Ekkert mál að sigla nýja Herjólfi til Þorlákshafnar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. júlí 2019 12:45 Farþegar sem hafa siglt með nýja Herjólfi eru yfir sig ánægðir með skipið og allt umhverfið og þjónustuna um borð. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Mikil ánægja er hjá íbúum Vestmannaeyja með nýjan Herjólf, sem siglir nú sjö ferðir á dag á milli eyja og Landeyjahafnar. Sé ekki hægt að sigla í Landeyjahöfn siglir nýja skipið til Þorlákshafnar. Nýi Herjólfur fór í sína fyrstu ferð á milli Vestmannaeyja og Landeyjarhafnar á fimmtudagskvöld. Heimamenn í Vestmannaeyjum og ekki síður íbúar í Rangárvallasýslu eru mjög ánægðir með nýja skipið og segja að það eigi eftir að breyta öllu í samgöngumál á milli Vestmannaeyja og fasta landsins. „Það er alltaf gaman að koma til eyja og vera í eyjum, flott sundlaug og góð kaffihús, já, bara yndislegt að fara til eyja“, segir Ásta Kristjánsdóttir á Seli í Austur Landeyjum í Rangárvallasýslu en hún var duglega að nota gamla Herjólf og ætlar ekki að slá slöku við að heimsækja vini sína í Vestmannaeyjum með nýju ferjunni. Jessý Friðbjarnardóttir, sem býr í Vestmannaeyjum.Jessý Friðbjarnardóttir býr í Vestmannaeyjum. Hún er í skýjunum með nýja Herjólf. „Já, við erum agalega glöð með þetta, allavega ég og vonandi flestir. Ég held að ferjan muni breyta alveg helling og ég ætla bara að trúa því, ég er bara mjög jákvæð yfir þessu, við eigum eftir að geta siglt meira í Landeyjahöfn, ég er alveg viss um það“. Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Herjólfs.Magnús HlylnurGuðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs segir að geti nýja ferjan ekki siglt í Landeyjahöfn vegna veðurs þá sé ekkert mál að sigla henni til Þorlákshafnar. „Þetta er skip með allan þann búnað, sem þarf að sigla, svo verður tíminn að leiða það í ljós hvort að þær aðstæður sem að eru fyrir hendi og hvernig skipið reynist, hvort það sé með einhverjum hætti betra eða með annars konar siglingarhæfni heldur en sá gamli“, segir Guðbjartur. Ásta Kristjánsdóttir frá Seli í Austur Landeyjum.Magnús Hlynur Herjólfur Rangárþing eystra Vestmannaeyjar Ölfus Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Mikil ánægja er hjá íbúum Vestmannaeyja með nýjan Herjólf, sem siglir nú sjö ferðir á dag á milli eyja og Landeyjahafnar. Sé ekki hægt að sigla í Landeyjahöfn siglir nýja skipið til Þorlákshafnar. Nýi Herjólfur fór í sína fyrstu ferð á milli Vestmannaeyja og Landeyjarhafnar á fimmtudagskvöld. Heimamenn í Vestmannaeyjum og ekki síður íbúar í Rangárvallasýslu eru mjög ánægðir með nýja skipið og segja að það eigi eftir að breyta öllu í samgöngumál á milli Vestmannaeyja og fasta landsins. „Það er alltaf gaman að koma til eyja og vera í eyjum, flott sundlaug og góð kaffihús, já, bara yndislegt að fara til eyja“, segir Ásta Kristjánsdóttir á Seli í Austur Landeyjum í Rangárvallasýslu en hún var duglega að nota gamla Herjólf og ætlar ekki að slá slöku við að heimsækja vini sína í Vestmannaeyjum með nýju ferjunni. Jessý Friðbjarnardóttir, sem býr í Vestmannaeyjum.Jessý Friðbjarnardóttir býr í Vestmannaeyjum. Hún er í skýjunum með nýja Herjólf. „Já, við erum agalega glöð með þetta, allavega ég og vonandi flestir. Ég held að ferjan muni breyta alveg helling og ég ætla bara að trúa því, ég er bara mjög jákvæð yfir þessu, við eigum eftir að geta siglt meira í Landeyjahöfn, ég er alveg viss um það“. Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Herjólfs.Magnús HlylnurGuðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs segir að geti nýja ferjan ekki siglt í Landeyjahöfn vegna veðurs þá sé ekkert mál að sigla henni til Þorlákshafnar. „Þetta er skip með allan þann búnað, sem þarf að sigla, svo verður tíminn að leiða það í ljós hvort að þær aðstæður sem að eru fyrir hendi og hvernig skipið reynist, hvort það sé með einhverjum hætti betra eða með annars konar siglingarhæfni heldur en sá gamli“, segir Guðbjartur. Ásta Kristjánsdóttir frá Seli í Austur Landeyjum.Magnús Hlynur
Herjólfur Rangárþing eystra Vestmannaeyjar Ölfus Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira