Jane Goodall hitti Archie Sylvía Hall skrifar 24. júlí 2019 12:57 Harry Bretaprins og Jane Goodall. Vísir/Getty Dýrafræðingurinn Jane Goodall heimsótti hertogahjónin af Sussex í síðasta mánuði á heimili þeirra, Frogmore Cottage. Þetta kom fram í samtali Goodall við blaðamenn á Roots & Shoots ráðstefnunni þar sem bæði hún og Harry Bretaprins eru þátttakendur. Í heimsókn sinni hitti hún einnig frumburð þeirra hjóna, Archie Harrison Mountbatten-Windsor, bar honum vel söguna og sagði hann vera „afar sætan og ljúfan“. Þá sagði hún hertogaynjuna hafa verið himinlifandi með heimsóknina. „Hún sagði mér að hún hefði fylgst með mér alla ævi. Hún sagði við mig: „Þú hefur verið fyrirmynd mín síðan ég var barn. Ég hef dáðst að þér alla ævi“,“ sagði Goodall. Roots & Shoots ráðstefnan er skipulögð af samnefndum samtökum sem vinna að valdeflingu ungmenna í gegnum verkefni sem þátttakendur velja sjálfir. Markmiðið með samtökunum eru að efla trú ungs fólks á að hver og einn geti gert eitthvað til þess að gera heiminn að betri stað fyrir fólk, dýr og umhverfið. Samtökin voru sett á fót árið 1991 af Goodall ásamt tólf nemendum frá Tansaníu. „Við ræddum Roots & Shoots og ég sagði: „Auðvitað hefur þú áhuga á þessu núna, þú átt barn!“ og hann var sammála því. Þegar þú kemur með barn inn í þennan heim, þá verður þú að hafa áhyggjur af framtíðinni. Ef við ráðumst ekki í breytingar, þá eigum við enga framtíð. Það er svo einfalt,“ sagði Goodall. Hertogahjónin birtu í gær myndband á Instagram þar sem má sjá Harry Bretaprins og Goodall dansa saman og heilsast að simpansasið. View this post on InstagramA couple of captured moments between The Duke of Sussex and Dr. Jane Goodall at today's event. The pair share an impromptu dance and 'Chimpanzee Greeting' which Jane taught The Duke when they first met. Today's event was full of education, inspiration and fun. Because working hard and playing hard are not mutually exclusive... For more information on today's special event on Roots & Shoots, please see previous post. A post shared by The Duke and Duchess of Sussex (@sussexroyal) on Jul 23, 2019 at 12:33pm PDT Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Tengdar fréttir Birta mynd af Archie í tilefni feðradagsins Hertogahjónin af Sussex fagna nú fyrsta feðradegi Harry Bretaprins. 16. júní 2019 14:58 Meghan og Harry munu ekki greina frá hverjir verða guðforeldrar Archie Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, Archie Harrison Mountbatten-Windsor, sonur Harry Bretaprins og Meghan Markle eiginkonu hans, verður skírður um komandi helgi í Windsor. 4. júlí 2019 12:30 Archie var skírður í dag Archie fæddist þann 6. maí síðastliðinn. 6. júlí 2019 21:57 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Sjá meira
Dýrafræðingurinn Jane Goodall heimsótti hertogahjónin af Sussex í síðasta mánuði á heimili þeirra, Frogmore Cottage. Þetta kom fram í samtali Goodall við blaðamenn á Roots & Shoots ráðstefnunni þar sem bæði hún og Harry Bretaprins eru þátttakendur. Í heimsókn sinni hitti hún einnig frumburð þeirra hjóna, Archie Harrison Mountbatten-Windsor, bar honum vel söguna og sagði hann vera „afar sætan og ljúfan“. Þá sagði hún hertogaynjuna hafa verið himinlifandi með heimsóknina. „Hún sagði mér að hún hefði fylgst með mér alla ævi. Hún sagði við mig: „Þú hefur verið fyrirmynd mín síðan ég var barn. Ég hef dáðst að þér alla ævi“,“ sagði Goodall. Roots & Shoots ráðstefnan er skipulögð af samnefndum samtökum sem vinna að valdeflingu ungmenna í gegnum verkefni sem þátttakendur velja sjálfir. Markmiðið með samtökunum eru að efla trú ungs fólks á að hver og einn geti gert eitthvað til þess að gera heiminn að betri stað fyrir fólk, dýr og umhverfið. Samtökin voru sett á fót árið 1991 af Goodall ásamt tólf nemendum frá Tansaníu. „Við ræddum Roots & Shoots og ég sagði: „Auðvitað hefur þú áhuga á þessu núna, þú átt barn!“ og hann var sammála því. Þegar þú kemur með barn inn í þennan heim, þá verður þú að hafa áhyggjur af framtíðinni. Ef við ráðumst ekki í breytingar, þá eigum við enga framtíð. Það er svo einfalt,“ sagði Goodall. Hertogahjónin birtu í gær myndband á Instagram þar sem má sjá Harry Bretaprins og Goodall dansa saman og heilsast að simpansasið. View this post on InstagramA couple of captured moments between The Duke of Sussex and Dr. Jane Goodall at today's event. The pair share an impromptu dance and 'Chimpanzee Greeting' which Jane taught The Duke when they first met. Today's event was full of education, inspiration and fun. Because working hard and playing hard are not mutually exclusive... For more information on today's special event on Roots & Shoots, please see previous post. A post shared by The Duke and Duchess of Sussex (@sussexroyal) on Jul 23, 2019 at 12:33pm PDT
Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Tengdar fréttir Birta mynd af Archie í tilefni feðradagsins Hertogahjónin af Sussex fagna nú fyrsta feðradegi Harry Bretaprins. 16. júní 2019 14:58 Meghan og Harry munu ekki greina frá hverjir verða guðforeldrar Archie Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, Archie Harrison Mountbatten-Windsor, sonur Harry Bretaprins og Meghan Markle eiginkonu hans, verður skírður um komandi helgi í Windsor. 4. júlí 2019 12:30 Archie var skírður í dag Archie fæddist þann 6. maí síðastliðinn. 6. júlí 2019 21:57 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Sjá meira
Birta mynd af Archie í tilefni feðradagsins Hertogahjónin af Sussex fagna nú fyrsta feðradegi Harry Bretaprins. 16. júní 2019 14:58
Meghan og Harry munu ekki greina frá hverjir verða guðforeldrar Archie Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, Archie Harrison Mountbatten-Windsor, sonur Harry Bretaprins og Meghan Markle eiginkonu hans, verður skírður um komandi helgi í Windsor. 4. júlí 2019 12:30