Covington: Uncle Fester fær ekki að setja beltið utan um mig Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. desember 2019 10:30 Colby þykist hér vera að lesa bókina eftir Trump yngri. vísir/getty Colby Covington stal senunni á viðburði fyrir UFC 245 í gær. Þar óð hann á súðum og hjólaði sem fyrr í forseta UFC, Dana White, sem hann kallar Uncle Fester. Covington mætti í appelsínugulum jakkafötum á viðburðinn en þar fengu aðdáendur að spyrja stóru nöfnin á viðburði helgarinnar spurninga. Ben Askren, sem er nýhættur að berjast, þolir ekki Colby og stóðst ekki mátið að skjóta aðeins á hann. Who wore it better? pic.twitter.com/zPFV9fwK15— Ben Askren (@Benaskren) December 11, 2019 Sem fyrr mætti Colby með nýútgefna bók Donalds Trump Jr. og svo með Trump-húfu. Hann sló alla út af laginu með fyrsta svari sínu sem tengdist ekki spurningunni. Hann sagðist hafa hugsað mikið um málin og komist að þeirri niðurstöðu að Jeffrey Epstein hefði ekki framið sjálfsvíg. Colby hefur ítrekað látið Dana White heyra það sem hann telur hafa margsvikið sig. Nú fær hann tækifæri og mun berjast um beltið í veltivigtinni gegn meistaranum Kamaru Usman. Hann vill þó ekki að White setji beltið utan um sig er hann hefur unnið Usman. Það gæti því orðið áhugaverð uppákoma ef hann vinnur og White reynir að setja beltið á hann. Sjá má Colby á sviðinu hér að neðan. MMA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Fleiri fréttir Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Sjá meira
Colby Covington stal senunni á viðburði fyrir UFC 245 í gær. Þar óð hann á súðum og hjólaði sem fyrr í forseta UFC, Dana White, sem hann kallar Uncle Fester. Covington mætti í appelsínugulum jakkafötum á viðburðinn en þar fengu aðdáendur að spyrja stóru nöfnin á viðburði helgarinnar spurninga. Ben Askren, sem er nýhættur að berjast, þolir ekki Colby og stóðst ekki mátið að skjóta aðeins á hann. Who wore it better? pic.twitter.com/zPFV9fwK15— Ben Askren (@Benaskren) December 11, 2019 Sem fyrr mætti Colby með nýútgefna bók Donalds Trump Jr. og svo með Trump-húfu. Hann sló alla út af laginu með fyrsta svari sínu sem tengdist ekki spurningunni. Hann sagðist hafa hugsað mikið um málin og komist að þeirri niðurstöðu að Jeffrey Epstein hefði ekki framið sjálfsvíg. Colby hefur ítrekað látið Dana White heyra það sem hann telur hafa margsvikið sig. Nú fær hann tækifæri og mun berjast um beltið í veltivigtinni gegn meistaranum Kamaru Usman. Hann vill þó ekki að White setji beltið utan um sig er hann hefur unnið Usman. Það gæti því orðið áhugaverð uppákoma ef hann vinnur og White reynir að setja beltið á hann. Sjá má Colby á sviðinu hér að neðan.
MMA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Fleiri fréttir Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Sjá meira