Útivistartími barna styttist í dag Sylvía Hall skrifar 1. september 2019 10:31 Börn tólf ára og yngri þurfa að vera komin heim klukkan átta. Vísir/Vilhelm Á hverju ári tekur útivistartími barna breytingum þann 1. september og mega börn sem eru tólf ára og yngri hér eftir vera úti til klukkan 20 á kvöldin. Unglingar á aldrinum þrettán til sextán ára mega vera úti til klukkan 22 en þó er heimilt að bregða út af þeim reglum ef unglingar eru á leið heim frá viðurkenndri skóla-, íþrótta- eða æskulýðssamkomu. Aldur miðast við fæðingarár en ekki fæðingardag. Því mega þeir sem eru þrettán ára á árinu vera úti til 22 líkt og jafnaldrar sínir þó afmælisdagurinn sé ekki runninn upp. Lögreglan áréttar að foreldrum er heimilt að stytta þennan tíma ef þeir kjósa að gera svo og setja börnum sínum reglur um styttri útivistartíma. Ekki er heimilt að foreldrar lengi þann tíma þar sem útivistarreglur eru samkvæmt barnaverndarlögum. Í færslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir að reglurnar séu einna helst til þess fallnar að tryggja það að börn og ungmenni fái nægan svefn, sem sé þeim nauðsynlegur á þessum aldri. Þó hann sé einstaklingsbundinn megi áætla að grunnskólanemar almennt þurfi tíu tíma svefn á nóttu. Síma- og tölvunotkun geti komið í veg fyrir það og því skynsamlegt að foreldrar gangi úr skugga um að raftækjanotkun sé ekki að eiga sér stað á svefntíma. Börn og uppeldi Heilsa Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Sjá meira
Á hverju ári tekur útivistartími barna breytingum þann 1. september og mega börn sem eru tólf ára og yngri hér eftir vera úti til klukkan 20 á kvöldin. Unglingar á aldrinum þrettán til sextán ára mega vera úti til klukkan 22 en þó er heimilt að bregða út af þeim reglum ef unglingar eru á leið heim frá viðurkenndri skóla-, íþrótta- eða æskulýðssamkomu. Aldur miðast við fæðingarár en ekki fæðingardag. Því mega þeir sem eru þrettán ára á árinu vera úti til 22 líkt og jafnaldrar sínir þó afmælisdagurinn sé ekki runninn upp. Lögreglan áréttar að foreldrum er heimilt að stytta þennan tíma ef þeir kjósa að gera svo og setja börnum sínum reglur um styttri útivistartíma. Ekki er heimilt að foreldrar lengi þann tíma þar sem útivistarreglur eru samkvæmt barnaverndarlögum. Í færslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir að reglurnar séu einna helst til þess fallnar að tryggja það að börn og ungmenni fái nægan svefn, sem sé þeim nauðsynlegur á þessum aldri. Þó hann sé einstaklingsbundinn megi áætla að grunnskólanemar almennt þurfi tíu tíma svefn á nóttu. Síma- og tölvunotkun geti komið í veg fyrir það og því skynsamlegt að foreldrar gangi úr skugga um að raftækjanotkun sé ekki að eiga sér stað á svefntíma.
Börn og uppeldi Heilsa Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Sjá meira