Fornbíladellan náttúrulega bara bilun á mjög háu stigi Kristján Már Unnarsson skrifar 24. október 2019 10:22 Ársæll Árnason býr í húsinu Hraunteigi við Árbæjarstíflu og gerir upp gamla bíla. Stöð 2/Arnar Halldórsson. Í húsi við Árbæjarstíflu býr einn af stofnendum Fornbílaklúbbsins, Ársæll Árnason, og dundar sér við að gera upp gamla bíla í litlum bílskúr. Rætt var við Ársæl í þættinum Um land allt á Stöð 2 síðastliðið mánudagskvöld, sem var um mannlíf í Elliðaárdal. „Þetta er náttúrlega bara bilun á mjög háu stigi,“ segir Sæli og viðurkennir að vera haldinn bíladellu. Hann segir ekkert til við henni, - nema kannski einn bíll í viðbót. Þetta sé lífsstíll. Bílarnir hans hafa stundum sést í íslenskum kvikmyndum. Elsti bíllinn hans er breskur Hillman, árgerð 1937, sem breski herinn flutti til landsins á stríðsárunum.Sæla þykir vænst um ljósbláan Oldsmobile, árgerð 1956.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Sæla þykir vænst um ljósbláan Oldsmobile frá 1956, sem hann segist vera búinn að eiga í rúma hálfa öld. Hann segir hins vegar vínrauðan Hudson vera besta bílinn til að keyra, hann sé sérstaklega góður á malarvegum. Þátturinn verður endursýndur á Stöð 2 næstkomandi laugardag kl. 14.55. Hér má sjá brot úr þættinum: Bílar Reykjavík Um land allt Tengdar fréttir Hittum verndara kanínanna og fornbílakarl í Elliðaárdal Leyndardómar Elliðaárdals, helstu perlu Reykjavíkur, verða viðfangsefni fyrsta þáttar vetrarins í þáttaröðinni Um land allt á Stöð 2, sem sýndur verður á mánudagskvöld. 18. október 2019 09:53 Hann ákvað að vernda kanínurnar í Elliðaárdal Í Elliðaárdal, neðan Stekkjarbakka, stendur hús sem á síðustu árum er orðið frægt fyrir allar kanínurnar. Húsið kallast Skálará og þar býr Hallur Heiðar Hallsson. 22. október 2019 14:31 Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fleiri fréttir „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Sjá meira
Í húsi við Árbæjarstíflu býr einn af stofnendum Fornbílaklúbbsins, Ársæll Árnason, og dundar sér við að gera upp gamla bíla í litlum bílskúr. Rætt var við Ársæl í þættinum Um land allt á Stöð 2 síðastliðið mánudagskvöld, sem var um mannlíf í Elliðaárdal. „Þetta er náttúrlega bara bilun á mjög háu stigi,“ segir Sæli og viðurkennir að vera haldinn bíladellu. Hann segir ekkert til við henni, - nema kannski einn bíll í viðbót. Þetta sé lífsstíll. Bílarnir hans hafa stundum sést í íslenskum kvikmyndum. Elsti bíllinn hans er breskur Hillman, árgerð 1937, sem breski herinn flutti til landsins á stríðsárunum.Sæla þykir vænst um ljósbláan Oldsmobile, árgerð 1956.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Sæla þykir vænst um ljósbláan Oldsmobile frá 1956, sem hann segist vera búinn að eiga í rúma hálfa öld. Hann segir hins vegar vínrauðan Hudson vera besta bílinn til að keyra, hann sé sérstaklega góður á malarvegum. Þátturinn verður endursýndur á Stöð 2 næstkomandi laugardag kl. 14.55. Hér má sjá brot úr þættinum:
Bílar Reykjavík Um land allt Tengdar fréttir Hittum verndara kanínanna og fornbílakarl í Elliðaárdal Leyndardómar Elliðaárdals, helstu perlu Reykjavíkur, verða viðfangsefni fyrsta þáttar vetrarins í þáttaröðinni Um land allt á Stöð 2, sem sýndur verður á mánudagskvöld. 18. október 2019 09:53 Hann ákvað að vernda kanínurnar í Elliðaárdal Í Elliðaárdal, neðan Stekkjarbakka, stendur hús sem á síðustu árum er orðið frægt fyrir allar kanínurnar. Húsið kallast Skálará og þar býr Hallur Heiðar Hallsson. 22. október 2019 14:31 Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fleiri fréttir „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Sjá meira
Hittum verndara kanínanna og fornbílakarl í Elliðaárdal Leyndardómar Elliðaárdals, helstu perlu Reykjavíkur, verða viðfangsefni fyrsta þáttar vetrarins í þáttaröðinni Um land allt á Stöð 2, sem sýndur verður á mánudagskvöld. 18. október 2019 09:53
Hann ákvað að vernda kanínurnar í Elliðaárdal Í Elliðaárdal, neðan Stekkjarbakka, stendur hús sem á síðustu árum er orðið frægt fyrir allar kanínurnar. Húsið kallast Skálará og þar býr Hallur Heiðar Hallsson. 22. október 2019 14:31