Græðgi Örn Sverrisson skrifar 11. maí 2020 09:00 Þann 5. maí, daginn eftir að sóttvarnalæknir sem með minnisblaði dagsett 19. apríl lagði til við heilbrigðisráðherra að óhætt væri að opna spilakassa Íslandsspila 4. maí fór ég á spilastað til að fanga ánægju og gleði notanda spilakassa með myndum svona eins og fjölmiðlar sýndu okkur og fjölluðu um daginn áður af gleði og ánægju fólks þegar byrjað var að draga úr samkomubanni. Í stuttu máli var mér einfaldlega hent út og látinn vita að myndataka væri bönnuð á staðnum. Auðvitað, ekki er þetta nú alveg sú starfssemi sem þú vilt vera að gorta þig af eða sýna enda eru notendur spilakassa ekki skælbrosandi, notendur spilakassa er veikt fólk í miklum meirihluta. Það fólk sem hefur verið að nota spilakassa til að leggja fram frjáls framlög til Rauða krossins, Landsbjargar og SÁÁ sem eru eigendur Íslandsspila voru EKKI að bíða eftir opnun spilakassa. En afhverju, afhverju eru spilakassar opnaðir strax? Sundstaðir, líkamsrækt og ýmislegt annað lýðheilsu og efnahagsbætandi haldið lokuðu en spilakassar opnaðir og ekki eru þeir nú heilsueflandi og enn nú síður efnahagsbætandi nema þá fyrir eigendur Íslandsspila. Geta eigendur Íslandsspila í alvörunni ekki sinnt þeirri samfélagsþjónustu sem þeir gera svo vel án veikra spilafíkla? Samfélagsleg ábyrgð eiganda Íslandsspila hefði verið svo töff, svo falleg ef þeir hefðu ákveðið að ekki væri tímabært að opna spilakassanna og haldið þeim lokuðum áfram í einhvern tíma jafnvel þó að sóttvarnalæknir og heilbrigðisráðherra hafi gefið grænt ljós. Nei, í staðinn létu Íslandsspil gera fyrir sig sprittbrúsa merkta Íslandsspil og einhverjar leiðbeiningar um að notendur spilakassa ættu að þrífa þá og sjálfan sig fyrir notkun. Getur græðgin tekið á sig aumari mynd? Höfundi er annt um líf og heilsu spilafíkla. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fjárhættuspil Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Halldór 16.11.2024 Halldór Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Opið bréf til næsta heilbrigðisráðherra Teitur Guðmundsson Skoðun Aðgangur bannaður Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Einkavæðing súrefnisins Björn Þorláksson Skoðun Dagur íslenskrar tungu 2024: Væntumþykja í 60 ár Eva María Jónsdóttir Skoðun Á að vera landbúnaður á Íslandi? Ágústa Ágústsdóttir Skoðun Er 0,145% bankaskattur virkilega nóg? Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Miðflokkurinn stendur vörð um bændur Högni Elfar Gylfason Skoðun Krónur, evrur og fullveldi Bjarni Benediktsson Skoðun Skoðun Skoðun Íslensku menntaverðlaunin og vandi íslenska skólakerfisins Meyvant Þórólfsson skrifar Skoðun Dagur íslenskrar tungu 2024: Væntumþykja í 60 ár Eva María Jónsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til næsta heilbrigðisráðherra Teitur Guðmundsson skrifar Skoðun Einkavæðing súrefnisins Björn Þorláksson skrifar Skoðun Aðgangur bannaður Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Á að vera landbúnaður á Íslandi? Ágústa Ágústsdóttir skrifar Skoðun Miðflokkurinn stendur vörð um bændur Högni Elfar Gylfason skrifar Skoðun Fjármál Kópavogsbæjar - hin hliðin Theódóra Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Feður eiga undir högg að sækja í forsjármálum Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Mikill má máttur Viðreisnar og áhrif um alla Evrópu, líka á Pútín, vera Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Frír hádegisverður í boði Friedmans Róbert Björnsson skrifar Skoðun Höldum áfram með íslenskuna og konuna Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Ekki láta kaupa atkvæði þitt Alexandra Briem skrifar Skoðun Afnemum fátæktina Helgi Máni Sigurðsson skrifar Skoðun Krónur, evrur og fullveldi Bjarni Benediktsson skrifar Skoðun Ný ríkisstjórn styrki meistarakerfi löggiltra iðngreina Hópur formanna fag- og meistarafélaga innan SI skrifar Skoðun Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Farsældarlögin snúast ekki um börnin Lúðvík Júlíusson skrifar Skoðun Víðtæk og öflug barátta gegn einmanaleika á Íslandi Guðrún Svava Viðarsdóttir skrifar Skoðun Framsókn í geðheilbrigðismálum Kjartan Helgi Ólafsson skrifar Skoðun 200 þúsund til að búa í fatahengi LOL Derek T. Allen skrifar Skoðun Kennari í verkfalli Hólmfríður Þorgeirsdóttir skrifar Skoðun Við viljum – kröfugerð fólks með fötlun! Unnur Hrefna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir skrifar Skoðun Óæskilegar uppskerur Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Úreltar og óréttmætar hvalveiðar Henry Alexander Henrysson skrifar Skoðun Bætum umhverfið svo öll börn geti blómstrað Kristín Kolbrún Kolbeinsdóttir Waage skrifar Skoðun Neglum niður vextina Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Áhyggjulaust ævikvöld Gísli Rafn Ólafsson skrifar Sjá meira
Þann 5. maí, daginn eftir að sóttvarnalæknir sem með minnisblaði dagsett 19. apríl lagði til við heilbrigðisráðherra að óhætt væri að opna spilakassa Íslandsspila 4. maí fór ég á spilastað til að fanga ánægju og gleði notanda spilakassa með myndum svona eins og fjölmiðlar sýndu okkur og fjölluðu um daginn áður af gleði og ánægju fólks þegar byrjað var að draga úr samkomubanni. Í stuttu máli var mér einfaldlega hent út og látinn vita að myndataka væri bönnuð á staðnum. Auðvitað, ekki er þetta nú alveg sú starfssemi sem þú vilt vera að gorta þig af eða sýna enda eru notendur spilakassa ekki skælbrosandi, notendur spilakassa er veikt fólk í miklum meirihluta. Það fólk sem hefur verið að nota spilakassa til að leggja fram frjáls framlög til Rauða krossins, Landsbjargar og SÁÁ sem eru eigendur Íslandsspila voru EKKI að bíða eftir opnun spilakassa. En afhverju, afhverju eru spilakassar opnaðir strax? Sundstaðir, líkamsrækt og ýmislegt annað lýðheilsu og efnahagsbætandi haldið lokuðu en spilakassar opnaðir og ekki eru þeir nú heilsueflandi og enn nú síður efnahagsbætandi nema þá fyrir eigendur Íslandsspila. Geta eigendur Íslandsspila í alvörunni ekki sinnt þeirri samfélagsþjónustu sem þeir gera svo vel án veikra spilafíkla? Samfélagsleg ábyrgð eiganda Íslandsspila hefði verið svo töff, svo falleg ef þeir hefðu ákveðið að ekki væri tímabært að opna spilakassanna og haldið þeim lokuðum áfram í einhvern tíma jafnvel þó að sóttvarnalæknir og heilbrigðisráðherra hafi gefið grænt ljós. Nei, í staðinn létu Íslandsspil gera fyrir sig sprittbrúsa merkta Íslandsspil og einhverjar leiðbeiningar um að notendur spilakassa ættu að þrífa þá og sjálfan sig fyrir notkun. Getur græðgin tekið á sig aumari mynd? Höfundi er annt um líf og heilsu spilafíkla.
Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun
Skoðun Mikill má máttur Viðreisnar og áhrif um alla Evrópu, líka á Pútín, vera Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar
Skoðun Ný ríkisstjórn styrki meistarakerfi löggiltra iðngreina Hópur formanna fag- og meistarafélaga innan SI skrifar
Skoðun Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir skrifar
Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun