Bægir lægðunum frá landinu Kristín Ólafsdóttir skrifar 25. nóvember 2019 07:13 Sólsetrin eru oft falleg þegar viðrar eins og um þessar mundir. Vísir/vilhelm Rólegheitaveður er í kortunum næstu daga; kalt og heiðskírt. Það skýrist af hæð sem nú er yfir Grænlandi og „bægir lægðum frá landinu“. Sú staða gæti jafnframt haft yfirhöndina bróðurpart vikunnar, að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings. Þá er sérstaklega bent á að á þessum árstíma, þegar léttskýjað er og hægur vindur, er hitatap að næturlagi talsvert mikið. Þannig getur gert allmikið frost. „Einnig eru þetta aðstæður þar sem vart verður við svifryk,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Þar segir einnig að það komi að því að áðurnefnd hæð yfir Grænlandi gefi eftir og „lægðirnar finni leiðina til okkar aftur, einhverjum til ama á meðan aðrir gleðjast.“Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ þriðjudag:Norðaustan 5-10 við suðausturströndina, annars hægari. Víða léttskýjað, en skýjað A-lands. Frost 0 til 8 stig, kaldast í innsveitum.Á miðvikudag:Hæg norðaustlæg eða breytileg átt og léttskýjað. Frost 0 til 10 stig, mildast á annesjum.Á fimmtudag og föstudag:Vestan gola, bjart veður og kalt, en þykknar upp V-til á landinu. Hiti breytist lítið.Á laugardag og sunnudag:Útlit fyrir fremur kalda norðlæga átt með björtu veðri víða um land, síst NA-til. Veður Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Erlent Fleiri fréttir Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Sjá meira
Rólegheitaveður er í kortunum næstu daga; kalt og heiðskírt. Það skýrist af hæð sem nú er yfir Grænlandi og „bægir lægðum frá landinu“. Sú staða gæti jafnframt haft yfirhöndina bróðurpart vikunnar, að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings. Þá er sérstaklega bent á að á þessum árstíma, þegar léttskýjað er og hægur vindur, er hitatap að næturlagi talsvert mikið. Þannig getur gert allmikið frost. „Einnig eru þetta aðstæður þar sem vart verður við svifryk,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Þar segir einnig að það komi að því að áðurnefnd hæð yfir Grænlandi gefi eftir og „lægðirnar finni leiðina til okkar aftur, einhverjum til ama á meðan aðrir gleðjast.“Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ þriðjudag:Norðaustan 5-10 við suðausturströndina, annars hægari. Víða léttskýjað, en skýjað A-lands. Frost 0 til 8 stig, kaldast í innsveitum.Á miðvikudag:Hæg norðaustlæg eða breytileg átt og léttskýjað. Frost 0 til 10 stig, mildast á annesjum.Á fimmtudag og föstudag:Vestan gola, bjart veður og kalt, en þykknar upp V-til á landinu. Hiti breytist lítið.Á laugardag og sunnudag:Útlit fyrir fremur kalda norðlæga átt með björtu veðri víða um land, síst NA-til.
Veður Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Erlent Fleiri fréttir Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Sjá meira