345 metra farþegaskip í Reykjavík Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. júlí 2019 07:21 RMS Queen Mary 2 á leið til hafnar í Reykjavík í morgun. Vísir/vilhem Farþegaskipið RMS Queen Mary 2 er í þann mund að leggjast að bryggju við Skarfabakka í Reykjavík. Skipið er það lengsta sem hingað hefur komið, rétt rúmir 345 metrar og 149 þúsund brúttótonn. Queen Mary 2 er að mestu notað í reglulegar áætlunarsiglingar yfir Atlantshafið á milli heimahafnar sinnar í Southampton á Englandi og New York í Bandaríkjunum. Á leið sinni mun skipið leggjast að bryggju í Halifax, Corner Brook, Reykjavík og Liverpool en siglingin tekur alls 22 sólarhringa. Drottningin er flaggskip breska skipafélagsins Cunard en það lætur úr höfn frá Skarfabakka á morgun klukkan 14.Skipið tekur 2691 farþega.Vísir/VilhelmElísabet Englandsdrottning var fengin til að nefna skipið fyrir jómfrúarferð þess í upphafi árs 2004. Á þeim tíma var skipið það stærsta sinnar tegundar í heiminum en telst nú meðal þeirra 10 stærstu. Queen Mary 2 tekur 2691 farþega og á skipinu er 1292 manna áhöfn. Í skipinu eru alls 15 veitingastaðir og barir, fimm sundlaugar, spilavíti, danssalur og kvikmyndahús. Þar er jafnframt að finna stjörnusal, sem var sá fyrsti sem nokkurn tímann var komið fyrir um borð í farþegaskipi sem þessu. Hér að neðan má sjá myndband þar sem skyggnst er inn í skipið. Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Samgöngur Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira
Farþegaskipið RMS Queen Mary 2 er í þann mund að leggjast að bryggju við Skarfabakka í Reykjavík. Skipið er það lengsta sem hingað hefur komið, rétt rúmir 345 metrar og 149 þúsund brúttótonn. Queen Mary 2 er að mestu notað í reglulegar áætlunarsiglingar yfir Atlantshafið á milli heimahafnar sinnar í Southampton á Englandi og New York í Bandaríkjunum. Á leið sinni mun skipið leggjast að bryggju í Halifax, Corner Brook, Reykjavík og Liverpool en siglingin tekur alls 22 sólarhringa. Drottningin er flaggskip breska skipafélagsins Cunard en það lætur úr höfn frá Skarfabakka á morgun klukkan 14.Skipið tekur 2691 farþega.Vísir/VilhelmElísabet Englandsdrottning var fengin til að nefna skipið fyrir jómfrúarferð þess í upphafi árs 2004. Á þeim tíma var skipið það stærsta sinnar tegundar í heiminum en telst nú meðal þeirra 10 stærstu. Queen Mary 2 tekur 2691 farþega og á skipinu er 1292 manna áhöfn. Í skipinu eru alls 15 veitingastaðir og barir, fimm sundlaugar, spilavíti, danssalur og kvikmyndahús. Þar er jafnframt að finna stjörnusal, sem var sá fyrsti sem nokkurn tímann var komið fyrir um borð í farþegaskipi sem þessu. Hér að neðan má sjá myndband þar sem skyggnst er inn í skipið.
Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Samgöngur Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira