Segja veðjað fyrir allt að hundrað milljónir á leik ÍR og Tindastóls Samúel Karl Ólason skrifar 14. desember 2019 19:50 Úr leik hjá Tindastóli í vetur. VÍSIR/DANÍEL ÞÓR Talið er að veðjað hafi verið fyrir allt að hundrað milljónir króna á tap Tindastóls gegn ÍR á fimmtudaginn. Það er mun meira en gerist á stærstu leikjunum hér á landi. Íslenskar getraunir hafa beðið alþjóðlega fyrirtækið GLMS, sem hefur aðgang að upplýsingum frá veðmála- og getraunafyrirtækjum og sérhæfir sig í að rannsaka veðmálasvindl, hvort veðmál tengd leiknum hafi verið óeðlilega mikið. Þetta kemur fram í frétt á vef Fréttablaðsins. Miðillinn hefur einnig heimildir fyrir því að margar ip-tölur sem komu að veðmálunum megi rekja til Austur-Evrópu.Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, staðfesti í gær að sambandið sem með til skoðunar hvort svindl hafi átt sér stað. Þá var útlit fyrir að einhverjir leikmenn Tindastóls lágu undir grun vegna málsins.Stjórn körfuknattleiksdeildar Tindastóls sendi út yfirlýsingu í gær þar sem fram kom að málið væri litið alvarlegum augum og að félagið myndi aðstoða KKÍ á allan hátt. Hins vegar trúi stjórnin ekki að leikmaður Tindastóls „hafi á nokkurn hátt tekið þátt í nokkurs konar svindli“.Samkvæmt fréttablaðinu telja starfsmenn Íslenskra getrauna að niðurstöður varðandi það hvort óeðlilegum upphæðum hafi verið veðjað á leikinn muni berast á morgun eða á mánudaginn. Einn starfsmaður fyrirtækisins telur þó ólíklegt að upphæðirnar hlaupi á tugum milljóna króna. Dominos-deild karla Fjárhættuspil Reykjavík Skagafjörður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira
Talið er að veðjað hafi verið fyrir allt að hundrað milljónir króna á tap Tindastóls gegn ÍR á fimmtudaginn. Það er mun meira en gerist á stærstu leikjunum hér á landi. Íslenskar getraunir hafa beðið alþjóðlega fyrirtækið GLMS, sem hefur aðgang að upplýsingum frá veðmála- og getraunafyrirtækjum og sérhæfir sig í að rannsaka veðmálasvindl, hvort veðmál tengd leiknum hafi verið óeðlilega mikið. Þetta kemur fram í frétt á vef Fréttablaðsins. Miðillinn hefur einnig heimildir fyrir því að margar ip-tölur sem komu að veðmálunum megi rekja til Austur-Evrópu.Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, staðfesti í gær að sambandið sem með til skoðunar hvort svindl hafi átt sér stað. Þá var útlit fyrir að einhverjir leikmenn Tindastóls lágu undir grun vegna málsins.Stjórn körfuknattleiksdeildar Tindastóls sendi út yfirlýsingu í gær þar sem fram kom að málið væri litið alvarlegum augum og að félagið myndi aðstoða KKÍ á allan hátt. Hins vegar trúi stjórnin ekki að leikmaður Tindastóls „hafi á nokkurn hátt tekið þátt í nokkurs konar svindli“.Samkvæmt fréttablaðinu telja starfsmenn Íslenskra getrauna að niðurstöður varðandi það hvort óeðlilegum upphæðum hafi verið veðjað á leikinn muni berast á morgun eða á mánudaginn. Einn starfsmaður fyrirtækisins telur þó ólíklegt að upphæðirnar hlaupi á tugum milljóna króna.
Dominos-deild karla Fjárhættuspil Reykjavík Skagafjörður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira