Konur, efri stéttin og landsbyggðin jákvæðari gagnvart Facebook Birgir Olgeirsson skrifar 29. ágúst 2019 12:19 Rúmlega 30% landsmanna eru hvorki jákvæð né neikvæð og mikill minnihluti, eða um 20% er neikvæður gagnvart Facebook. Vísir/Daníel Tæplega helmingur landsmanna er jákvæður gagnvart Facebook, þrátt fyrir að neikvæð umræða um samfélagsmiðilinn hafi verið áberandi síðustu misserin. Rúmlega 30% landsmanna eru hvorki jákvæð né neikvæð og mikill minnihluti, eða um 20% er neikvæður gagnvart Facebook. Þetta sýnir ný rannsókn EMC Rannsókna. Rannsóknin var framkvæmd 12.-24. ágúst síðastliðinn og var ímynd 65 fyrirtækja á Íslandi mæld. Alls voru 1170 svarendur í rannsókninni sem endurspegla þýði Íslendinga með tilliti til kyns, aldurs og búsetu. Þegar niðurstöðurnar fyrir Facebook eru bornar saman við niðurstöður 64 annarra fyrirtækja á Íslandi kemur í ljós að ímynd samfélagsmiðilsins er ekki ósvipuð ímynd meðalfyrirtækis í mælingunni. Álíka hátt hlutfall er jákvætt gagnvart meðalfyrirtækinu og er jákvætt gagnvart Facebook. Konur, fólk úr efri stéttum og þeir sem búa á landsbyggðinni eru ívið jákvæðari gagnvart Facebook en samanburðarhóparnir. Gísli Steinar Ingólfsson, framkvæmdastjóri EMC rannsókna, segir að fremur jákvæð viðhorf gagnvart Facebook veki athygli.„Þrátt fyrir mikla og neikvæða umræðu um samfélagsmiðilinn og víðfeðm áhrif hans kemur Facebook ágætlega út í samanburði við mörg fyrirtæki á Íslandi. Þetta bendir til þess að margir leggi meiri áherslu á jákvæð áhrif samfélagsmiðlarisans en neikvæð. Fróðlegt verður að fylgjast með þróuninni til framtíðar og hvort viðhorfin breytist samhliða aukinni umræðu“ segir Gísli Steinar. Facebook Samfélagsmiðlar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira
Tæplega helmingur landsmanna er jákvæður gagnvart Facebook, þrátt fyrir að neikvæð umræða um samfélagsmiðilinn hafi verið áberandi síðustu misserin. Rúmlega 30% landsmanna eru hvorki jákvæð né neikvæð og mikill minnihluti, eða um 20% er neikvæður gagnvart Facebook. Þetta sýnir ný rannsókn EMC Rannsókna. Rannsóknin var framkvæmd 12.-24. ágúst síðastliðinn og var ímynd 65 fyrirtækja á Íslandi mæld. Alls voru 1170 svarendur í rannsókninni sem endurspegla þýði Íslendinga með tilliti til kyns, aldurs og búsetu. Þegar niðurstöðurnar fyrir Facebook eru bornar saman við niðurstöður 64 annarra fyrirtækja á Íslandi kemur í ljós að ímynd samfélagsmiðilsins er ekki ósvipuð ímynd meðalfyrirtækis í mælingunni. Álíka hátt hlutfall er jákvætt gagnvart meðalfyrirtækinu og er jákvætt gagnvart Facebook. Konur, fólk úr efri stéttum og þeir sem búa á landsbyggðinni eru ívið jákvæðari gagnvart Facebook en samanburðarhóparnir. Gísli Steinar Ingólfsson, framkvæmdastjóri EMC rannsókna, segir að fremur jákvæð viðhorf gagnvart Facebook veki athygli.„Þrátt fyrir mikla og neikvæða umræðu um samfélagsmiðilinn og víðfeðm áhrif hans kemur Facebook ágætlega út í samanburði við mörg fyrirtæki á Íslandi. Þetta bendir til þess að margir leggi meiri áherslu á jákvæð áhrif samfélagsmiðlarisans en neikvæð. Fróðlegt verður að fylgjast með þróuninni til framtíðar og hvort viðhorfin breytist samhliða aukinni umræðu“ segir Gísli Steinar.
Facebook Samfélagsmiðlar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent