Helmingi karla finnst saklausara ef kona heldur framhjá með annarri konu Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 13. september 2019 14:45 Það sem vakti hvað mesta athygli við niðurstöðurnar er hversu ólíkar þær voru eftir kynjum. Getty Spurning síðustu viku, spratt út frá pistli sem var skrifaður um upplifun lesanda Makamála af framhjáhaldi, en kærasta hans hélt framhjá með annarri konu. Hann velti því fyrir sér afhverju honum hafi sjálfum ekki fundist þetta vera framhjáhald í fyrstu vegna þess að manneskjan sem kærastan hans var með var kona. Út frá þessum hugleiðingum lákvað að athuga hvort að það væri einhver munur á kynjunum varðandi þessa stöðu. Spurning vikunna var því þessi:Ef haldið er framhjá þér, skiptir máli hvoru kyninu það er með?(Athugið að spurningunni var beint til para í í gagnkynhneigðu sambandi) Til að kanna hvort að það væri einhver munur á svörum kynjanna voru settar inn tvær kannanir og fólk beðið um að svara eftir kyni. Hægt er að sjá ítarlegar niðurstöður hér fyrir neðan: KARLMENN: Já, verra ef það er með annari konu. –2% Já, verra ef það er með karlmanni. –46% Skiptir engu máli, framhjáhald er framhjáhald. – 52%KONUR: Já, verra ef það er með karlmanni. – 16% Já, verra ef það er með annari konu. – 13% Skiptir engu máli, framhjáhald er framhjáhald. -71% Helmingur karlmanna svaraði því að það væri verra ef að konan héldi framhjá með öðrum karlmanni og ef marka má svör lesenda Vísis má draga þá ályktun að helmingur karla finnist saklausara ef kona heldur framhjá með annari konu. En ef rýnt er í svör kvennanna má sjá að meirihluti finnst ekki skipta máli hvoru kyninu makinn haldi framhjá með, framhjáhald sé framhjáhal Athygli vakti hvað mikill munur er á svörum kynjanna sem vekur upp frekari hugleiðingar um ástæðu þess að framhjáhald konu með annari konu sé talið saklausara í gagnkynhneigðum samböndum. Makamál mættu í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddu um niðurstöðurnar og kynntu til leiks nýja spurningu vikunnar. Hægt er að hlusta á vægast sagt líflegar umræður hér fyrir neðan. Spurning vikunnar Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Er fyrrverandi maki vandamál í núverandi sambandi? Fólk er misviðkvæmt fyrir upplýsingum eða sögum um fyrrverandi maka og jafnframt er fólk líka misopið að tjá sig um fyrrverandi maka. En hvenær er fyrrverandi orðinn vandamál í sambandi þínu? 13. september 2019 10:30 Bone-orðin 10: Imba elskar sjálfsörugga snillinga Ingibjörg Finnbogadóttir, eða Imba eins og hún er alltaf kölluð, starfar sjálfstætt í kvikmyndabransanum. Þessa dagana er hún á kafi í undirbúning fyrir tvö erlend kvikmyndaverkefni sem verða að hluta tekin upp hér á landi í haust og vetur. Hér eru hin tíu Bone-orð Imbu. 11. september 2019 20:15 69 ára og upplifir besta kynlíf ævi sinnar Eftir að Makamál birtu umfjöllun og viðtöl um tantranudd á dögunum barst okkur póstur frá lesanda. Innihaldið var kynlífsreynslusaga hans eftir skilnað og hvernig hann komst á þann stað að vera núna, 69 ára gamall að upplifa besta kynlíf ævi sinnar. 11. september 2019 22:00 Mest lesið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Binni Glee fer ekki á stefnumót: „Ég er meira í RBB“ Makamál Sönn íslensk makamál: Hæ, ríða? Makamál Hugsið vel um konuna ykkar, bæði fyrir og eftir fæðingu Makamál Fyndin, fiðrildi og flugfreyja Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Spurning síðustu viku, spratt út frá pistli sem var skrifaður um upplifun lesanda Makamála af framhjáhaldi, en kærasta hans hélt framhjá með annarri konu. Hann velti því fyrir sér afhverju honum hafi sjálfum ekki fundist þetta vera framhjáhald í fyrstu vegna þess að manneskjan sem kærastan hans var með var kona. Út frá þessum hugleiðingum lákvað að athuga hvort að það væri einhver munur á kynjunum varðandi þessa stöðu. Spurning vikunna var því þessi:Ef haldið er framhjá þér, skiptir máli hvoru kyninu það er með?