Áfram góðviðri næstu daga Vésteinn Örn Pétursson skrifar 14. júní 2019 07:34 Áhugafólk um útivist og almennt góðviðri víða um land lifir mikla gósentíð þessa dagana. Vísir/Vilhelm Í dag má gera ráð fyrir svipuðu veðri og hefur verið síðustu daga. Veðurfræðingar merkja engar stórvægilegar breytingar á veðrinu á næstu dögum. Í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofu Íslands, sem sjá má á vef Veðurstofunnar, segir: „Heldur léttir til norðaustantil í kvöld og á morgun en áfram er útlit fyrir að hlýjast verði í innsveitum sunnan og vestanlands, þar sem hiti gæti farið yfir 20 gráður. Á morgun lægir talsvert, og í kjölfarið getur hafgolan látið til sín taka, en þokuloft yfir landi virðist þó bundið við næturlag. Eftir helgi er útlit fyrir skúri eða rigningu á sunnanverðu landinu, eftir langvarandi þurrka þar en enn er ekki spáð neinni úrkomu að ráði á vestanverðu landinu.“ Almannavarnir hafa lýst yfir óvissustigi á Vesturlandi vegna hættu á gróðureldum. Litlar líkur eru taldar á úrkomu þar næstu vikuna eða svo. Því er brýnt fyrir fólki að fara afar varlega með eld á svæðinu. Veðurhorfur næstu daga:LaugardagurAustan 5-10 m/s. Skýjað með köflum norðan og vestanlands og líkur á stöku síðdegisskúrum á vestanverðu landinu en dálítil rigning suðaustanlands og á Austfjörðum. Hiti 12 til 20 stig, hlýjast SV-til en svalara á annesjum austanlands.SunnudagurHæg austlæg átt. Skýjað með köflum og þurrt á austanverðu landinu en léttskýjað vestantil. Hiti 12 til 18 stig, en svalara á annesjum austanlands og með norðurströndinni.Mánudagur (17. júní) Norðaustlæg átt, 3-8 m/s. Skýjað og allvíða dálítil væta en áfram þurrt á Vesturlandi og norðvestantil. Hiti 8 til 18 stig yfir daginn, hlýjast vestanlands.Þriðjudagur Fremur hæg norðaustlæg átt, skýjað víðast hvar og rigning eða skúrir sunnan jökla. Kólnar lítið eitt.Miðvikudagur Útlit fyrir hæga norðaustlæga átt og þurrviðri um allt land. Hiti 8 til 15 stig.Fimmtudagur Útlit fyrir hæga breytileg átt, þurrviðri og heldur hlýnandi veður. Veður Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Sjá meira
Í dag má gera ráð fyrir svipuðu veðri og hefur verið síðustu daga. Veðurfræðingar merkja engar stórvægilegar breytingar á veðrinu á næstu dögum. Í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofu Íslands, sem sjá má á vef Veðurstofunnar, segir: „Heldur léttir til norðaustantil í kvöld og á morgun en áfram er útlit fyrir að hlýjast verði í innsveitum sunnan og vestanlands, þar sem hiti gæti farið yfir 20 gráður. Á morgun lægir talsvert, og í kjölfarið getur hafgolan látið til sín taka, en þokuloft yfir landi virðist þó bundið við næturlag. Eftir helgi er útlit fyrir skúri eða rigningu á sunnanverðu landinu, eftir langvarandi þurrka þar en enn er ekki spáð neinni úrkomu að ráði á vestanverðu landinu.“ Almannavarnir hafa lýst yfir óvissustigi á Vesturlandi vegna hættu á gróðureldum. Litlar líkur eru taldar á úrkomu þar næstu vikuna eða svo. Því er brýnt fyrir fólki að fara afar varlega með eld á svæðinu. Veðurhorfur næstu daga:LaugardagurAustan 5-10 m/s. Skýjað með köflum norðan og vestanlands og líkur á stöku síðdegisskúrum á vestanverðu landinu en dálítil rigning suðaustanlands og á Austfjörðum. Hiti 12 til 20 stig, hlýjast SV-til en svalara á annesjum austanlands.SunnudagurHæg austlæg átt. Skýjað með köflum og þurrt á austanverðu landinu en léttskýjað vestantil. Hiti 12 til 18 stig, en svalara á annesjum austanlands og með norðurströndinni.Mánudagur (17. júní) Norðaustlæg átt, 3-8 m/s. Skýjað og allvíða dálítil væta en áfram þurrt á Vesturlandi og norðvestantil. Hiti 8 til 18 stig yfir daginn, hlýjast vestanlands.Þriðjudagur Fremur hæg norðaustlæg átt, skýjað víðast hvar og rigning eða skúrir sunnan jökla. Kólnar lítið eitt.Miðvikudagur Útlit fyrir hæga norðaustlæga átt og þurrviðri um allt land. Hiti 8 til 15 stig.Fimmtudagur Útlit fyrir hæga breytileg átt, þurrviðri og heldur hlýnandi veður.
Veður Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Sjá meira