Hafnfirðingur númer 30.000 leystur út með gjöfum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 31. október 2019 22:48 Hafnfirðingur nr. 30.000 með fjölskyldu sinni og Rósu Guðbjartsdóttur bæjarstjóra. Aðsend mynd Hafnfirðingar eru nú orðnir 30.000 talsins. Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, fagnaði áfanganum með því að heimsækja nýfædda stúlku sem er Hafnfirðingur númer 30.000. Stúlkan, sem ekki hefur fengið nafn, fæddist 15. október síðastliðinn og er því tveggja vikna gömul. Samkvæmt fréttatilkynningu frá Hafnarfjarðarbæ voru stúlkunni og fjölskyldu hennar færð vönduð hafnfirsk list og gjafir „sem endurspegla áherslur sveitarfélagsins m.a. í umhverfismálum, læsi, heilsueflingu og hamingju.“ Foreldrar stúlkunnar eru þau Helga Rún Halldórsdóttir og Sigurður Fannar Grétarsson en þau áttu fyrir fimm ára dreng. Hjónin festu kaup á íbúð í suðurbæ Hafnarfjarðar fyrir ári síðan og er Helga Rún fædd og uppalin í bæjarfélaginu.Stúlka Sigurðardóttir og Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri Hafnarfjarðar.Aðsend mynd„Stúlka litla Sigurðardóttir fékk skjal og listaverk frá bænum sínum til vitnis um að hún sé íbúi númer 30.000. Stóri bróðir fékk fallega bók að gjöf auk þess sem í glaðningum leyndust umhverfisvænar vörur fyrir litlu systur; þvottaklútur, handklæði og fyrsti tannburstinn. Saman fékk fjölskylda bókina Ró eftir þær Evu Rún Þorgeirsdóttur og Bergrúnu Írisi sem inniheldur einfaldar æfingar fyrir krakka og fullorðna til að framkalla slökun og innri ró. Fjölskyldan tók vel á móti bæjarstjóra og fylgdarliði,“ segir í tilkynningunni. Hafnarfjörður Tímamót Tengdar fréttir Skessan veldur usla í Hafnarfirði Sagan um Skessuna í Hafnarfirði, nýtt knattspyrnuhús FH-inga, er eins og besti reyfari - þar sem hundruð milljóna skipta um hendur og meirihlutinn fagnar en minnihlutinn grætur. 27. september 2019 15:30 Samgöngur á höfuðborgarsvæðinu í Víglínunni Víglínan er í beinni útsendingu klukkan 17:40. 29. september 2019 17:00 Hafnarfjarðarbær borgar malbikið og viðgerðir Stjórn Akstursíþróttafélags Hafnarfjarðarbæjar, AÍH, hefur óskað eftir aðkomu bæjarins til að greiða útistandandi skuld við Hlaðbæ Colas vegna malbiksviðgerða á akstursbraut félagsins við Krýsuvíkurveg. 17. október 2019 19:30 Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Skellti sér á djammið Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fleiri fréttir Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Sjá meira
Hafnfirðingar eru nú orðnir 30.000 talsins. Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, fagnaði áfanganum með því að heimsækja nýfædda stúlku sem er Hafnfirðingur númer 30.000. Stúlkan, sem ekki hefur fengið nafn, fæddist 15. október síðastliðinn og er því tveggja vikna gömul. Samkvæmt fréttatilkynningu frá Hafnarfjarðarbæ voru stúlkunni og fjölskyldu hennar færð vönduð hafnfirsk list og gjafir „sem endurspegla áherslur sveitarfélagsins m.a. í umhverfismálum, læsi, heilsueflingu og hamingju.“ Foreldrar stúlkunnar eru þau Helga Rún Halldórsdóttir og Sigurður Fannar Grétarsson en þau áttu fyrir fimm ára dreng. Hjónin festu kaup á íbúð í suðurbæ Hafnarfjarðar fyrir ári síðan og er Helga Rún fædd og uppalin í bæjarfélaginu.Stúlka Sigurðardóttir og Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri Hafnarfjarðar.Aðsend mynd„Stúlka litla Sigurðardóttir fékk skjal og listaverk frá bænum sínum til vitnis um að hún sé íbúi númer 30.000. Stóri bróðir fékk fallega bók að gjöf auk þess sem í glaðningum leyndust umhverfisvænar vörur fyrir litlu systur; þvottaklútur, handklæði og fyrsti tannburstinn. Saman fékk fjölskylda bókina Ró eftir þær Evu Rún Þorgeirsdóttur og Bergrúnu Írisi sem inniheldur einfaldar æfingar fyrir krakka og fullorðna til að framkalla slökun og innri ró. Fjölskyldan tók vel á móti bæjarstjóra og fylgdarliði,“ segir í tilkynningunni.
Hafnarfjörður Tímamót Tengdar fréttir Skessan veldur usla í Hafnarfirði Sagan um Skessuna í Hafnarfirði, nýtt knattspyrnuhús FH-inga, er eins og besti reyfari - þar sem hundruð milljóna skipta um hendur og meirihlutinn fagnar en minnihlutinn grætur. 27. september 2019 15:30 Samgöngur á höfuðborgarsvæðinu í Víglínunni Víglínan er í beinni útsendingu klukkan 17:40. 29. september 2019 17:00 Hafnarfjarðarbær borgar malbikið og viðgerðir Stjórn Akstursíþróttafélags Hafnarfjarðarbæjar, AÍH, hefur óskað eftir aðkomu bæjarins til að greiða útistandandi skuld við Hlaðbæ Colas vegna malbiksviðgerða á akstursbraut félagsins við Krýsuvíkurveg. 17. október 2019 19:30 Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Skellti sér á djammið Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fleiri fréttir Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Sjá meira
Skessan veldur usla í Hafnarfirði Sagan um Skessuna í Hafnarfirði, nýtt knattspyrnuhús FH-inga, er eins og besti reyfari - þar sem hundruð milljóna skipta um hendur og meirihlutinn fagnar en minnihlutinn grætur. 27. september 2019 15:30
Samgöngur á höfuðborgarsvæðinu í Víglínunni Víglínan er í beinni útsendingu klukkan 17:40. 29. september 2019 17:00
Hafnarfjarðarbær borgar malbikið og viðgerðir Stjórn Akstursíþróttafélags Hafnarfjarðarbæjar, AÍH, hefur óskað eftir aðkomu bæjarins til að greiða útistandandi skuld við Hlaðbæ Colas vegna malbiksviðgerða á akstursbraut félagsins við Krýsuvíkurveg. 17. október 2019 19:30