Valentia Sampaio fyrsta trans fyrirsæta Victoria's Secret Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 6. ágúst 2019 13:53 Valentia Sampaio verður fyrsta trans fyrirsætan sem situr fyrir Victoria's Secret. skjáskot/instagram Talið er að búið sé að ráða fyrirsætuna Valentiu Sampaio til að sitja fyrir í auglýsingaherferð Victoria‘s Secret. Það myndi gera hana að fyrstu trans fyrirsætunni til að sitja fyrir fyrirtækið. Brasilíska fyrirsætan, sem er 22 ára gömul, birti mynd á Instagram þar sem hún situr í baðsloppi baksviðs þar sem hún segir myndatökuna fyrir PINK línu Victoria‘s Secret fara fram. Hún merkti aðgang PINK línu Victoria‘s Secret á Instagram í yfirskriftinni auk þess sem hún notaði myllumerkin #vspink og #campaign. View this post on InstagramBackstage click @vspink #bastidores #new #vspink #campaign #representatividade #diversity #beauty #selfie #model #life #fashion #usa #vstorm #valentinasampaio #bomdia A post shared by Valentina Sampaio (@valentts) on Aug 1, 2019 at 8:10am PDT Í samtali við E! News hrósaði Erio Zanon, umboðsmaður Valentiu, henni fyrir afrekið og sagði fréttirnar „æðislegar og hana brautryðjanda.“ Victoria's Secret hefur ekki staðfest ráðninguna.Sjá einnig: Tískusýning Victoria‘s Secret fer ekki fram í ár„Hún er svakalega hamingjusöm og stolt af því að fá að vera í forsvari fyrir allt sitt samfélag,“ bætti hann við. „Hún vonast til þess að þetta tækifæri verði skref í áttina að því að fjarlægja hindranir.“ Ed Razek, forstjóri L Brands, móðurfyrirtækis Victoria‘s Secret, lét umdeild ummæli falla í viðtali við Vogue í nóvember í fyrra þegar hann sagði að trans fyrirsætur myndu aldrei koma fram á sýningunni. Hinsegin Tíska og hönnun Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Sjá meira
Talið er að búið sé að ráða fyrirsætuna Valentiu Sampaio til að sitja fyrir í auglýsingaherferð Victoria‘s Secret. Það myndi gera hana að fyrstu trans fyrirsætunni til að sitja fyrir fyrirtækið. Brasilíska fyrirsætan, sem er 22 ára gömul, birti mynd á Instagram þar sem hún situr í baðsloppi baksviðs þar sem hún segir myndatökuna fyrir PINK línu Victoria‘s Secret fara fram. Hún merkti aðgang PINK línu Victoria‘s Secret á Instagram í yfirskriftinni auk þess sem hún notaði myllumerkin #vspink og #campaign. View this post on InstagramBackstage click @vspink #bastidores #new #vspink #campaign #representatividade #diversity #beauty #selfie #model #life #fashion #usa #vstorm #valentinasampaio #bomdia A post shared by Valentina Sampaio (@valentts) on Aug 1, 2019 at 8:10am PDT Í samtali við E! News hrósaði Erio Zanon, umboðsmaður Valentiu, henni fyrir afrekið og sagði fréttirnar „æðislegar og hana brautryðjanda.“ Victoria's Secret hefur ekki staðfest ráðninguna.Sjá einnig: Tískusýning Victoria‘s Secret fer ekki fram í ár„Hún er svakalega hamingjusöm og stolt af því að fá að vera í forsvari fyrir allt sitt samfélag,“ bætti hann við. „Hún vonast til þess að þetta tækifæri verði skref í áttina að því að fjarlægja hindranir.“ Ed Razek, forstjóri L Brands, móðurfyrirtækis Victoria‘s Secret, lét umdeild ummæli falla í viðtali við Vogue í nóvember í fyrra þegar hann sagði að trans fyrirsætur myndu aldrei koma fram á sýningunni.
Hinsegin Tíska og hönnun Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Sjá meira