(Athugið að spurningunni var beint til para í í gagnkynhneigðu sambandi) Til að kanna hvort að það væri einhver munur á svörum kynjanna voru settar inn tvær kannanir og fólk beðið um að svara eftir kyni. Hægt er að sjá ítarlegar niðurstöður hér fyrir neðan: KARLMENN: Já, verra ef það er með annari konu. –2% Já, verra ef það er með karlmanni. –46% Skiptir engu máli, framhjáhald er framhjáhald. – 52%KONUR: Já, verra ef það er með karlmanni. – 16% Já, verra ef það er með annari konu. – 13% Skiptir engu máli, framhjáhald er framhjáhald. -71% Helmingur karlmanna svaraði því að það væri verra ef að konan héldi framhjá með öðrum karlmanni og ef marka má svör lesenda Vísis má draga þá ályktun að helmingur karla finnist saklausara ef kona heldur framhjá með annari konu. En ef rýnt er í svör kvennanna má sjá að meirihluti finnst ekki skipta máli hvoru kyninu makinn haldi framhjá með, framhjáhald sé framhjáhal Athygli vakti hvað mikill munur er á svörum kynjanna sem vekur upp frekari hugleiðingar um ástæðu þess að framhjáhald konu með annari konu sé talið saklausara í gagnkynhneigðum samböndum. Makamál mættu í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddu um niðurstöðurnar og kynntu til leiks nýja spurningu vikunnar. Hægt er að hlusta á vægast sagt líflegar umræður hér fyrir neðan.
Spurning vikunnar Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Er fyrrverandi maki vandamál í núverandi sambandi? Fólk er misviðkvæmt fyrir upplýsingum eða sögum um fyrrverandi maka og jafnframt er fólk líka misopið að tjá sig um fyrrverandi maka. En hvenær er fyrrverandi orðinn vandamál í sambandi þínu? 13. september 2019 10:30 Bone-orðin 10: Imba elskar sjálfsörugga snillinga Ingibjörg Finnbogadóttir, eða Imba eins og hún er alltaf kölluð, starfar sjálfstætt í kvikmyndabransanum. Þessa dagana er hún á kafi í undirbúning fyrir tvö erlend kvikmyndaverkefni sem verða að hluta tekin upp hér á landi í haust og vetur. Hér eru hin tíu Bone-orð Imbu. 11. september 2019 20:15 69 ára og upplifir besta kynlíf ævi sinnar Eftir að Makamál birtu umfjöllun og viðtöl um tantranudd á dögunum barst okkur póstur frá lesanda. Innihaldið var kynlífsreynslusaga hans eftir skilnað og hvernig hann komst á þann stað að vera núna, 69 ára gamall að upplifa besta kynlíf ævi sinnar. 11. september 2019 22:00 Mest lesið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Binni Glee fer ekki á stefnumót: „Ég er meira í RBB“ Makamál Sönn íslensk makamál: Hæ, ríða? Makamál Hugsið vel um konuna ykkar, bæði fyrir og eftir fæðingu Makamál Fyndin, fiðrildi og flugfreyja Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Spurning vikunnar: Er fyrrverandi maki vandamál í núverandi sambandi? Fólk er misviðkvæmt fyrir upplýsingum eða sögum um fyrrverandi maka og jafnframt er fólk líka misopið að tjá sig um fyrrverandi maka. En hvenær er fyrrverandi orðinn vandamál í sambandi þínu? 13. september 2019 10:30
Bone-orðin 10: Imba elskar sjálfsörugga snillinga Ingibjörg Finnbogadóttir, eða Imba eins og hún er alltaf kölluð, starfar sjálfstætt í kvikmyndabransanum. Þessa dagana er hún á kafi í undirbúning fyrir tvö erlend kvikmyndaverkefni sem verða að hluta tekin upp hér á landi í haust og vetur. Hér eru hin tíu Bone-orð Imbu. 11. september 2019 20:15
69 ára og upplifir besta kynlíf ævi sinnar Eftir að Makamál birtu umfjöllun og viðtöl um tantranudd á dögunum barst okkur póstur frá lesanda. Innihaldið var kynlífsreynslusaga hans eftir skilnað og hvernig hann komst á þann stað að vera núna, 69 ára gamall að upplifa besta kynlíf ævi sinnar. 11. september 2019 22:00