Lilja Rannveig áfram formaður Sambands ungra Framsóknarmanna Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. september 2019 18:48 Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir hlaut um helgina endurkjör sem formaður Sambands ungra Framsóknarmanna, SUF. Þetta verður annað starfsárið hennar sem formaður en Lilja er varaþingmaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi ásamt því að hafa sinnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir flokkinn. Lilja er 23 ára háskólanemi og er búsett í Bakkakoti í Borgarbyggð með Ólafi Daða Birgissyni ásamt eins og hálfs árs syni þeirra. „Ég þakka traustið sem mér hefur verið sýnt og ég hlakka til komandi árs. Við í SUF höfum gert ráðafólki innan flokksins ljóst hver staða okkar sé í málum og höfum lært mikið af því að eiga í miklum samskiptum við þau. Framsókn er að sigla inn í nýja tíma og ungt Framsóknarfólk skipar stóran sess í grasrót flokksins. Því er mikilvægt að við höldum áfram að láta í okkur heyra. Ungt Framsóknarfólk hefur haft í nógu að snúast í vetur og hefur nýliðun verið mikil ásamt því að fundir hafa verið reglulegir með ráðherrum flokksins þar sem ungliðarnir hafa komið sínum málum á framfæri,“ segir Lilja.Frá sambandsþingi SUFSUFSUF hélt sitt 44. sambandsþing á Hellihólum um helgina og samkvæmt tilkynningunni voru barnamál, sveitastjórnarmál, landbúnaðarmál og nýtt merki efst á baugi þar. Einnig komu ráðamenn innan flokksins til að ávarpa þingið og sitja fyrir svörum. Í aðalstjórn SUF voru kjörin Bergþór Smári Pálmason Sighvats, Daði Geir Samúelsson, Gunnar Ásgrímsson, Gunnar Sær Ragnarsson, Hildur Guðbjörg Benediktsdóttir, Jóhann Halldór Sigurðsson, Karítas Ríkharðsdóttir, Kristín Hermannsdóttir, Kristjana Louise, Magnea Gná Jóhannsdóttir, Páll Marís Pálsson og Viktor Andri Kárason Framsóknarflokkurinn Tengdar fréttir Lilja Rannveig nýr formaður ungra Framsóknarmanna Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir var kjörin nýr formaður Sambands ungra Framsóknarmanna (SUF) á 43. Sambandsþingi hreyfingarinnar sem fór fram um helgina í húsakynnum Háskólans á Bifröst. 2. september 2018 17:22 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir hlaut um helgina endurkjör sem formaður Sambands ungra Framsóknarmanna, SUF. Þetta verður annað starfsárið hennar sem formaður en Lilja er varaþingmaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi ásamt því að hafa sinnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir flokkinn. Lilja er 23 ára háskólanemi og er búsett í Bakkakoti í Borgarbyggð með Ólafi Daða Birgissyni ásamt eins og hálfs árs syni þeirra. „Ég þakka traustið sem mér hefur verið sýnt og ég hlakka til komandi árs. Við í SUF höfum gert ráðafólki innan flokksins ljóst hver staða okkar sé í málum og höfum lært mikið af því að eiga í miklum samskiptum við þau. Framsókn er að sigla inn í nýja tíma og ungt Framsóknarfólk skipar stóran sess í grasrót flokksins. Því er mikilvægt að við höldum áfram að láta í okkur heyra. Ungt Framsóknarfólk hefur haft í nógu að snúast í vetur og hefur nýliðun verið mikil ásamt því að fundir hafa verið reglulegir með ráðherrum flokksins þar sem ungliðarnir hafa komið sínum málum á framfæri,“ segir Lilja.Frá sambandsþingi SUFSUFSUF hélt sitt 44. sambandsþing á Hellihólum um helgina og samkvæmt tilkynningunni voru barnamál, sveitastjórnarmál, landbúnaðarmál og nýtt merki efst á baugi þar. Einnig komu ráðamenn innan flokksins til að ávarpa þingið og sitja fyrir svörum. Í aðalstjórn SUF voru kjörin Bergþór Smári Pálmason Sighvats, Daði Geir Samúelsson, Gunnar Ásgrímsson, Gunnar Sær Ragnarsson, Hildur Guðbjörg Benediktsdóttir, Jóhann Halldór Sigurðsson, Karítas Ríkharðsdóttir, Kristín Hermannsdóttir, Kristjana Louise, Magnea Gná Jóhannsdóttir, Páll Marís Pálsson og Viktor Andri Kárason
Framsóknarflokkurinn Tengdar fréttir Lilja Rannveig nýr formaður ungra Framsóknarmanna Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir var kjörin nýr formaður Sambands ungra Framsóknarmanna (SUF) á 43. Sambandsþingi hreyfingarinnar sem fór fram um helgina í húsakynnum Háskólans á Bifröst. 2. september 2018 17:22 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Lilja Rannveig nýr formaður ungra Framsóknarmanna Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir var kjörin nýr formaður Sambands ungra Framsóknarmanna (SUF) á 43. Sambandsþingi hreyfingarinnar sem fór fram um helgina í húsakynnum Háskólans á Bifröst. 2. september 2018 17:22