Enginn Haukur og fjögurra marka tap fyrir Þjóðverjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2019 14:00 KA-maðurinn Dagur Gautason var markahæstur hjá íslenska liðinu. Mynd/Instagram/hsi_iceland Íslenska nítján ára landsliðið í handbolta endaði í þriðja sæti í sínum riðli eftir fjögurra marka tapa fyrir Þjóðverjum í lokaumferðinni á HM í Norður-Makedóníu í dag. Þýskaland vann leikinn 26-22 og tryggði sér þar með annað sætið á eftir Portúgal. Dagur Gautason var markahæstur hjá íslenska liðinu með fjögur mörk en þeir Tumi Steinn Rúnarsson, Goði Ingvar Sveinsson og Einar Örn Sindrason skoruðu allir þrjú mörk hver. Svavar Ingi Sigmundsson varði 8 skot en Sigurður Dan Óskarsson varði 3 skot samkvæmt opinberri tölfræði mótsins. Íslensku strákarnir voru búnir að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum en þetta var óopinber úrslitaleikur um annað sæti riðilsins. Íslenska liðið lék án aðalstjörnunnar sinnar því Haukur Þrastarson var ekki með liðinu í þessum leik. Það munaði mikið um það. Þýsku strákarnir voru skrefinu á undan allan leikinn eftir góðan sprett í lok fyrri hálfleiks og voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 13-9. Þýska liðið komst mest sex mörkum yfir í upphafi seinni hálfleiks en íslensku strákarnir minnkuðu muninn í tvö mörk um miðjan hálfleikinn, 16-18, og komu sér þar með aftur í alvöru inn í leikinn. Þýsku strákarnir voru hins vegar sterkari á endasprettinum og unnu frekar sannfærandi sigur. Portúgal vann alla leiki síns í riðlinum en auk Þýskalands og Íslands þá komst Túnis einnig áfram í sextán liða úrslitin. Það kemur í ljós seinna í dag hver mótherji íslenska liðsins verður en það verður væntanlega lið Japan eða heimamenn í Norður-Makedóníu. Handbolti Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Sjá meira
Íslenska nítján ára landsliðið í handbolta endaði í þriðja sæti í sínum riðli eftir fjögurra marka tapa fyrir Þjóðverjum í lokaumferðinni á HM í Norður-Makedóníu í dag. Þýskaland vann leikinn 26-22 og tryggði sér þar með annað sætið á eftir Portúgal. Dagur Gautason var markahæstur hjá íslenska liðinu með fjögur mörk en þeir Tumi Steinn Rúnarsson, Goði Ingvar Sveinsson og Einar Örn Sindrason skoruðu allir þrjú mörk hver. Svavar Ingi Sigmundsson varði 8 skot en Sigurður Dan Óskarsson varði 3 skot samkvæmt opinberri tölfræði mótsins. Íslensku strákarnir voru búnir að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum en þetta var óopinber úrslitaleikur um annað sæti riðilsins. Íslenska liðið lék án aðalstjörnunnar sinnar því Haukur Þrastarson var ekki með liðinu í þessum leik. Það munaði mikið um það. Þýsku strákarnir voru skrefinu á undan allan leikinn eftir góðan sprett í lok fyrri hálfleiks og voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 13-9. Þýska liðið komst mest sex mörkum yfir í upphafi seinni hálfleiks en íslensku strákarnir minnkuðu muninn í tvö mörk um miðjan hálfleikinn, 16-18, og komu sér þar með aftur í alvöru inn í leikinn. Þýsku strákarnir voru hins vegar sterkari á endasprettinum og unnu frekar sannfærandi sigur. Portúgal vann alla leiki síns í riðlinum en auk Þýskalands og Íslands þá komst Túnis einnig áfram í sextán liða úrslitin. Það kemur í ljós seinna í dag hver mótherji íslenska liðsins verður en það verður væntanlega lið Japan eða heimamenn í Norður-Makedóníu.
Handbolti Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Sjá meira