Fyrsta Boeing Max-vélin flogin til Spánar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. október 2019 08:00 Flugstjórarnir Þórarinn Hjálmarsson og Guðjón S. Guðmundsson klárir um borð í Mývatni TF-ICN. Vísir/kmu Áætlað er að ferjuflug Boeing 737 MAX-vélar Icelandair hefjist núna klukkan níu. Fyrsta flugvélin, Mývatn TF-ICN, tekur þá á loft frá Keflavíkurflugvelli og verður henni flogið til Lleida í Katalóníu á Spáni. Flugstjóri er Þórarinn Hjálmarsson og flugmaðurinn er Guðjón S. Guðmundsson. Um korteri síðar stendur til að flugvélin Búlandstindur TF-ICO leggi af stað til Spánar og eru það þeir Kári Kárason og Franz Ploder sem fljúga þeirri vél. Sjá einnig frétt Stöðvar 2: MAX-vél Icelandair flýgur í fyrsta sinn frá því í mars Vélunum er flogið suður á bóginn til að koma þeim í betra loftslag fyrir veturinn en eins og kunnugt er hafa MAX-vélarnar verið kyrrsettar frá því í mars á þessu ári eftir tvö mannskæð flugslys. Alls verður fimm Boeing 737 MAX 8-vélum Icelandair flogið til Spánar og einni MAX 9-vél. Vísir verður í beinni útsendingu frá Keflavíkurflugvelli nú í morgunsárið og má fylgjast með útsendingunni í spilaranum neðst í fréttinni. Uppfært klukkan 10:31 Mývatn fór í loftið um klukkan níu en seinkun hefur orðið á brottför Búlandstinds sem enn er ekki farin í loftið.Uppfært klukkan 10:48 Útsendingu er lokið. Búlandstindur er ekki enn farin í loftið en Icelandair vonast til að hún komist af stað um hádegisbil.Flugvélin Mývatn fer fyrst í loftið um klukkan níu.vísir/kmuBúlandstindi verður einnig flogið til Spánar í dag.vísir/kmuHér má sjá augnablikið þegar MAX-flugvélin tekur á loft í fyrsta sinn í sjö mánuði.vísir/Kmu Boeing Fréttir af flugi Icelandair Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Erlent Fleiri fréttir Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Sjá meira
Áætlað er að ferjuflug Boeing 737 MAX-vélar Icelandair hefjist núna klukkan níu. Fyrsta flugvélin, Mývatn TF-ICN, tekur þá á loft frá Keflavíkurflugvelli og verður henni flogið til Lleida í Katalóníu á Spáni. Flugstjóri er Þórarinn Hjálmarsson og flugmaðurinn er Guðjón S. Guðmundsson. Um korteri síðar stendur til að flugvélin Búlandstindur TF-ICO leggi af stað til Spánar og eru það þeir Kári Kárason og Franz Ploder sem fljúga þeirri vél. Sjá einnig frétt Stöðvar 2: MAX-vél Icelandair flýgur í fyrsta sinn frá því í mars Vélunum er flogið suður á bóginn til að koma þeim í betra loftslag fyrir veturinn en eins og kunnugt er hafa MAX-vélarnar verið kyrrsettar frá því í mars á þessu ári eftir tvö mannskæð flugslys. Alls verður fimm Boeing 737 MAX 8-vélum Icelandair flogið til Spánar og einni MAX 9-vél. Vísir verður í beinni útsendingu frá Keflavíkurflugvelli nú í morgunsárið og má fylgjast með útsendingunni í spilaranum neðst í fréttinni. Uppfært klukkan 10:31 Mývatn fór í loftið um klukkan níu en seinkun hefur orðið á brottför Búlandstinds sem enn er ekki farin í loftið.Uppfært klukkan 10:48 Útsendingu er lokið. Búlandstindur er ekki enn farin í loftið en Icelandair vonast til að hún komist af stað um hádegisbil.Flugvélin Mývatn fer fyrst í loftið um klukkan níu.vísir/kmuBúlandstindi verður einnig flogið til Spánar í dag.vísir/kmuHér má sjá augnablikið þegar MAX-flugvélin tekur á loft í fyrsta sinn í sjö mánuði.vísir/Kmu
Boeing Fréttir af flugi Icelandair Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Erlent Fleiri fréttir Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Sjá meira