Kjörís gaf gestum sínum þrjú tonn af ís í dag Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. ágúst 2019 20:15 Klettasalat ís, Aspasís, lúsmíís, te ís og kampavíns ís voru meðal ísa, sem gestir ísdags Kjörís í Hveragerði fengu að smakka á í dag en fyrirtækið gaf gestum og gangandi um þrjú tonn af ís í tilefni af fimmtíu ára afmæli fyrirtækisins. Samhliða Ísdeginum fara Blómstrandi dagar fram í Hveragerði um helgina. Það má segja að allt sé að gerast í Hveragerði um helgina því Blómstrandi dagar standa yfir þar sem boðið er upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla fjölskylduna og svo er það Ísdagurinn hjá Kjörís, sem haldin var hátíðlegur í 13. skipti í dag. Ís tegundirnar sem boðið var upp á voru mjög margar og óvenjulegar í tilefni af 50 ára afmæli fyrirtækisins. „Við erum t.d. með aspas ís, og lúsmýís, og svo eru með bloodi marry og sweet chilli, bloddy mary er versti ísinn í dag, hann er næstum því óætur finnst mér“, segir Guðrún Hafsteinsdóttir, markaðsstjóri Kjörís. En hvernig hefur íssumarið 2019 verið? "Það er búið að vera frábært, ofboðslega gott íssumar og við gleðjumst yfir því og eru þakklát Íslendingum fyrir að hafa fylgt okkur í sumar og viljum þakka fyrir þessa samfylgd með svona degi í dag", segir Guðrún. Guðrún Hafsteinsdóttir, markaðsstjóri er mjög ánægð með daginn.Magnús HlynurGestir voru mjög ánægðir með stemminguna og ísinn hjá Kjörís í dag. „Hann er góður eins og venjulega“, segir Óskar Albertsson. „Þetta er stórkostleg framtak hjá þeim og bara til hamingju með daginn Kjörís“, segir Gunnvör Kolbeinsdóttir. En þó Ísdeginum sé lokið þá býður Kjörís upp á spennandi dagskrá í kvöld í lystigarði bæjarins. Mörg þúsund manns komu í dag á planið hjá Kjörís og þáðu þar gefins ís frá fyrirtækinu á 50 ára afmæli þess.Magnús Hlynur„Já, við ætlum bjóða Hvergerðingum upp á tónleika með Bubba Morthens. Kóngurinn er að koma í Hveragerði, tónleikarnir byrja klukkan 21:00“, segir Guðrún hæstánægð með daginn. Hveragerði Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Sjá meira
Klettasalat ís, Aspasís, lúsmíís, te ís og kampavíns ís voru meðal ísa, sem gestir ísdags Kjörís í Hveragerði fengu að smakka á í dag en fyrirtækið gaf gestum og gangandi um þrjú tonn af ís í tilefni af fimmtíu ára afmæli fyrirtækisins. Samhliða Ísdeginum fara Blómstrandi dagar fram í Hveragerði um helgina. Það má segja að allt sé að gerast í Hveragerði um helgina því Blómstrandi dagar standa yfir þar sem boðið er upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla fjölskylduna og svo er það Ísdagurinn hjá Kjörís, sem haldin var hátíðlegur í 13. skipti í dag. Ís tegundirnar sem boðið var upp á voru mjög margar og óvenjulegar í tilefni af 50 ára afmæli fyrirtækisins. „Við erum t.d. með aspas ís, og lúsmýís, og svo eru með bloodi marry og sweet chilli, bloddy mary er versti ísinn í dag, hann er næstum því óætur finnst mér“, segir Guðrún Hafsteinsdóttir, markaðsstjóri Kjörís. En hvernig hefur íssumarið 2019 verið? "Það er búið að vera frábært, ofboðslega gott íssumar og við gleðjumst yfir því og eru þakklát Íslendingum fyrir að hafa fylgt okkur í sumar og viljum þakka fyrir þessa samfylgd með svona degi í dag", segir Guðrún. Guðrún Hafsteinsdóttir, markaðsstjóri er mjög ánægð með daginn.Magnús HlynurGestir voru mjög ánægðir með stemminguna og ísinn hjá Kjörís í dag. „Hann er góður eins og venjulega“, segir Óskar Albertsson. „Þetta er stórkostleg framtak hjá þeim og bara til hamingju með daginn Kjörís“, segir Gunnvör Kolbeinsdóttir. En þó Ísdeginum sé lokið þá býður Kjörís upp á spennandi dagskrá í kvöld í lystigarði bæjarins. Mörg þúsund manns komu í dag á planið hjá Kjörís og þáðu þar gefins ís frá fyrirtækinu á 50 ára afmæli þess.Magnús Hlynur„Já, við ætlum bjóða Hvergerðingum upp á tónleika með Bubba Morthens. Kóngurinn er að koma í Hveragerði, tónleikarnir byrja klukkan 21:00“, segir Guðrún hæstánægð með daginn.
Hveragerði Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Sjá meira