Tíu heimsmeistarar keppa í skák á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. nóvember 2019 19:45 Tíu heimsmeistarar í skák eru nú komnir saman á Selfossi til að keppa á sterku skákmóti í tilefni af þrjátíu ára afmæli Skákfélags Selfoss og nágrennis. Samhliða mótinu verður keppt í Fischer slembiskák og barna og unglingamót í skák verður haldið.Skákmótið sem hófst formlega í byrjun vikunnar þegar Jón L. Árnason, einn af íslensku heimsmeisturunum lek fyrsta leikinn fer fram í Hótel Selfossi og heitir Ísey skyr skákhátíðin. Mótið er mjög sterkt með tíu heimsmeisturum, þremur íslenskum og sjö erlendum.„Þetta er mjög sterkt mót, allir keppendur hafa orðið heimsmeistarar í mismunandi aldursflokkum í skák, þannig að þetta eru allt efnilegir og öflugir skákmenn“, segir Jón, sem varð heimsmeistari unglinga árið 1977.„Það eru auðvitað mögnuð tilfinning að verða heimsmeistari, auðvitað er maður stoltur af því fyrir eigin hönd og þjóðarinnar svo sem að ná þessu“, bætir hann við.Guðni Ágústsson segir skákmótið á Selfossi risa mót, sem veki athygli út um allan heim.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Keppt verður um veglega verðlaunagripi á mótinu, m.a. Suðurlandsriddarann, sem Sigga á Grund, Sigríður Kristjánsdóttir, útskurðarmeistari skar út úr íslensku birki. Guðni Ágústsson kom að undirbúningi mótsins en hann gerir mikið af því að tefla. „Þetta er risa mót, það mun vekja athygli um allan heim, það verður fylgdst með þessu móti og ég vona nú að sem flestir skákmenn og áhugamenn um skák líti hér við því þetta er miklu meira en heimsmeistaramótið“, segir Guðni. Fischer setrið er á Selfossi og meistarinn, Bobby Fisher hvílir í kirkjugarðinum í Laugardælum rétt við Selfoss. Guðni er viss um að Fisher fylgist með skákmótinu á Selfossi. „Engin spurning, Bobby Fisher vakir í rauninni yfir öllum skákum heimsins og kemur þar við sögu örugglega næstu þúsund árin“, segir Guðni.Mótið á Selfossi er haldið í tilefni af 30 ára afmæli Skákfélags Selfoss og nágrennis. Árborg Skák Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Innlent Fleiri fréttir Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Sjá meira
Tíu heimsmeistarar í skák eru nú komnir saman á Selfossi til að keppa á sterku skákmóti í tilefni af þrjátíu ára afmæli Skákfélags Selfoss og nágrennis. Samhliða mótinu verður keppt í Fischer slembiskák og barna og unglingamót í skák verður haldið.Skákmótið sem hófst formlega í byrjun vikunnar þegar Jón L. Árnason, einn af íslensku heimsmeisturunum lek fyrsta leikinn fer fram í Hótel Selfossi og heitir Ísey skyr skákhátíðin. Mótið er mjög sterkt með tíu heimsmeisturum, þremur íslenskum og sjö erlendum.„Þetta er mjög sterkt mót, allir keppendur hafa orðið heimsmeistarar í mismunandi aldursflokkum í skák, þannig að þetta eru allt efnilegir og öflugir skákmenn“, segir Jón, sem varð heimsmeistari unglinga árið 1977.„Það eru auðvitað mögnuð tilfinning að verða heimsmeistari, auðvitað er maður stoltur af því fyrir eigin hönd og þjóðarinnar svo sem að ná þessu“, bætir hann við.Guðni Ágústsson segir skákmótið á Selfossi risa mót, sem veki athygli út um allan heim.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Keppt verður um veglega verðlaunagripi á mótinu, m.a. Suðurlandsriddarann, sem Sigga á Grund, Sigríður Kristjánsdóttir, útskurðarmeistari skar út úr íslensku birki. Guðni Ágústsson kom að undirbúningi mótsins en hann gerir mikið af því að tefla. „Þetta er risa mót, það mun vekja athygli um allan heim, það verður fylgdst með þessu móti og ég vona nú að sem flestir skákmenn og áhugamenn um skák líti hér við því þetta er miklu meira en heimsmeistaramótið“, segir Guðni. Fischer setrið er á Selfossi og meistarinn, Bobby Fisher hvílir í kirkjugarðinum í Laugardælum rétt við Selfoss. Guðni er viss um að Fisher fylgist með skákmótinu á Selfossi. „Engin spurning, Bobby Fisher vakir í rauninni yfir öllum skákum heimsins og kemur þar við sögu örugglega næstu þúsund árin“, segir Guðni.Mótið á Selfossi er haldið í tilefni af 30 ára afmæli Skákfélags Selfoss og nágrennis.
Árborg Skák Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Innlent Fleiri fréttir Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Sjá meira