Héraðsdómur hafnaði miskabótakröfu Annþórs Eiður Þór Árnason skrifar 15. nóvember 2019 19:42 Annþór taldi sig eiga rétt á bótunum vegna vistar á öryggisgangi á Litla hrauni. Fréttablaðið/Eyþór Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði í dag 64 milljón króna miskabótakröfu sem Annþór Kristján Karlsson krafðist þess að fá greidda úr ríkissjóði. Annþór taldi sig eiga rétt á bótunum vegna eins og hálfs árs vistar á öryggisgangi á Litla hrauni. Annþór og Börkur Birgisson voru vistaðir þar á meðan þeir voru grunaðir um að hafa veitt fanga á Litla hrauni áverka sem leiddu til dauða hans árið 2012. Þeir voru ákærðir fyrir umrædda líkamsárás en voru sýknaðir í Hæstarétti í mars 2017.Sjá einnig: Viðtal við Annþór: Feginn að fimm ára harmleik sé lokiðÍ kjölfarið krafðist Annþór miskabóta vegna öryggisvistarinnar og dráttar á rannsókn málsins, útgáfu kæru og málsmeðferð fyrir dómi. Héraðsdómur vísaði í dómi sínum í dag til þess að ákvörðunin um að vista Annþór á öryggisgangi hafi verið tekin á grundvelli sjónarmiða um öryggi og allsherjarreglu í fangelsinu. Dómari vísaði einnig til þess að Annþór hafi þegar fengið bætur vegna símhlustunar, gæsluvarðhaldsvistar og hlerunar á öryggisgangi á meðan rannsókn á málinu stóð. Í dómnum er forstöðumaður fangelsisins sagður mega flytja fanga milli deilda eða klefa í öryggisskyni eða vegna sérstakra aðstæðna samkvæmt lögum. Því hafi honum verið leyft að vista Annþór á öryggisgangi á þeim grundvelli að með því ætti að reyna að vernda aðra fanga fyrir hættu sem kynni að stafa af honum. Dómurinn fékk ekki séð að neitt hafi komið fram í málinu sem gefi til kynna að framgangur málsins hafi verið með óeðlilegum hætti. Hvorki héraðsdómur né Hæstiréttur hafi gert athugasemdir við þann tíma sem rannsókn og meðferð málsins tók í dómum sínum í málinu. Dómsmál Tengdar fréttir Annþór vill 64 milljónir vegna vistar á öryggisgangi Annþór Kristján Karlsson stefnir íslenska ríkinu. 14. október 2019 16:06 Börkur vill einnig bætur og ívið hærri en Annþór Kröfur Annþórs og Barkar nema samanlagt rúmum 130 milljónum króna. 16. október 2019 10:19 Annþór laus við ökklabandið Annþór Kristján Karlsson, sem undir lok árs 2012 var dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir hættulegar líkamsárásir, losnaði við ökklabandið sitt í gær. 14. desember 2017 06:10 Litla Hraun hafi verið í heljargreipum Annþórs og Barkar Íslenska ríkið hafnaði 64 milljóna bótakröfu Annþórs Kristjáns Karlssonar. 18. október 2019 13:26 Annþór og Börkur hafa fengið greiddar bætur Báðir fengu þeir tæpar tvær milljónir eftir að sýkna í máli á hendur þeim lá fyrir. 15. október 2019 14:24 Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Fleiri fréttir „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði í dag 64 milljón króna miskabótakröfu sem Annþór Kristján Karlsson krafðist þess að fá greidda úr ríkissjóði. Annþór taldi sig eiga rétt á bótunum vegna eins og hálfs árs vistar á öryggisgangi á Litla hrauni. Annþór og Börkur Birgisson voru vistaðir þar á meðan þeir voru grunaðir um að hafa veitt fanga á Litla hrauni áverka sem leiddu til dauða hans árið 2012. Þeir voru ákærðir fyrir umrædda líkamsárás en voru sýknaðir í Hæstarétti í mars 2017.Sjá einnig: Viðtal við Annþór: Feginn að fimm ára harmleik sé lokiðÍ kjölfarið krafðist Annþór miskabóta vegna öryggisvistarinnar og dráttar á rannsókn málsins, útgáfu kæru og málsmeðferð fyrir dómi. Héraðsdómur vísaði í dómi sínum í dag til þess að ákvörðunin um að vista Annþór á öryggisgangi hafi verið tekin á grundvelli sjónarmiða um öryggi og allsherjarreglu í fangelsinu. Dómari vísaði einnig til þess að Annþór hafi þegar fengið bætur vegna símhlustunar, gæsluvarðhaldsvistar og hlerunar á öryggisgangi á meðan rannsókn á málinu stóð. Í dómnum er forstöðumaður fangelsisins sagður mega flytja fanga milli deilda eða klefa í öryggisskyni eða vegna sérstakra aðstæðna samkvæmt lögum. Því hafi honum verið leyft að vista Annþór á öryggisgangi á þeim grundvelli að með því ætti að reyna að vernda aðra fanga fyrir hættu sem kynni að stafa af honum. Dómurinn fékk ekki séð að neitt hafi komið fram í málinu sem gefi til kynna að framgangur málsins hafi verið með óeðlilegum hætti. Hvorki héraðsdómur né Hæstiréttur hafi gert athugasemdir við þann tíma sem rannsókn og meðferð málsins tók í dómum sínum í málinu.
Dómsmál Tengdar fréttir Annþór vill 64 milljónir vegna vistar á öryggisgangi Annþór Kristján Karlsson stefnir íslenska ríkinu. 14. október 2019 16:06 Börkur vill einnig bætur og ívið hærri en Annþór Kröfur Annþórs og Barkar nema samanlagt rúmum 130 milljónum króna. 16. október 2019 10:19 Annþór laus við ökklabandið Annþór Kristján Karlsson, sem undir lok árs 2012 var dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir hættulegar líkamsárásir, losnaði við ökklabandið sitt í gær. 14. desember 2017 06:10 Litla Hraun hafi verið í heljargreipum Annþórs og Barkar Íslenska ríkið hafnaði 64 milljóna bótakröfu Annþórs Kristjáns Karlssonar. 18. október 2019 13:26 Annþór og Börkur hafa fengið greiddar bætur Báðir fengu þeir tæpar tvær milljónir eftir að sýkna í máli á hendur þeim lá fyrir. 15. október 2019 14:24 Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Fleiri fréttir „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Sjá meira
Annþór vill 64 milljónir vegna vistar á öryggisgangi Annþór Kristján Karlsson stefnir íslenska ríkinu. 14. október 2019 16:06
Börkur vill einnig bætur og ívið hærri en Annþór Kröfur Annþórs og Barkar nema samanlagt rúmum 130 milljónum króna. 16. október 2019 10:19
Annþór laus við ökklabandið Annþór Kristján Karlsson, sem undir lok árs 2012 var dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir hættulegar líkamsárásir, losnaði við ökklabandið sitt í gær. 14. desember 2017 06:10
Litla Hraun hafi verið í heljargreipum Annþórs og Barkar Íslenska ríkið hafnaði 64 milljóna bótakröfu Annþórs Kristjáns Karlssonar. 18. október 2019 13:26
Annþór og Börkur hafa fengið greiddar bætur Báðir fengu þeir tæpar tvær milljónir eftir að sýkna í máli á hendur þeim lá fyrir. 15. október 2019 14:24