Samanlögð 190 ára reynsla í nýrri hljómsveit Ari Brynjólfsson skrifar 1. nóvember 2019 07:00 Hljómsveitina Bakkabræður skipa Björgvin Ploder, Ingvar Grétarsson, Jón Ólafsson og Óttar Felix Hauksson. Mynd/Aðsend Hljómsveitin Bakkabræður ætlar að bera vetrarsólina inn í Kringlukrána, með feiknastuði, um helgina. Leika þeir Bakkabræður fyrir dansi í kvöld og annað kvöld. Bakkabræður er ný hljómsveit, um er að ræða fjóra kunna tónlistarmenn sem leika þekkt dansvæn dægurlög, íslensk og erlend. Hljómsveitina skipa Björgvin Ploder trommari, Ingvar Grétarsson gítarleikari, Jón Ólafsson bassaleikari og Óttar Felix Hauksson gítarleikari. Þeir Bakkabræður munu skipta söngnum bróðurlega á milli sín. „Hinir nýju Bakkabræður eru einum fleiri en þeir sem við þekkjum úr þjóðsögunum,“ segir Óttar Felix og hlær. Um er að ræða mikla reynslubolta úr tónlist. „Ætli samanlögð reynsla sé ekki svona um 190 ár. Ég sjálfur hef verið að spila síðan 1966.“ Tónleikarnir hefjast klukkan 23 bæði kvöldin og lýkur þegar klukkan fer að ganga þrjú. „Við ætlum að spila fjörug lög, bæði íslensk og erlend. Af þessum íslensku ætlum við að taka lög eftir ýmsa af þekktustu íslensku dægurtónlistarmönnunum,“ segir Óttar Felix. Bakkabræður hafa einungis skipulagt þessa tónleika um helgina. Óttar Felix útilokar ekki að þeir endurtaki leikinn við tækifæri. „Ég reikna fastlega með því að við tökum fleiri gigg. Það hafa allir gaman af þessu.“ Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira
Hljómsveitin Bakkabræður ætlar að bera vetrarsólina inn í Kringlukrána, með feiknastuði, um helgina. Leika þeir Bakkabræður fyrir dansi í kvöld og annað kvöld. Bakkabræður er ný hljómsveit, um er að ræða fjóra kunna tónlistarmenn sem leika þekkt dansvæn dægurlög, íslensk og erlend. Hljómsveitina skipa Björgvin Ploder trommari, Ingvar Grétarsson gítarleikari, Jón Ólafsson bassaleikari og Óttar Felix Hauksson gítarleikari. Þeir Bakkabræður munu skipta söngnum bróðurlega á milli sín. „Hinir nýju Bakkabræður eru einum fleiri en þeir sem við þekkjum úr þjóðsögunum,“ segir Óttar Felix og hlær. Um er að ræða mikla reynslubolta úr tónlist. „Ætli samanlögð reynsla sé ekki svona um 190 ár. Ég sjálfur hef verið að spila síðan 1966.“ Tónleikarnir hefjast klukkan 23 bæði kvöldin og lýkur þegar klukkan fer að ganga þrjú. „Við ætlum að spila fjörug lög, bæði íslensk og erlend. Af þessum íslensku ætlum við að taka lög eftir ýmsa af þekktustu íslensku dægurtónlistarmönnunum,“ segir Óttar Felix. Bakkabræður hafa einungis skipulagt þessa tónleika um helgina. Óttar Felix útilokar ekki að þeir endurtaki leikinn við tækifæri. „Ég reikna fastlega með því að við tökum fleiri gigg. Það hafa allir gaman af þessu.“
Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira