Hugmyndin fæddist þegar þær hittust óvænt í hlíðum Helgafells Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. október 2019 09:00 Lovísa Anna og Unnur María Pálmadætur, þó ekki sama Pálma. Lovísa Anna Pálmadóttir og Unnur María Pálmadóttir hittust í hlíðum Helgafells í byrjun sumars. Nokkrum vikum síðar voru þær búnar að stofna markaðsstofuna Kvartz. Unnur María tekur strax fram að þær Pálmadætur, sem hafa unnið saman að ýmsum tegundum auglýsinga og viðburða hvort á sínum vinnustaðnum undanfarin ár, séu ekki systur. „Við erum miklar fjallageitur báðar og hittumst bókstaflega upp á miðju Helgafelli í byrjun sumars. Hún á leiðinni niður og ég upp. Á Helgafellinu hófst svo spjallið og mjög fljótlega þróaðist hugmyndin að Kvartz. Við höfum svo unnið að því síðastliðna mánuði að byggja fyrirtækið upp og koma okkur fyrir með skrifstofu í Skipholti,“ segir Unnur María. „Okkur finnst vanta að fleiri konur taki af skarið og láti verða að því að stofna sitt eigið og komi hugmyndum sínum í framkvæmd,“ segir Unnur María. Reynsla frá 365, Árvakri, Bestseller og Te&kaffi Unnur starfaði í auglýsingum hjá 365 áður en hún færði sig yfir til Árvakurs. Lovísa hefur starfað sem markaðsstjóri Bestseller og nú síðast hjá Te og kaffi. „Við vonumst vissulega til að ungar konur líti til fyrirtækja eins og Kvartz og að það veiti þeim innblástur. Kvartz tekur ekki bara að sér að aðstoða fyrirtæki við markaðssetningu á vörum og þjónustu heldur einnig skipulagningu og stjórnun viðburða. Hvort sem um er að ræða litla viðburði fyrir starfsfólk eða viðskiptavini, eða stærri viðburði fyrir neytendur.“ Þær telja vera rými á markaðnum hér heima fyrir markaðsstofu á borð við þeirra. „Þar sem hægt er að leita til aðila sem kemur inn í eininguna þína í þeim tilgangi að greina, útfæra og framkvæma verkefnin en í leiðinni þjálfa starfsfólk og innviði í því að taka við og viðhalda þeim verkefnum sem komið hefur verið í framkvæmd.“ Lovísa og Unnur eru engir nýgræðingar á þessum markaði en þær hafa báðar starfað við markaðsmál og viðburðastjórnun undanfarin 15 ár. Þær finna fyrir meðbyr og horfa björtum augum fram á veginn. Auglýsinga- og markaðsmál Vistaskipti Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
Lovísa Anna Pálmadóttir og Unnur María Pálmadóttir hittust í hlíðum Helgafells í byrjun sumars. Nokkrum vikum síðar voru þær búnar að stofna markaðsstofuna Kvartz. Unnur María tekur strax fram að þær Pálmadætur, sem hafa unnið saman að ýmsum tegundum auglýsinga og viðburða hvort á sínum vinnustaðnum undanfarin ár, séu ekki systur. „Við erum miklar fjallageitur báðar og hittumst bókstaflega upp á miðju Helgafelli í byrjun sumars. Hún á leiðinni niður og ég upp. Á Helgafellinu hófst svo spjallið og mjög fljótlega þróaðist hugmyndin að Kvartz. Við höfum svo unnið að því síðastliðna mánuði að byggja fyrirtækið upp og koma okkur fyrir með skrifstofu í Skipholti,“ segir Unnur María. „Okkur finnst vanta að fleiri konur taki af skarið og láti verða að því að stofna sitt eigið og komi hugmyndum sínum í framkvæmd,“ segir Unnur María. Reynsla frá 365, Árvakri, Bestseller og Te&kaffi Unnur starfaði í auglýsingum hjá 365 áður en hún færði sig yfir til Árvakurs. Lovísa hefur starfað sem markaðsstjóri Bestseller og nú síðast hjá Te og kaffi. „Við vonumst vissulega til að ungar konur líti til fyrirtækja eins og Kvartz og að það veiti þeim innblástur. Kvartz tekur ekki bara að sér að aðstoða fyrirtæki við markaðssetningu á vörum og þjónustu heldur einnig skipulagningu og stjórnun viðburða. Hvort sem um er að ræða litla viðburði fyrir starfsfólk eða viðskiptavini, eða stærri viðburði fyrir neytendur.“ Þær telja vera rými á markaðnum hér heima fyrir markaðsstofu á borð við þeirra. „Þar sem hægt er að leita til aðila sem kemur inn í eininguna þína í þeim tilgangi að greina, útfæra og framkvæma verkefnin en í leiðinni þjálfa starfsfólk og innviði í því að taka við og viðhalda þeim verkefnum sem komið hefur verið í framkvæmd.“ Lovísa og Unnur eru engir nýgræðingar á þessum markaði en þær hafa báðar starfað við markaðsmál og viðburðastjórnun undanfarin 15 ár. Þær finna fyrir meðbyr og horfa björtum augum fram á veginn.
Auglýsinga- og markaðsmál Vistaskipti Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira