Áherslan ekki á skyndikynni í íslenska appinu The One Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 21. júní 2019 12:00 Stofnendur The One, Davíð Örn og Ásgeir Vísir. „Flest stefnumótaöppin hafa þróast í átt að skyndikynnum. Notendur eru neyddir til að fordæma hvora aðra útfrá útliti,“ segir Davíð Örn Símonarson, framkvæmdastjóri The One.The One er nýtt íslenskt stefnumótaforrit sem er hugsað sem mótsvar við þeim vefstefnumótamiðlum sem eru á markaðnum í dag.Vilja minnka áreiti í garð kvenna Í The One fá notendur úthlutaðri einni manneskju, eða svokölluðu matchi, á dag. Það sem þeir sjá um hinn aðilann er ein mynd, fornafn og fjarlægð. Notendur hafa svo til miðnættis til að spjalla saman og kynnast. Á miðnætti hverfur svo manneskjan að eilífu nema báðir aðilar vilji framlengja spjallið.Konur sem sækja appið geta strax byrjað að nota það en karlmenn þurfa að fá kóða frá einhverri vinkonu sem er nú þegar að nota appið. Þannig eru allir karlmenn í boði konu á appinu, sem er ein leið af mörgum sem The One nýtir til að minnka áreiti í garð kvenna á appinu. The One er komið út í App Store og á Google Play og er frítt fyrir alla. Hægt er að nálgast nánari leiðbeiningar á heimasíðu The One. Við hittum stofnendurna Davíð og Ásgeir Vísi og fengum að heyra meira um appið. Tækni Mest lesið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert á ævinni Makamál Spurning vikunnar: Af hverju hélst þú framhjá? Makamál Einhleypa vikunnar: Ragna Sigurðardóttir Makamál „Við erum ómögulegir án hvor annars“ Makamál Leit hafin að þátttakendum í aðra seríu af Fyrsta blikinu Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
„Flest stefnumótaöppin hafa þróast í átt að skyndikynnum. Notendur eru neyddir til að fordæma hvora aðra útfrá útliti,“ segir Davíð Örn Símonarson, framkvæmdastjóri The One.The One er nýtt íslenskt stefnumótaforrit sem er hugsað sem mótsvar við þeim vefstefnumótamiðlum sem eru á markaðnum í dag.Vilja minnka áreiti í garð kvenna Í The One fá notendur úthlutaðri einni manneskju, eða svokölluðu matchi, á dag. Það sem þeir sjá um hinn aðilann er ein mynd, fornafn og fjarlægð. Notendur hafa svo til miðnættis til að spjalla saman og kynnast. Á miðnætti hverfur svo manneskjan að eilífu nema báðir aðilar vilji framlengja spjallið.Konur sem sækja appið geta strax byrjað að nota það en karlmenn þurfa að fá kóða frá einhverri vinkonu sem er nú þegar að nota appið. Þannig eru allir karlmenn í boði konu á appinu, sem er ein leið af mörgum sem The One nýtir til að minnka áreiti í garð kvenna á appinu. The One er komið út í App Store og á Google Play og er frítt fyrir alla. Hægt er að nálgast nánari leiðbeiningar á heimasíðu The One. Við hittum stofnendurna Davíð og Ásgeir Vísi og fengum að heyra meira um appið.
Tækni Mest lesið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert á ævinni Makamál Spurning vikunnar: Af hverju hélst þú framhjá? Makamál Einhleypa vikunnar: Ragna Sigurðardóttir Makamál „Við erum ómögulegir án hvor annars“ Makamál Leit hafin að þátttakendum í aðra seríu af Fyrsta blikinu Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira