Þriðjungur einhleypra lenti í ástarævintýri um Versló Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 9. ágúst 2019 11:00 Makamál mættu í Brennsluna á FM957 og ræddu um ástarævintýr um versló, síma og tölvunotkun í samböndum og margt fleira. GETTY Nú er vika liðin frá Versló og eflaust margir enn að ilja sér við góðar minningar um stundir undir berum himni í íslenskri náttúru. Að vera einhleypur og fara á útihátíð getur verið spennandi tilfinning og alltaf eru það einhverjir sem finna ástina. Makamál setti inn könnun mánudaginn eftir Versló þar sem spurningunni var beint að einhleypu fólki. Lentir þú í ástarævintýri um Versló? Samkvæmt lesendum Vísis segist tæplega þriðjungur einhleypra hafa lent í einhvers konar ástarævintýri um Versló. Rúmlega helmingur einhleypra segist hins vegar ekki hafa verið að leita eftir neinu. Hægt er að sjá nákvæmari niðurstöður úr könnuninni hér fyrir neðan:Já, er með fiðrildi í maganum - 14%Já, einnar nætur gamni - 14%Nei, því miður - 21%Nei, var ekki að leita eftir neinu 51%Makamál mættu í Brennsluna á FM957 í morgun, ræddu niðurstöðurnar og kynntu til leiks spurningu næstu viku.Klippa: Brennslan - Makamál: Eyðir makinn þinn of miklum tíma í síma eða tölvu? Spurning vikunnar Tengdar fréttir Hvernig hinsegin ertu? 14 flokkar kynhneigðar Hvað er það að vera hinsegin? Sjálft orðið hinsegin hefur margar merkingar og skírskotanir en í umræðunni hér á landi hefur það verið notað sem regnhlífarhugtak yfir allt það fólk sem ekki er gagnkynhneigt og fellur því ekki inn í það sem telst hefbundið kyn eða kynhlutverk. 8. ágúst 2019 19:30 Spurning vikunnar: Eyðir makinn þinn of miklum tíma í síma eða tölvu? Eins og flestir hafa upplifað þá hefur síma og tölvunotkun farið sívaxandi síðustu ár. Ný fíkn hefur litið dagsins ljós og er það síma og tölvufíkn. En hversu mikið vandamál getur þetta skapað í samböndum? 9. ágúst 2019 09:15 Bone-orðin 10: Heiða vill rómantíska nautnaseggi Heiða Skúladóttir er 24 ára viðskiptafræðinemi við Háskóla Íslands og er þessa dagana að leggja lokahönd á BS ritgerðina sína. Á sumrin vinnur hún einnig sem flugfreyja hjá Icelandair. Makamál fengu að heyra hver 10 Bone-orð Heiðu eru. 7. ágúst 2019 22:15 Mest lesið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Binni Glee fer ekki á stefnumót: „Ég er meira í RBB“ Makamál Sönn íslensk makamál: Hæ, ríða? Makamál Hugsið vel um konuna ykkar, bæði fyrir og eftir fæðingu Makamál Fyndin, fiðrildi og flugfreyja Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Nú er vika liðin frá Versló og eflaust margir enn að ilja sér við góðar minningar um stundir undir berum himni í íslenskri náttúru. Að vera einhleypur og fara á útihátíð getur verið spennandi tilfinning og alltaf eru það einhverjir sem finna ástina. Makamál setti inn könnun mánudaginn eftir Versló þar sem spurningunni var beint að einhleypu fólki. Lentir þú í ástarævintýri um Versló? Samkvæmt lesendum Vísis segist tæplega þriðjungur einhleypra hafa lent í einhvers konar ástarævintýri um Versló. Rúmlega helmingur einhleypra segist hins vegar ekki hafa verið að leita eftir neinu. Hægt er að sjá nákvæmari niðurstöður úr könnuninni hér fyrir neðan:Já, er með fiðrildi í maganum - 14%Já, einnar nætur gamni - 14%Nei, því miður - 21%Nei, var ekki að leita eftir neinu 51%Makamál mættu í Brennsluna á FM957 í morgun, ræddu niðurstöðurnar og kynntu til leiks spurningu næstu viku.Klippa: Brennslan - Makamál: Eyðir makinn þinn of miklum tíma í síma eða tölvu?
Spurning vikunnar Tengdar fréttir Hvernig hinsegin ertu? 14 flokkar kynhneigðar Hvað er það að vera hinsegin? Sjálft orðið hinsegin hefur margar merkingar og skírskotanir en í umræðunni hér á landi hefur það verið notað sem regnhlífarhugtak yfir allt það fólk sem ekki er gagnkynhneigt og fellur því ekki inn í það sem telst hefbundið kyn eða kynhlutverk. 8. ágúst 2019 19:30 Spurning vikunnar: Eyðir makinn þinn of miklum tíma í síma eða tölvu? Eins og flestir hafa upplifað þá hefur síma og tölvunotkun farið sívaxandi síðustu ár. Ný fíkn hefur litið dagsins ljós og er það síma og tölvufíkn. En hversu mikið vandamál getur þetta skapað í samböndum? 9. ágúst 2019 09:15 Bone-orðin 10: Heiða vill rómantíska nautnaseggi Heiða Skúladóttir er 24 ára viðskiptafræðinemi við Háskóla Íslands og er þessa dagana að leggja lokahönd á BS ritgerðina sína. Á sumrin vinnur hún einnig sem flugfreyja hjá Icelandair. Makamál fengu að heyra hver 10 Bone-orð Heiðu eru. 7. ágúst 2019 22:15 Mest lesið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Binni Glee fer ekki á stefnumót: „Ég er meira í RBB“ Makamál Sönn íslensk makamál: Hæ, ríða? Makamál Hugsið vel um konuna ykkar, bæði fyrir og eftir fæðingu Makamál Fyndin, fiðrildi og flugfreyja Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Hvernig hinsegin ertu? 14 flokkar kynhneigðar Hvað er það að vera hinsegin? Sjálft orðið hinsegin hefur margar merkingar og skírskotanir en í umræðunni hér á landi hefur það verið notað sem regnhlífarhugtak yfir allt það fólk sem ekki er gagnkynhneigt og fellur því ekki inn í það sem telst hefbundið kyn eða kynhlutverk. 8. ágúst 2019 19:30
Spurning vikunnar: Eyðir makinn þinn of miklum tíma í síma eða tölvu? Eins og flestir hafa upplifað þá hefur síma og tölvunotkun farið sívaxandi síðustu ár. Ný fíkn hefur litið dagsins ljós og er það síma og tölvufíkn. En hversu mikið vandamál getur þetta skapað í samböndum? 9. ágúst 2019 09:15
Bone-orðin 10: Heiða vill rómantíska nautnaseggi Heiða Skúladóttir er 24 ára viðskiptafræðinemi við Háskóla Íslands og er þessa dagana að leggja lokahönd á BS ritgerðina sína. Á sumrin vinnur hún einnig sem flugfreyja hjá Icelandair. Makamál fengu að heyra hver 10 Bone-orð Heiðu eru. 7. ágúst 2019 22:15