00 Mest lesið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Binni Glee fer ekki á stefnumót: „Ég er meira í RBB“ Makamál Hugsið vel um konuna ykkar, bæði fyrir og eftir fæðingu Makamál Sönn íslensk makamál: Hæ, ríða? Makamál Fyndin, fiðrildi og flugfreyja Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Með hraðri þróun í samskiptum á samfélagsmiðlum undanfarin ár hafa stefnumót og daður færst að miklu leiti yfir á netið. En hvað með kynlíf? Er hægt að stunda kynlíf með einhverri manneskju án þessa að hitta hana? Samkvæmt skilgreiningunni á enska hugtakinu Cyber Sex er átt við öll kynferðisleg samskipti á netinu, milli tveggja eða fleiri aðila, þar sem fólk skiptist á myndum, orðum eða myndböndum í þeim tilgangi að upplifa kynferðislega örvun. Á tímum samkomubanns hefur verið mikil aukning í samskiptum á netinu og einkum mynd/myndbandssamskipti. Stefnumótaforrit sem bjóða upp á myndbandssamskipti hafa greint frá allt að 30-40% aukningu í notkun. Spurning vikunnar er hugsuð út frá þessum pælingum og þegar talað er um net-kynlíf er átt við öll kynferðisleg samskipti sem fara fram á netinu. Hægt er að svara spurningunni hér fyrir neðan.
Spurning vikunnar Tengdar fréttir Meirhluti segir samkomubann hafa styrkt ástarsambandið Aðeins 13% lesenda segja samkomubannið hafa haft slæm eða mjög slæm áhrif á sambandið og rúmlega helmingur segir áhrifin góð eða mjög góð í könnun Makamála. 22. maí 2020 20:10 Bréfið: „Yngri strákarnir þora að daðra meðan hinir segja mér ævisöguna sína“ „Ég hef oft pælt í því afhverju þessi plönuðu Tinder-stefnumót séu svona erfið því að ég er viss um að margir af þessum mönnum sem ég hef hitt hafi bæði skemmtilegri og öruggari mann að geyma“. 25. maí 2020 20:57 Föðurland: „Fáránlegt að snuða unga foreldra um fæðingarorlof, feður ættu að fá lengri tíma“ „Það er nauðsynlegt fyrir feður að taka sér fæðingarorlof. Ég hef náð að tengjast börnunum mínum ótrúlega vel og ég tel að það sé að miklu leyti fæðingarorlofinu að þakka,“ segir Arnaldur Grétarsson í viðtalsliðnum Föðurland. 26. maí 2020 08:00 Mest lesið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Binni Glee fer ekki á stefnumót: „Ég er meira í RBB“ Makamál Hugsið vel um konuna ykkar, bæði fyrir og eftir fæðingu Makamál Sönn íslensk makamál: Hæ, ríða? Makamál Fyndin, fiðrildi og flugfreyja Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Meirhluti segir samkomubann hafa styrkt ástarsambandið Aðeins 13% lesenda segja samkomubannið hafa haft slæm eða mjög slæm áhrif á sambandið og rúmlega helmingur segir áhrifin góð eða mjög góð í könnun Makamála. 22. maí 2020 20:10
Bréfið: „Yngri strákarnir þora að daðra meðan hinir segja mér ævisöguna sína“ „Ég hef oft pælt í því afhverju þessi plönuðu Tinder-stefnumót séu svona erfið því að ég er viss um að margir af þessum mönnum sem ég hef hitt hafi bæði skemmtilegri og öruggari mann að geyma“. 25. maí 2020 20:57
Föðurland: „Fáránlegt að snuða unga foreldra um fæðingarorlof, feður ættu að fá lengri tíma“ „Það er nauðsynlegt fyrir feður að taka sér fæðingarorlof. Ég hef náð að tengjast börnunum mínum ótrúlega vel og ég tel að það sé að miklu leyti fæðingarorlofinu að þakka,“ segir Arnaldur Grétarsson í viðtalsliðnum Föðurland. 26. maí 2020 08:00