Óbreytt áform um jómfrúarflug í október Nadine Guðrún Yaghi skrifar 4. október 2019 13:00 Ekki eru nema nokkrar vikur þangað til að starfsmenn á Keflavíkurflugvelli munu aftur sinna vélum WOW air, ef marka má talmann félagsins. vísir/vilhelm Enn stendur til að fyrsta flugferð endurreists WOW air verði í október að sögn lögmanns Michele Ballarin, stjórnformanns félagsins. Tækimenn vinni nú að því að fá veflénið afhent svo hægt sé að opna heimasíðuna. Stefnt sé að því að hægt verði að bóka miða í fyrsta flugið sem allra fyrst. Það er Michelle Ballarin, stjórnarformaður bandaríska félagsins US Aerospace Associates, sem stendur að endurreisn WOW air. Hún var stödd hér á landi í byrjun september og kynnti áform sín með eignir hins fallna WOW en hún hefur fest kaup á flugtengdum eignum úr þrotabúi WOW air. Á blaðamannafundi á Hótel Sögu sagði hún að til stæði að hefja flug milli Íslands og Dulles í Washington í byrjun október. Páll Ágúst Pálsson, lögmaður sem hefur verið tengiliður Ballarin við fjölmiðla, segir að ferlið við endurreisnina gangi hægar en vonast var til. Undirbúningur gangi þó vel. „Það er allt á réttri leið og við höldum þeirri vegferð sem við byrjuðum á en því miður erum við kannski ekki á nákvæmlega réttum hraða á öllum þeim stöðum sem við viljum vera á en við erum svo sannarlega á réttri leið“Stendur enn til að fyrsta flugið verði í október? „Algjörlega“ Meðal annars hafi það tafist að fá veflén hins fallna félags afhent sem hafi hægt á ferlinu. Þá sé ýmislegt sem þurfi að gera. „Það skiptir miklu máli að vandað sé vel til verka og það er í mörg horn að líta þar. Það þarf að tryggja það að það sé búið að púsla saman öllum þeim púslum sem þarf til þess að geta hafið starfsemina þannig að þjónustuupplifunin sé fyrsta flokks frá fyrsta degi,“ segir Páll Ágúst. Páll segir að tæknimenn vinni nú hörðum höndum að því að fá lénið afhent svo hægt sé að setja upp heimasíðunu svo að hægt sé að hefja miðasölu. Hann segir ekki geta tjáð sig um önnur rekstrartengd atriði að svo stöddu. Hvernær verður þá hægt að bóka sér miða?„Það er svo sannarlega stefnt að því að það verði sem allra fyrst,“ segir Páll Ágúst Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Engar flugferðir fyrirhugaðar enn sem komið er Engar flugferðir á vegum hins endurreista WOW air eru fyrirhugaðar frá Dulles-flugvellinum í Washington DC, enn sem komið er í það minnsta. 18. september 2019 08:12 Ballarin greiddi 50 milljónir fyrir WOW eignirnar Stjórnarformaður US Aerospace Associates LLC hefur staðið við sinn hluta kaupsamningins fyrir eignirnar úr þrotabúinu. 18. september 2019 16:31 Verðhugmyndir Ballarin og Ernis gjörólíkar Michele Ballarin falaðist eftir því að kaupa flugfélagið Erni í aðdraganda blaðamannafundarins sem hún hélt á Hótel Sögu í upphafi mánaðarins. 30. september 2019 16:15 Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
Enn stendur til að fyrsta flugferð endurreists WOW air verði í október að sögn lögmanns Michele Ballarin, stjórnformanns félagsins. Tækimenn vinni nú að því að fá veflénið afhent svo hægt sé að opna heimasíðuna. Stefnt sé að því að hægt verði að bóka miða í fyrsta flugið sem allra fyrst. Það er Michelle Ballarin, stjórnarformaður bandaríska félagsins US Aerospace Associates, sem stendur að endurreisn WOW air. Hún var stödd hér á landi í byrjun september og kynnti áform sín með eignir hins fallna WOW en hún hefur fest kaup á flugtengdum eignum úr þrotabúi WOW air. Á blaðamannafundi á Hótel Sögu sagði hún að til stæði að hefja flug milli Íslands og Dulles í Washington í byrjun október. Páll Ágúst Pálsson, lögmaður sem hefur verið tengiliður Ballarin við fjölmiðla, segir að ferlið við endurreisnina gangi hægar en vonast var til. Undirbúningur gangi þó vel. „Það er allt á réttri leið og við höldum þeirri vegferð sem við byrjuðum á en því miður erum við kannski ekki á nákvæmlega réttum hraða á öllum þeim stöðum sem við viljum vera á en við erum svo sannarlega á réttri leið“Stendur enn til að fyrsta flugið verði í október? „Algjörlega“ Meðal annars hafi það tafist að fá veflén hins fallna félags afhent sem hafi hægt á ferlinu. Þá sé ýmislegt sem þurfi að gera. „Það skiptir miklu máli að vandað sé vel til verka og það er í mörg horn að líta þar. Það þarf að tryggja það að það sé búið að púsla saman öllum þeim púslum sem þarf til þess að geta hafið starfsemina þannig að þjónustuupplifunin sé fyrsta flokks frá fyrsta degi,“ segir Páll Ágúst. Páll segir að tæknimenn vinni nú hörðum höndum að því að fá lénið afhent svo hægt sé að setja upp heimasíðunu svo að hægt sé að hefja miðasölu. Hann segir ekki geta tjáð sig um önnur rekstrartengd atriði að svo stöddu. Hvernær verður þá hægt að bóka sér miða?„Það er svo sannarlega stefnt að því að það verði sem allra fyrst,“ segir Páll Ágúst
Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Engar flugferðir fyrirhugaðar enn sem komið er Engar flugferðir á vegum hins endurreista WOW air eru fyrirhugaðar frá Dulles-flugvellinum í Washington DC, enn sem komið er í það minnsta. 18. september 2019 08:12 Ballarin greiddi 50 milljónir fyrir WOW eignirnar Stjórnarformaður US Aerospace Associates LLC hefur staðið við sinn hluta kaupsamningins fyrir eignirnar úr þrotabúinu. 18. september 2019 16:31 Verðhugmyndir Ballarin og Ernis gjörólíkar Michele Ballarin falaðist eftir því að kaupa flugfélagið Erni í aðdraganda blaðamannafundarins sem hún hélt á Hótel Sögu í upphafi mánaðarins. 30. september 2019 16:15 Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
Engar flugferðir fyrirhugaðar enn sem komið er Engar flugferðir á vegum hins endurreista WOW air eru fyrirhugaðar frá Dulles-flugvellinum í Washington DC, enn sem komið er í það minnsta. 18. september 2019 08:12
Ballarin greiddi 50 milljónir fyrir WOW eignirnar Stjórnarformaður US Aerospace Associates LLC hefur staðið við sinn hluta kaupsamningins fyrir eignirnar úr þrotabúinu. 18. september 2019 16:31
Verðhugmyndir Ballarin og Ernis gjörólíkar Michele Ballarin falaðist eftir því að kaupa flugfélagið Erni í aðdraganda blaðamannafundarins sem hún hélt á Hótel Sögu í upphafi mánaðarins. 30. september 2019 16:15