Rúnar Páll reyndi að fá Heimi í Stjörnuna er hann var látinn fara frá FH Anton Ingi Leifsson skrifar 3. apríl 2020 08:30 Rúnar Páll Sigmundsson vildi fá Heimi Guðjónsosn sér við hlið í Stjörnuna haustið 2016 en Heimir hélt svo til Færeyja. Guðmundur Benediktsson greindi frá því í þættinum Sportinu í kvöld sem fór fram á Stöð 2 Sport í gærkvöldi að Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Stjörnunnar hafi reynt að fá Heimi Guðjónsson sem meðþjálfara sinn hjá Stjörnunni haustið 2016. Það vakti mikla athygli í vetur er Ólafur Jóhannesson, einn sigursælasti þjálfari Íslands, mætti í Stjörnuna og munu þeir Ólafur og Rúnar Páll þjálfa Stjörnuliðið saman í sumar. Guðmundur sagði að þetta hafi ekki verið í fyrsta skipti sem Rúnar hafi viljað þetta því þegar Heimir var látinn fara frá FH haustið 2016 þá var hann kominn í viðræður við Stjörnuna áður en HB í Færeyjum kom inn í myndina. „Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Rúnar reynir þetta. Þú nefndir Heimir áðan og þegar allar dyr virtust lokaðar fyrir Heimi og ekkert lið laust þá veit ég það fyrir víst að Rúnar Páll hafði samband við Heimi og ætlaði að fá hann með sér í þetta,“ sagði Guðmundur. „Já þeir funduðu og þetta var komið ansi langt áður en Færeyjar giggið kemur. Við verðum að gefa Rúnari kredit fyrir þetta. Það er oft talið um að þú ert metinn af hversu sterkt fólk er í kringum þig og Rúnar er heldur betur óhræddur við það,“ bætti Freyr Alexandersson við. „Er ekki Rúnar bara að biðja um að láta taka sig út?“ sagði Hjörvar Hafliðason í léttum tón. „Að fara í svona þungavigtarmenn og fá þá með sér.“ Klippa: Sportið í kvöld - Umræða um Rúnar Pál og Heimi Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pepsi Max-deild karla Sportið í kvöld Mest lesið „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Fleiri fréttir Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sjá meira
Guðmundur Benediktsson greindi frá því í þættinum Sportinu í kvöld sem fór fram á Stöð 2 Sport í gærkvöldi að Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Stjörnunnar hafi reynt að fá Heimi Guðjónsson sem meðþjálfara sinn hjá Stjörnunni haustið 2016. Það vakti mikla athygli í vetur er Ólafur Jóhannesson, einn sigursælasti þjálfari Íslands, mætti í Stjörnuna og munu þeir Ólafur og Rúnar Páll þjálfa Stjörnuliðið saman í sumar. Guðmundur sagði að þetta hafi ekki verið í fyrsta skipti sem Rúnar hafi viljað þetta því þegar Heimir var látinn fara frá FH haustið 2016 þá var hann kominn í viðræður við Stjörnuna áður en HB í Færeyjum kom inn í myndina. „Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Rúnar reynir þetta. Þú nefndir Heimir áðan og þegar allar dyr virtust lokaðar fyrir Heimi og ekkert lið laust þá veit ég það fyrir víst að Rúnar Páll hafði samband við Heimi og ætlaði að fá hann með sér í þetta,“ sagði Guðmundur. „Já þeir funduðu og þetta var komið ansi langt áður en Færeyjar giggið kemur. Við verðum að gefa Rúnari kredit fyrir þetta. Það er oft talið um að þú ert metinn af hversu sterkt fólk er í kringum þig og Rúnar er heldur betur óhræddur við það,“ bætti Freyr Alexandersson við. „Er ekki Rúnar bara að biðja um að láta taka sig út?“ sagði Hjörvar Hafliðason í léttum tón. „Að fara í svona þungavigtarmenn og fá þá með sér.“ Klippa: Sportið í kvöld - Umræða um Rúnar Pál og Heimi Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild karla Sportið í kvöld Mest lesið „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Fleiri fréttir Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sjá meira