Lækna-Tómas sá læknir sem skrifar mest út af viagra Jakob Bjarnar skrifar 6. nóvember 2019 10:24 Með fullri reisn á toppinn. Viagra er lyf sem virkar ágætlega við hæðarveiki. visir/pjetur Tómas Guðbjartsson hjarta- og lungnaskurðlæknir og fjallamaður upplýsti í morgun að hann væri sennilega sá læknir sem skrifar einna mest út af viagra sem þekkt er sem stinningarlyf. Tómas var mættur í Bítið til að ræða háfjallaveiki en mjög fjallgöngur hafa færst mjög í aukana meðal landsmanna á undanförnum árum og fjölmargir klífa háa tinda í öðrum löndum. Fimmtungur þeirra sem fer yfir 3000 metra hæð finnur fyrir einkennum sem kalla má hæðarveiki. Og þegar menn eru að tala um bacecamp í Everest, sem dæmi, þá eru menn komnir upp í 4 til 5 þúsund metra hæð og þá er prósenta þeirra sem fá hæðarveiki 50 til 60 prósent. Einkenni háfjallaveiki eru hausverkur, meltingartruflanir, svefntruflanir og ógleði. Spurningu var beint til Tómasar frá hlustanda, hvort ekki væri rétt að viagra væri lyf sem gæti spornað gegn hæðarveiki og læknirinn sagði það vissulega svo vera. „Viagra virkar á hæðarveiki, sérstaklega hæðarlungnabjúg. Og er stundum notað sem fyrirbyggjandi. Mörgum finnst það spennandi. Ég er sennilega sá læknir sem skrifar einna mest út af viagra. Það koma allir til mín og segjast vera að fara á einhver há fjöll. En það er staðreynd að það getur reynst vel og það er einmitt sérstakur kafli, minnst sérstaklega á þessi lyf; síalis og viagra en þau hafa áhrif á lungnaþrýsting.“ Hlusta má á viðtalið við Tómas í heild hér neðar. Bítið Fjallamennska Heilbrigðismál Kynlíf Lyf Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fleiri fréttir „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Sjá meira
Tómas Guðbjartsson hjarta- og lungnaskurðlæknir og fjallamaður upplýsti í morgun að hann væri sennilega sá læknir sem skrifar einna mest út af viagra sem þekkt er sem stinningarlyf. Tómas var mættur í Bítið til að ræða háfjallaveiki en mjög fjallgöngur hafa færst mjög í aukana meðal landsmanna á undanförnum árum og fjölmargir klífa háa tinda í öðrum löndum. Fimmtungur þeirra sem fer yfir 3000 metra hæð finnur fyrir einkennum sem kalla má hæðarveiki. Og þegar menn eru að tala um bacecamp í Everest, sem dæmi, þá eru menn komnir upp í 4 til 5 þúsund metra hæð og þá er prósenta þeirra sem fá hæðarveiki 50 til 60 prósent. Einkenni háfjallaveiki eru hausverkur, meltingartruflanir, svefntruflanir og ógleði. Spurningu var beint til Tómasar frá hlustanda, hvort ekki væri rétt að viagra væri lyf sem gæti spornað gegn hæðarveiki og læknirinn sagði það vissulega svo vera. „Viagra virkar á hæðarveiki, sérstaklega hæðarlungnabjúg. Og er stundum notað sem fyrirbyggjandi. Mörgum finnst það spennandi. Ég er sennilega sá læknir sem skrifar einna mest út af viagra. Það koma allir til mín og segjast vera að fara á einhver há fjöll. En það er staðreynd að það getur reynst vel og það er einmitt sérstakur kafli, minnst sérstaklega á þessi lyf; síalis og viagra en þau hafa áhrif á lungnaþrýsting.“ Hlusta má á viðtalið við Tómas í heild hér neðar.
Bítið Fjallamennska Heilbrigðismál Kynlíf Lyf Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fleiri fréttir „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Sjá meira