Fangelsisdómur vegna nauðgunar á Hressó staðfestur í Landsrétti Andri Eysteinsson skrifar 21. júní 2019 17:32 Brotið átti sér stað í febrúar árið 2016. Vísir/Vilhelm Landsréttur staðfesti í dag tveggja og hálfs árs dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Hemn Rasul Hamd 34 ára gamals karlmanns vegna nauðgunar aðfaranótt 14. febrúar 2016. Hemn var á sínum tíma settur í farbann en kom sér undan áður en lögregla gat birt honum ákæru í málinu, var hann því eftirlýstur um heim allan af Interpol í fyrra. Hemn sat í gæsluvarðhaldi hérlendis frá 18. september 2018.Sjá einnig: Í farbanni grunaður um nauðgun en komst samt úr landi Dómur í málinu féll 11. desember síðastliðinn og var Hemn sakfelldur af Héraðsdómi og dæmdur til tveggja og hálfs árs fangelsisvistar eins og áður sagði, þá var hann einnig dæmdur til greiðslu skaðabóta að fjárhæð 1.500.000 króna. Ákærði áfrýjaði dómnum 9. janúar síðastliðinn og var málið í kjölfarið tekið fyrir af Landsrétti. Landsréttur kvað á um að hinn áfrýjaði dómur skyldi óraskaður um annað en miskabætur, miskabætur ákærða til brotaþola hækkuðu um 300.000 kr og er ákærða því skylt að greiða brotaþola 1.800.000 krónur auk áfrýjunarkostnaðar.Sjá einnig: Dæmdur fyrir nauðgun á gólfinu á Hressó Við meðferð málsins fyrir héraðsdómi á síðasta ári kom fram að ákærði játaði að hafa haft samræði við brotaþola á salerni veitingastaðar í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt 14. Desember en bar því fyrir sér að brotaþoli hafi verið samþykk. Fallist var hins vegar á framburð brotaþola sem þótti trúverðugur á sama tíma og framburður ákærða þótti ótrúverðugur. Þá fundust ummerki um slævandi lyf í þvagsýni brotaþola auk áverka sem gætu samræmst hálstaki, auk annarra eymsla víðs vegar um líkama brotaþolaHinn grunaði er 33 ára gamall.InterpolDóminn má lesa í heild sinni hér. Dómsmál Kynferðisofbeldi Reykjavík Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Landsréttur staðfesti í dag tveggja og hálfs árs dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Hemn Rasul Hamd 34 ára gamals karlmanns vegna nauðgunar aðfaranótt 14. febrúar 2016. Hemn var á sínum tíma settur í farbann en kom sér undan áður en lögregla gat birt honum ákæru í málinu, var hann því eftirlýstur um heim allan af Interpol í fyrra. Hemn sat í gæsluvarðhaldi hérlendis frá 18. september 2018.Sjá einnig: Í farbanni grunaður um nauðgun en komst samt úr landi Dómur í málinu féll 11. desember síðastliðinn og var Hemn sakfelldur af Héraðsdómi og dæmdur til tveggja og hálfs árs fangelsisvistar eins og áður sagði, þá var hann einnig dæmdur til greiðslu skaðabóta að fjárhæð 1.500.000 króna. Ákærði áfrýjaði dómnum 9. janúar síðastliðinn og var málið í kjölfarið tekið fyrir af Landsrétti. Landsréttur kvað á um að hinn áfrýjaði dómur skyldi óraskaður um annað en miskabætur, miskabætur ákærða til brotaþola hækkuðu um 300.000 kr og er ákærða því skylt að greiða brotaþola 1.800.000 krónur auk áfrýjunarkostnaðar.Sjá einnig: Dæmdur fyrir nauðgun á gólfinu á Hressó Við meðferð málsins fyrir héraðsdómi á síðasta ári kom fram að ákærði játaði að hafa haft samræði við brotaþola á salerni veitingastaðar í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt 14. Desember en bar því fyrir sér að brotaþoli hafi verið samþykk. Fallist var hins vegar á framburð brotaþola sem þótti trúverðugur á sama tíma og framburður ákærða þótti ótrúverðugur. Þá fundust ummerki um slævandi lyf í þvagsýni brotaþola auk áverka sem gætu samræmst hálstaki, auk annarra eymsla víðs vegar um líkama brotaþolaHinn grunaði er 33 ára gamall.InterpolDóminn má lesa í heild sinni hér.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Reykjavík Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira