Ætlar í mál við Madonnu vegna seinkunar á tónleikum Sylvía Hall skrifar 10. nóvember 2019 19:45 Tímabreyting Madonnu leggst illa í suma. Vísir/Getty Aðdáandi söngkonunnar Madonnu er vægast sagt ósáttur við breytingu á tónleikum hennar í Miami í næsta mánuði. Tónleikunum var seinkað um tvær klukkustundir og munu því hefjast of seint fyrir aðdáandann sem hefur ákveðið að grípa til sinna ráða. Nate Hollander keypti þrjá miða á tónleika söngkonunnar fyrir tæplega 130 þúsund íslenskar krónur. Tónleikarnir eru hluti af Madame X tónleikaferðalagi hennar um Bandaríkin og áttu þeir upphaflega að hefjast klukkan 20:30 en var seinkað til 22:30. Tímabreytingin veldur því að Hollander kemst ekki á tónleikana og munu ungmenni undir 18 ára ekki geta mætt á tónleikana, ekki einu sinni í fylgd með fullorðnum þar sem útivistartími þeirra er til klukkan 23. Hollander hefur því ráðfært sig við lögmann og boðað til hóplögsóknar vegna seinkunarinnar. Madonna sjálf gefur lítið fyrir óánægju aðdáenda sinna ef marka má myndbandsupptöku frá tónleikum hennar í gær. Þar sló hún málinu upp í hálfgert grín, við góðar undirtektir áhorfenda. „Hérna er eitt sem þið þurfið öll að skilja, og það er að drottning er aldrei sein.“F. A.C.T.S. .................... #madamextheatre#thecolosseumpic.twitter.com/QBV99f1Y3I — Madonna (@Madonna) November 9, 2019 Tónlist Mest lesið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Sigríður Margrét orðin amma Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Sjá meira
Aðdáandi söngkonunnar Madonnu er vægast sagt ósáttur við breytingu á tónleikum hennar í Miami í næsta mánuði. Tónleikunum var seinkað um tvær klukkustundir og munu því hefjast of seint fyrir aðdáandann sem hefur ákveðið að grípa til sinna ráða. Nate Hollander keypti þrjá miða á tónleika söngkonunnar fyrir tæplega 130 þúsund íslenskar krónur. Tónleikarnir eru hluti af Madame X tónleikaferðalagi hennar um Bandaríkin og áttu þeir upphaflega að hefjast klukkan 20:30 en var seinkað til 22:30. Tímabreytingin veldur því að Hollander kemst ekki á tónleikana og munu ungmenni undir 18 ára ekki geta mætt á tónleikana, ekki einu sinni í fylgd með fullorðnum þar sem útivistartími þeirra er til klukkan 23. Hollander hefur því ráðfært sig við lögmann og boðað til hóplögsóknar vegna seinkunarinnar. Madonna sjálf gefur lítið fyrir óánægju aðdáenda sinna ef marka má myndbandsupptöku frá tónleikum hennar í gær. Þar sló hún málinu upp í hálfgert grín, við góðar undirtektir áhorfenda. „Hérna er eitt sem þið þurfið öll að skilja, og það er að drottning er aldrei sein.“F. A.C.T.S. .................... #madamextheatre#thecolosseumpic.twitter.com/QBV99f1Y3I — Madonna (@Madonna) November 9, 2019
Tónlist Mest lesið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Sigríður Margrét orðin amma Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Sjá meira