Kanadískir mastersnemar hönnuðu híbýli geimfara Birgir Olgeirsson skrifar 19. október 2019 22:15 Kanadískir mastersnemar fengu það verkefni að ímynda sér að Íslendingar hefðu fjármagn til að reka háþróaða aðstöðu fyrir geimferðir hér á landi og hanna allar þær byggingar sem þarf til þess. Afraksturinn var kynntur í Ráðhúsi Reykjavíkur þar sem sjá mátti framúrstefnulega stjörnuskoðunarstöð og nokkurskonar hringleikahús fyrir geimfara. Verkefnið er unnið í samstarfi við íslensku geimferðastofnunina. Ásamt því að teikna um aðstöðu fyrir geimferðarannsóknir voru einnig hannaðar byggingar sem eiga að þjóna leiðsögumannasamfélaginu. Mastersnemar í arkítektúr við Manitoba-háskólann í Kanada ferðuðust um landið til að þar sem markmiðið var að teikna upp aðstöðu sem myndi færa fólk nær náttúruperlunum. Hafa nemar frá Manitoba komið átta sinnum hingað til lands. „Í þessu verkefni vinnum við með hugmyndir tengdar jöklum, jarðfræði og kannski ferðaþjónustunni. Einnig vinnum við með þá hugmynd að Ísland verði miðstöð rannsókna til undirbúnings ferða til tunglsins og mars,“ segir Herbert Enns, prófessor við háskólann í Manitoba.Herbert Enns, prófessor við háskólann í Manitoba.Stöð 2Hann segir þessar hugmyndir eiga að styðja við ferðaþjónustuna hér á landi og vísindasamfélagið. „Þar sem löng hefð er fyrir því að geimfarar komi til Íslands til að þjálfa sig fyrir tunglferðir, beinast sum verkefnin að því að bjóða upp á aðstöðu fyrir nýju tunglferðaáætlunina sem hefur verið kynnt og NASA og Geimferðastofnun Evrópu hafa sýnt áhuga á, svo og þátttöku í Marsferðum. Það er dálítill keimur af vísindaskáldskap í þessu.“ Verkefnin eru í raun um það sem gæti gerst í náinni framtíð. „Þetta beinist að því sem koma skal, þar með talið eru framtaksverkefni á sviði þjóðgarða. Á sama tíma og verkefnum á sviði vísindarannsókna fjölgar, sérstaklega núna á tímum loftslagsbreytinga þegar jöklarnir hopa í sífellu“ Geimurinn Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Kanadískir mastersnemar fengu það verkefni að ímynda sér að Íslendingar hefðu fjármagn til að reka háþróaða aðstöðu fyrir geimferðir hér á landi og hanna allar þær byggingar sem þarf til þess. Afraksturinn var kynntur í Ráðhúsi Reykjavíkur þar sem sjá mátti framúrstefnulega stjörnuskoðunarstöð og nokkurskonar hringleikahús fyrir geimfara. Verkefnið er unnið í samstarfi við íslensku geimferðastofnunina. Ásamt því að teikna um aðstöðu fyrir geimferðarannsóknir voru einnig hannaðar byggingar sem eiga að þjóna leiðsögumannasamfélaginu. Mastersnemar í arkítektúr við Manitoba-háskólann í Kanada ferðuðust um landið til að þar sem markmiðið var að teikna upp aðstöðu sem myndi færa fólk nær náttúruperlunum. Hafa nemar frá Manitoba komið átta sinnum hingað til lands. „Í þessu verkefni vinnum við með hugmyndir tengdar jöklum, jarðfræði og kannski ferðaþjónustunni. Einnig vinnum við með þá hugmynd að Ísland verði miðstöð rannsókna til undirbúnings ferða til tunglsins og mars,“ segir Herbert Enns, prófessor við háskólann í Manitoba.Herbert Enns, prófessor við háskólann í Manitoba.Stöð 2Hann segir þessar hugmyndir eiga að styðja við ferðaþjónustuna hér á landi og vísindasamfélagið. „Þar sem löng hefð er fyrir því að geimfarar komi til Íslands til að þjálfa sig fyrir tunglferðir, beinast sum verkefnin að því að bjóða upp á aðstöðu fyrir nýju tunglferðaáætlunina sem hefur verið kynnt og NASA og Geimferðastofnun Evrópu hafa sýnt áhuga á, svo og þátttöku í Marsferðum. Það er dálítill keimur af vísindaskáldskap í þessu.“ Verkefnin eru í raun um það sem gæti gerst í náinni framtíð. „Þetta beinist að því sem koma skal, þar með talið eru framtaksverkefni á sviði þjóðgarða. Á sama tíma og verkefnum á sviði vísindarannsókna fjölgar, sérstaklega núna á tímum loftslagsbreytinga þegar jöklarnir hopa í sífellu“
Geimurinn Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira