Í beinni í dag: Forsetabikarinn, HM í pílu og íslensk körfuboltaveisla Anton Ingi Leifsson skrifar 13. desember 2019 06:00 Tiger Woods og Michael Van Gerwen eru í eldlínunni í dag. vísir/getty/samsett Það vantar ekkert upp á dagskrána á sportrásunum í kvöld en boðið verður up á enska boltann, golf, pílu og Dominos-deild karla í kvöld. Forsetabikarinn heldur áfram en alþjóðlega liðið hefur verið hlutskarpara fyrstu tvo dagana. Tiger Woods hefur borið bandaríska liðið uppi en hann er ekki af baki dottinn. The #USTeam may have had a slow start, but Captain @TigerWoods and his team have their eyes set on the remaining 25 points up for grabs. pic.twitter.com/pANezC2QLx— Presidents Cup (@PresidentsCup) December 12, 2019 HM í pílu byrjar svo einnig í dag en mótið vakti afar mikla athygli á skjáum landsmanna um síðustu jól. Afar skemmtilegt er að fylgjast með mótinu en mikil stemning er í salnum er keppnin fer fram. Mótið er fram í Barclaycard Arena í Hamburg en útsending hefst klukkan 19.00. "He's going to get number four and in about four years time he'll have reached number six. I don't see any negatives." Can anybody stop @MvG180 at the Ally Pally? @Wayne501Mardle doesn't think so...https://t.co/3Q1znKE9Qj#LoveTheDartspic.twitter.com/Eh6ozAxeSi— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 12, 2019 Dominos-deild karla er eins og vanalega á skjám landsmanna á föstudagskvöldum. Haukar og Stjarnan mætast í Ólafssal en Stjarnan hefur verið á flottu skriði en síðar í kvöld mætast svo Þór Þorlákshöfn og topplið Keflavíkur í Þorlákshöfn. Kjartan Atli Kjartansson og spekingar hans gera svo upp umferðina í næst síðasta þætti Dominos-körfuboltakvöldar á þessu ári en spekingarnir hefja leik klukkan 22.10. Eins og vanalega má sjá allar beinu útsendingarnar á vef Stöð 2.Beinar útsendingar í dag: 17.00 QBE Shootout (Stöð 2 Sport 4) 18.20 Haukar - Stjarnan (Stöð 2 Sport) 19.00 HM í pílukasti 2019 (Stöð 2 Sport 2) 19.40 Charlton - Hull City (Stöð 2 Sport 3) 20.00 Forsetabikarinn (Stöð 2 Golf) 20.10 Þór Þ. - Keflavík (Stöð 2 Sport) 22.10 Dominos Körfuboltakvöld (Stöð 2 Sport) Dominos-deild karla Enski boltinn Golf Körfuboltakvöld Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Í beinni: Njarðvík - ÍR | Stiga- og þjálfaralausir ÍR-ingar mæta í Stapaskóla Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Sjá meira
Það vantar ekkert upp á dagskrána á sportrásunum í kvöld en boðið verður up á enska boltann, golf, pílu og Dominos-deild karla í kvöld. Forsetabikarinn heldur áfram en alþjóðlega liðið hefur verið hlutskarpara fyrstu tvo dagana. Tiger Woods hefur borið bandaríska liðið uppi en hann er ekki af baki dottinn. The #USTeam may have had a slow start, but Captain @TigerWoods and his team have their eyes set on the remaining 25 points up for grabs. pic.twitter.com/pANezC2QLx— Presidents Cup (@PresidentsCup) December 12, 2019 HM í pílu byrjar svo einnig í dag en mótið vakti afar mikla athygli á skjáum landsmanna um síðustu jól. Afar skemmtilegt er að fylgjast með mótinu en mikil stemning er í salnum er keppnin fer fram. Mótið er fram í Barclaycard Arena í Hamburg en útsending hefst klukkan 19.00. "He's going to get number four and in about four years time he'll have reached number six. I don't see any negatives." Can anybody stop @MvG180 at the Ally Pally? @Wayne501Mardle doesn't think so...https://t.co/3Q1znKE9Qj#LoveTheDartspic.twitter.com/Eh6ozAxeSi— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 12, 2019 Dominos-deild karla er eins og vanalega á skjám landsmanna á föstudagskvöldum. Haukar og Stjarnan mætast í Ólafssal en Stjarnan hefur verið á flottu skriði en síðar í kvöld mætast svo Þór Þorlákshöfn og topplið Keflavíkur í Þorlákshöfn. Kjartan Atli Kjartansson og spekingar hans gera svo upp umferðina í næst síðasta þætti Dominos-körfuboltakvöldar á þessu ári en spekingarnir hefja leik klukkan 22.10. Eins og vanalega má sjá allar beinu útsendingarnar á vef Stöð 2.Beinar útsendingar í dag: 17.00 QBE Shootout (Stöð 2 Sport 4) 18.20 Haukar - Stjarnan (Stöð 2 Sport) 19.00 HM í pílukasti 2019 (Stöð 2 Sport 2) 19.40 Charlton - Hull City (Stöð 2 Sport 3) 20.00 Forsetabikarinn (Stöð 2 Golf) 20.10 Þór Þ. - Keflavík (Stöð 2 Sport) 22.10 Dominos Körfuboltakvöld (Stöð 2 Sport)
Dominos-deild karla Enski boltinn Golf Körfuboltakvöld Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Í beinni: Njarðvík - ÍR | Stiga- og þjálfaralausir ÍR-ingar mæta í Stapaskóla Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Sjá meira